Svæpaðu til hægri ef þú vilt stefnumót með kú Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 3. mars 2019 21:00 Tudder er afar keimlíkt Tinder. Mynd/Skjáskot. Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Frumkvöðull á Bretlandi telur það ekki nóg og hefur þróað stefnumótaforrit fyrir kýr og naut. Það kannast margir við hugmyndina. Þú vísar viðkomandi til vinstri til að hafna og til hægri ef þú hefur áhuga. Ef báðir vísa hvor öðrum til hægri er hægt að ræða stefnumót. Þannig virkar stefnumótaforritið Tudder, í raun alveg eins og Tinder, nema hvað að það er til að para saman naut og kýr. Bændur sem vilja leiða saman glæsilegustu dýr sín skrá þau einfaldlega á Tudder og geta svo byrjað að svæpa. Ýmisskonar upplýsingar er að finna um dýrin á forritinu til að ganga úr skugga um að það sé það rétta fyrir kúna eða nautið þitt. „Menn skrá atriði eins og nyt, prótíninnihald mjólkurinnar og meira að segja hversu auðvelt kýrin á með að bera,“ segir Doug Bairner, höfundur Tudder. Forritið er orðið nokkuð vinsælt í bændasamfélaginu í Evrópu en um 60 þúsund notendur hafa skráð sig. „Það eru um 45 þúsund notendur í Bretlandi og við það bætast 4 þúsund úti um allan heim sem nota Tudder. Svo það eru um einn þriðji breskra bænda sem notar síðuna okkar og eins og ég sagði þá eru 14 þúsund nýir notendur úti um allan heim, sem er klikkun.“ Bretland Dýr Samfélagsmiðlar Tinder Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira
Til eru ýmis konar stefnumótasíður og forrit fyrir okkur mannfólkið þegar við viljum reyna fyrir okkur í tilhugalífinu. Frumkvöðull á Bretlandi telur það ekki nóg og hefur þróað stefnumótaforrit fyrir kýr og naut. Það kannast margir við hugmyndina. Þú vísar viðkomandi til vinstri til að hafna og til hægri ef þú hefur áhuga. Ef báðir vísa hvor öðrum til hægri er hægt að ræða stefnumót. Þannig virkar stefnumótaforritið Tudder, í raun alveg eins og Tinder, nema hvað að það er til að para saman naut og kýr. Bændur sem vilja leiða saman glæsilegustu dýr sín skrá þau einfaldlega á Tudder og geta svo byrjað að svæpa. Ýmisskonar upplýsingar er að finna um dýrin á forritinu til að ganga úr skugga um að það sé það rétta fyrir kúna eða nautið þitt. „Menn skrá atriði eins og nyt, prótíninnihald mjólkurinnar og meira að segja hversu auðvelt kýrin á með að bera,“ segir Doug Bairner, höfundur Tudder. Forritið er orðið nokkuð vinsælt í bændasamfélaginu í Evrópu en um 60 þúsund notendur hafa skráð sig. „Það eru um 45 þúsund notendur í Bretlandi og við það bætast 4 þúsund úti um allan heim sem nota Tudder. Svo það eru um einn þriðji breskra bænda sem notar síðuna okkar og eins og ég sagði þá eru 14 þúsund nýir notendur úti um allan heim, sem er klikkun.“
Bretland Dýr Samfélagsmiðlar Tinder Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið Nanna Rögnvaldardóttir hlýtur verðlaun Guðrúnar Helgadóttur Menning Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Hætti að þurfa að ryksuga upp hárin eftir hverja sturtu Lífið samstarf Ný svefnlína sem hjálpar þér að sofna, sofa og vakna hress! Lífið samstarf Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Fleiri fréttir Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Sjá meira