Brauð & Co opnar á Hrísateig: „Góður fílingur í Laugarnesinu“ Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2019 11:35 Ágúst Fannar Einþórsson gerir ráð fyrir að bakaríið opni í sumar. Vísir/Vilhelm/Sigtryggur Ari Brauð & Co mun opna nýtt bakarí á horni Hrísateigs og Laugalækjar í Reykjavík á næstu mánuðum. Þetta staðfestir Ágúst Fannar Einþórsson, stofnandi Brauð & Co, í samtali við Vísi. Bakaríið mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Húsnæðið hefur staðið autt frá því að Kornið lokaði sínum bakaríum í lok síðasta árs. „Við viljum opna sem allra fyrst, en það verður líklega í sumar. Ég er bara að fara að byrja á þessu og ég er rosalega fljótur þegar ég er byrjaður,“ segir Ágúst Fannar léttur í bragði. Hann segir að eitthvað verði bakað á staðnum, en að fyrirkomulagið verði líklega svipað því og er á Hlemmi.Sjá einnig: Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Aðspurður um af hverju ákveðið hafi verið að opna bakarí á þessum stað segir Ágúst Fannar að hann hafi heyrt að það væri góður fílingur í Laugarnesinu. „Þeir sem ég þekki og búa í Laugardalnum, þeir segja að það sé klárlega markaður fyrir Brauð & Co í Laugardalnum.“ Bakaríið verður það sjötta sem Brauð & Co opnar, en fyrir eru staðir á Frakkastíg, Hlemmi, Fákafeni, Melhaga og í Garðabæ. Fyrsti staðurinn opnaði árið 2016. Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Brauð & Co mun opna nýtt bakarí á horni Hrísateigs og Laugalækjar í Reykjavík á næstu mánuðum. Þetta staðfestir Ágúst Fannar Einþórsson, stofnandi Brauð & Co, í samtali við Vísi. Bakaríið mun opna í húsnæði þar sem Kornið rak bakarí um árabil. Húsnæðið hefur staðið autt frá því að Kornið lokaði sínum bakaríum í lok síðasta árs. „Við viljum opna sem allra fyrst, en það verður líklega í sumar. Ég er bara að fara að byrja á þessu og ég er rosalega fljótur þegar ég er byrjaður,“ segir Ágúst Fannar léttur í bragði. Hann segir að eitthvað verði bakað á staðnum, en að fyrirkomulagið verði líklega svipað því og er á Hlemmi.Sjá einnig: Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Aðspurður um af hverju ákveðið hafi verið að opna bakarí á þessum stað segir Ágúst Fannar að hann hafi heyrt að það væri góður fílingur í Laugarnesinu. „Þeir sem ég þekki og búa í Laugardalnum, þeir segja að það sé klárlega markaður fyrir Brauð & Co í Laugardalnum.“ Bakaríið verður það sjötta sem Brauð & Co opnar, en fyrir eru staðir á Frakkastíg, Hlemmi, Fákafeni, Melhaga og í Garðabæ. Fyrsti staðurinn opnaði árið 2016.
Neytendur Reykjavík Tengdar fréttir Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45 Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30 Mest lesið Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Viðskipti innlent Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Viðskipti innlent Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Viðskipti innlent Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Viðskipti innlent Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Atvinnulíf Fengu ekki að tjá sig og sektin helminguð Neytendur Fleiri fréttir Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Sjá meira
Reykjandi bakarinn á Hróarskeldu rekur vinsælasta bakarí landsins Bakarinn Ágúst Einþórsson rekur Brauð & Co sem er samkvæmt TripAdvisor vinsælasta bakarí landsins. Ágúst hélt fyrirlestur á opnum fundi Félags atvinnurekenda. 17. febrúar 2019 07:45
Stofnandi Brauð & Co: „Spurðu allir hvort ég væri eitthvað ruglaður“ Ágúst Einþórsson er tveggja barna faðir og bakari sem fann sig aldrei í menntakerfi landsins og tók snemma upp á því að fara sínar eigin leiðir. 27. febrúar 2019 11:30