Fjölskylda Otto Warmbier gagnrýnir Trump fyrir að verja Kim Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2019 16:30 Fred og Cindy Warmier, foreldrar Otto. EPA/SALVATORE DI NOLFI Foreldrar bandaríska námsmannsins Otto Warmbier hafa gagnrýnt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir samskipti hann við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu. Trump hefur hrósað Kim duglega í aðdraganda og kjölfar fundar þeirra tveggja í Víetnam í vikunni. Þá sagðist Trump trúa Kim þegar hann sagðist ekki hafa vitað af raunum Warmbier. Warmbier var fangelsaður í fyrir að hafa stolið pólitísku veggspjaldi af hóteli sem hann og aðrir ferðamenn gistu á í Pyongyang. Hann var einnig ákærður fyrir njósnir og dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu. Hann sat í fangelsi í Norður-Kóreu í sautján mánuði áður en hann var sendur aftur til Bandaríkjanna í júní 2017.Trump hefur ausið lofi yfir Kim að undanförnu en einræðisherrann hefur ítrekað verið sakaður um margvísleg mannréttindabrot í Norður-Kóreu.AP/Evan VucciHann var hins vegar í dái þegar hann var fluttur heim og hafði verið frá mars 2016. Hann lést skömmu eftir heimkomuna. Warmbier hafði hlotið alvarlegan heilaskaða í haldi Kóreumanna, sem héldu því fram að hann hefði fengið botúlíneitrun. Engin ummerki um efniðu fundust þó í honum og fjölskylda hans heldur því fram að honum hafi verið misþyrmt og hann pyntaður.Sjá einnig: Ævintýraferð Otto Warmbier til Norður-Kóreu endaði á versta veg Nánar tiltekið þá sagði Trump að hann og Kim hefðu rætt mál Warmbier. Forsetinn sagði að Kim liði illa yfir því sem hefði komið fyrir hann. „Hann segir mér að hann hafi ekki vitað af þessu og ég trúi honum,“ sagði Trump meðal annars. „Ég trúi ekki að hann [Kim] hefði leyft þessu að gerast. Það var ekki í hans hag. Þessi fangelsi eru erfið, erfiðir staðir og slæmir hlutir gerast. En ég trúi því í rauninni ekki að hann, ég trúi ekki að hann hafi vitað af því.“ Hér má sjá öll ummæli Trump."I don't believe that he would have allowed that to happen." Pres. Trump defends Kim Jong Un in death of American student Otto Warmbier. https://t.co/zDQMLqAmpopic.twitter.com/KopapvCXIf — ABC News (@ABC) February 28, 2019 Í tilkynningu sem Fred og Cindy Warmier, foreldrar Otto, sendu frá sér í dag sögðu þau að Kim og hans „illu stjórnvöld“ hefðu myrt son þeirra og engin „afsökun eða rausnarlegt hrós“ gæti réttlétt það. Þau sögðust hafa þagað undanfarna daga af virðingu við samningaviðræður Trump og Kim en þau gætu ekki lengur setið á sér. Ummæli Trump hafa verið gagnrýnd víða í Bandaríkjunum og þar með af þingmönnum Repúblikanaflokksins. Rob Portman, öldungadeildarþingmaður frá Ohio, heimaríkis Otto Warmbier, sagði blaðamönnum í kjölfar fundar Trump og Kim að Bandaríkin ættu að muna eftir Otto og Norður-Kórea ætti ekki að komast upp með það sem gert var honum. Annar þingmaður sem sendi yfirlýsingu til New York Times sagði að Otto Warmbier hefði verið myrtur af Norður-Kóreu og það væri á ábyrgð forseta Bandaríkjanna að tryggja að þeir Kóreumenn myndu gjalda fyrir það. Annað væri óásættanlegt. Bill Richardson, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu, sagði í viðtali að það væri alfarið ómögulegt að Kim hafi ekki vitað af því að Warmbier væri í haldi og hafi ekki fylgst með honum. Otto Warmbier hafi verið helsta vogunarafl Norður-Kóreu í samskiptum við Bandaríkin.Ekki í fyrsta sinn Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem Trump tekur harðstjóra eða leiðtogar annarra ríkja á orðinu. Eftir að Trump hitti Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í Asíu í fyrra sagðist hann trúa honum um að Rússar hefðu ekki haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016, kosningum sem Trump vann. Öryggisstofnanir Bandaríkjanna og sérfræðingar segja öruggt að Rússar hafi haft afskipti af bandarískum stjórnmálum í aðdraganda kosninganna og þeir geri það enn. Eftir að Jamal Khashoggi var myrtur á ræðisskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl varði Trump Mohammed bin Salmanna, krónprins Sádi-Arabíu, sem Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, segir hafa sent hóp manna til Tyrklands til að myrða Khashoggi. „Það gæti vel verið að krónprinsinn hafi vitað af þessu sorglega atviki. Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ sagði Trump. Hann sagði einnig að hann „hataði“ yfirhylmingu Sáda vegna morðsins. „Ég segi ykkur eitt. Krónprinsinn hatar það meira en ég. Hann þvertekur fyrir að hafa komið að þessu.“ Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52 Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu Norður-kóresk stjórnvöld segja Bandaríkjaforseta hafa farið með rangt mál á blaðamannafundi sínum í Hanoi í Víetnam í gær. 1. mars 2019 08:00 Sannfærður um árangur í Hanoi Vel fór á með þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á fyrsta degi leiðtogafundar þeirra í víetnömsku borginni Hanoi í gær. 28. febrúar 2019 06:00 Gat ekki gengið að kröfum Kim Forseti og utanríkisráðherra Bandaríkjanna voru sammála um að fundur þeirra með sendinefnd Norður-Kóreu í Hanoi hafi verið góður. 28. febrúar 2019 07:35 Fríaði Kim af ábyrgð á dauða bandarísks námsmanns Enn tók Bandaríkjaforseti upp hanskann fyrir erlenda alræðisherra þegar hann sagði Kim Jong-un ekki bera ábyrgð á dauða bandarísks námsmanns sem var pyntaður í Norður-Kóreu. 28. febrúar 2019 13:04 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Foreldrar bandaríska námsmannsins Otto Warmbier hafa gagnrýnt Donald Trump, forseta Bandaríkjanna, fyrir samskipti hann við Kim Jong Un, einræðisherra Norður-Kóreu. Trump hefur hrósað Kim duglega í aðdraganda og kjölfar fundar þeirra tveggja í Víetnam í vikunni. Þá sagðist Trump trúa Kim þegar hann sagðist ekki hafa vitað af raunum Warmbier. Warmbier var fangelsaður í fyrir að hafa stolið pólitísku veggspjaldi af hóteli sem hann og aðrir ferðamenn gistu á í Pyongyang. Hann var einnig ákærður fyrir njósnir og dæmdur til fimmtán ára nauðungarvinnu. Hann sat í fangelsi í Norður-Kóreu í sautján mánuði áður en hann var sendur aftur til Bandaríkjanna í júní 2017.Trump hefur ausið lofi yfir Kim að undanförnu en einræðisherrann hefur ítrekað verið sakaður um margvísleg mannréttindabrot í Norður-Kóreu.AP/Evan VucciHann var hins vegar í dái þegar hann var fluttur heim og hafði verið frá mars 2016. Hann lést skömmu eftir heimkomuna. Warmbier hafði hlotið alvarlegan heilaskaða í haldi Kóreumanna, sem héldu því fram að hann hefði fengið botúlíneitrun. Engin ummerki um efniðu fundust þó í honum og fjölskylda hans heldur því fram að honum hafi verið misþyrmt og hann pyntaður.Sjá einnig: Ævintýraferð Otto Warmbier til Norður-Kóreu endaði á versta veg Nánar tiltekið þá sagði Trump að hann og Kim hefðu rætt mál Warmbier. Forsetinn sagði að Kim liði illa yfir því sem hefði komið fyrir hann. „Hann segir mér að hann hafi ekki vitað af þessu og ég trúi honum,“ sagði Trump meðal annars. „Ég trúi ekki að hann [Kim] hefði leyft þessu að gerast. Það var ekki í hans hag. Þessi fangelsi eru erfið, erfiðir staðir og slæmir hlutir gerast. En ég trúi því í rauninni ekki að hann, ég trúi ekki að hann hafi vitað af því.“ Hér má sjá öll ummæli Trump."I don't believe that he would have allowed that to happen." Pres. Trump defends Kim Jong Un in death of American student Otto Warmbier. https://t.co/zDQMLqAmpopic.twitter.com/KopapvCXIf — ABC News (@ABC) February 28, 2019 Í tilkynningu sem Fred og Cindy Warmier, foreldrar Otto, sendu frá sér í dag sögðu þau að Kim og hans „illu stjórnvöld“ hefðu myrt son þeirra og engin „afsökun eða rausnarlegt hrós“ gæti réttlétt það. Þau sögðust hafa þagað undanfarna daga af virðingu við samningaviðræður Trump og Kim en þau gætu ekki lengur setið á sér. Ummæli Trump hafa verið gagnrýnd víða í Bandaríkjunum og þar með af þingmönnum Repúblikanaflokksins. Rob Portman, öldungadeildarþingmaður frá Ohio, heimaríkis Otto Warmbier, sagði blaðamönnum í kjölfar fundar Trump og Kim að Bandaríkin ættu að muna eftir Otto og Norður-Kórea ætti ekki að komast upp með það sem gert var honum. Annar þingmaður sem sendi yfirlýsingu til New York Times sagði að Otto Warmbier hefði verið myrtur af Norður-Kóreu og það væri á ábyrgð forseta Bandaríkjanna að tryggja að þeir Kóreumenn myndu gjalda fyrir það. Annað væri óásættanlegt. Bill Richardson, fyrrverandi sendiherra Bandaríkjanna hjá Sameinuðu þjóðunum og sérfræðingur í málefnum Norður-Kóreu, sagði í viðtali að það væri alfarið ómögulegt að Kim hafi ekki vitað af því að Warmbier væri í haldi og hafi ekki fylgst með honum. Otto Warmbier hafi verið helsta vogunarafl Norður-Kóreu í samskiptum við Bandaríkin.Ekki í fyrsta sinn Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem Trump tekur harðstjóra eða leiðtogar annarra ríkja á orðinu. Eftir að Trump hitti Vladimir Pútín, forseta Rússlands, í Asíu í fyrra sagðist hann trúa honum um að Rússar hefðu ekki haft afskipti af forsetakosningunum í Bandaríkjunum 2016, kosningum sem Trump vann. Öryggisstofnanir Bandaríkjanna og sérfræðingar segja öruggt að Rússar hafi haft afskipti af bandarískum stjórnmálum í aðdraganda kosninganna og þeir geri það enn. Eftir að Jamal Khashoggi var myrtur á ræðisskrifstofu Sádi-Arabíu í Istanbúl varði Trump Mohammed bin Salmanna, krónprins Sádi-Arabíu, sem Leyniþjónusta Bandaríkjanna, CIA, segir hafa sent hóp manna til Tyrklands til að myrða Khashoggi. „Það gæti vel verið að krónprinsinn hafi vitað af þessu sorglega atviki. Kannski gerði hann það og kannski ekki,“ sagði Trump. Hann sagði einnig að hann „hataði“ yfirhylmingu Sáda vegna morðsins. „Ég segi ykkur eitt. Krónprinsinn hatar það meira en ég. Hann þvertekur fyrir að hafa komið að þessu.“
Bandaríkin Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52 Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu Norður-kóresk stjórnvöld segja Bandaríkjaforseta hafa farið með rangt mál á blaðamannafundi sínum í Hanoi í Víetnam í gær. 1. mars 2019 08:00 Sannfærður um árangur í Hanoi Vel fór á með þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á fyrsta degi leiðtogafundar þeirra í víetnömsku borginni Hanoi í gær. 28. febrúar 2019 06:00 Gat ekki gengið að kröfum Kim Forseti og utanríkisráðherra Bandaríkjanna voru sammála um að fundur þeirra með sendinefnd Norður-Kóreu í Hanoi hafi verið góður. 28. febrúar 2019 07:35 Fríaði Kim af ábyrgð á dauða bandarísks námsmanns Enn tók Bandaríkjaforseti upp hanskann fyrir erlenda alræðisherra þegar hann sagði Kim Jong-un ekki bera ábyrgð á dauða bandarísks námsmanns sem var pyntaður í Norður-Kóreu. 28. febrúar 2019 13:04 Mest lesið Eins og að vera fangi í eigin líkama Fréttir Asískir ferðamenn virðist meðvitaðir þátttakendur í bókunarsvindli Innlent „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ Erlent Lögregla kölluð til vegna mótmæla Eflingar í Kringlunni Innlent Íbúar upplifa sig svikna af Icelandair Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ Erlent Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Erlent Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Erlent Þungt hljóð í sálfræðingum sem felldu samning í gær Innlent Stjórn Virðingar mótmælir ósönnum fullyrðingum í fjölmiðlum Innlent Fleiri fréttir Weidel og Scholz kanslaraefni Fyrrverandi barnastjarna og feðgar meðal látinna Tveir norður-kóreskir hermenn sagðir í haldi Úkraínuhers Anita Bryant er látin Byssumaður í Pizzagate-málinu skotinn til bana Rýnt í stöðuna í Úkraínu: „Heimurinn er að breytast, hvað sem er getur gerst“ „Faðir minn ætti að deyja í fangelsi“ „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Útgöngubann í borginni í nótt Vörpuðu fimmtíu sprengjum á þrjú skotmörk í Jemen Trump ekki dæmdur í fangelsi Sagðir hafa greitt heimilislausum til að þykjast vera stuðningsmenn Trumps Staðfesta að 2024 var heitasta árið í mælingasögunni Sóttu sér meira en milljón ára gamlan ís á Suðurskautslandinu Óvænt skilaboð leiddu til ferðar með syni Trumps Egede biðlar til Grænlendinga um yfirvegun og samstöðu Óttast að stóriðja spilli besta stjörnuskoðunarstað jarðar Stóru eldarnir enn hömlulausir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Sjá meira
Viðræðum Trump og Kim óvænt slitið Leiðtogafundur Donalds Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, leiðtoga Norður Kóreu, í Víetnam sem fram fór í morgun varð mun styttri en menn höfðu gert ráð fyrir. 28. febrúar 2019 06:52
Trump hafi misskilið kröfur Norður-Kóreu Norður-kóresk stjórnvöld segja Bandaríkjaforseta hafa farið með rangt mál á blaðamannafundi sínum í Hanoi í Víetnam í gær. 1. mars 2019 08:00
Sannfærður um árangur í Hanoi Vel fór á með þeim Donald Trump Bandaríkjaforseta og Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, á fyrsta degi leiðtogafundar þeirra í víetnömsku borginni Hanoi í gær. 28. febrúar 2019 06:00
Gat ekki gengið að kröfum Kim Forseti og utanríkisráðherra Bandaríkjanna voru sammála um að fundur þeirra með sendinefnd Norður-Kóreu í Hanoi hafi verið góður. 28. febrúar 2019 07:35
Fríaði Kim af ábyrgð á dauða bandarísks námsmanns Enn tók Bandaríkjaforseti upp hanskann fyrir erlenda alræðisherra þegar hann sagði Kim Jong-un ekki bera ábyrgð á dauða bandarísks námsmanns sem var pyntaður í Norður-Kóreu. 28. febrúar 2019 13:04