Skiptir ekki máli að skrópa þegar jörðin er að eyðileggjast Sighvatur Jónsson skrifar 15. mars 2019 19:00 Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólann í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Víða um heim hafa nemendur mótmælt undir kjörorðunum „föstudagar til framtíðar“ undanfarið. Í dag var meðal annars mótmælt í Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi og í Svíþjóð þar sem þetta allt hófst með aðgerðum Gretu Thunberg. Í Reykjavík var gengið fylktu liði frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll. Nemendur í 7. bekk í Melaskóla sögðu að þau ættu eiginlega ekki að skrópa. „En það skiptir ekki máli þegar jörðin er í eyðileggingu,“ sagði einn nemenda í samtali við fréttastofu. Sævar Helgi Bragason, kennari og sjónvarpsmaður, sem hefur mikið látið að sér kveða í umræðu um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum tók þátt í mótmælunum á Austurvelli í dag. Sævar sagði aðgerðir nemenda stórkostlegar. „Maður verður hálf klökkur af því að sjá allan þennan hóp. Ég er svo heppinn að hafa kennt mörgum þeirra um stjörnurnar, alheiminn og jörðina okkar,“ sagði Sævar Helgi. Loftslagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira
Nemendur á öllum skólastigum um allan heim skrópuðu í skólann í dag til að vekja athygli á baráttunni gegn loftslagsbreytingum. Þetta er fjórði föstudagurinn í röð sem mótmælt er í Reykjavík en fjölmenni fór í kröfugöngu frá Hallgrímskirkju að Austurvelli. Víða um heim hafa nemendur mótmælt undir kjörorðunum „föstudagar til framtíðar“ undanfarið. Í dag var meðal annars mótmælt í Hollandi, Þýskalandi, Frakklandi og í Svíþjóð þar sem þetta allt hófst með aðgerðum Gretu Thunberg. Í Reykjavík var gengið fylktu liði frá Hallgrímskirkju niður á Austurvöll. Nemendur í 7. bekk í Melaskóla sögðu að þau ættu eiginlega ekki að skrópa. „En það skiptir ekki máli þegar jörðin er í eyðileggingu,“ sagði einn nemenda í samtali við fréttastofu. Sævar Helgi Bragason, kennari og sjónvarpsmaður, sem hefur mikið látið að sér kveða í umræðu um aðgerðir gegn loftslagsbreytingum tók þátt í mótmælunum á Austurvelli í dag. Sævar sagði aðgerðir nemenda stórkostlegar. „Maður verður hálf klökkur af því að sjá allan þennan hóp. Ég er svo heppinn að hafa kennt mörgum þeirra um stjörnurnar, alheiminn og jörðina okkar,“ sagði Sævar Helgi.
Loftslagsmál Skóla - og menntamál Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Fleiri fréttir Leit við Meradali vegna neyðarboðs Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Sjá meira