73 milljóna gjaldþrot Hvíta riddarans Atli Ísleifsson skrifar 4. mars 2019 11:00 Hvíti riddarinn var rekinn í Háholti í Mosfellsbæ. Þar mun opna pizzastaðurinn Blackbox á næstu vikum. Ja.is Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf., sem hélt utan um rekstur veitingastaðarins Hvíta riddarans í Mosfellsbæ. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í september síðastliðnum sem lauk um miðjan febrúar. Eini eigandi félagsins var Hákon Örn Bergmann. Hann rataði í fréttirnar í upphafi árs fyrir aðkomu sína að Skáksambandsmálinu svokallaða, sem Vísir fjallaði ítarlega um á sínum tíma. Hann var handtekinn á Hvíta riddaranum í upphafi árs 2018 í aðgerðum sérsveitarinnar við rannsókn málsins. Við aðalmeðferðina í janúar síðastliðnum lýsti Hákon því hvernig Sigurður Kristinsson, sem hlaut að endingu fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, hafði ætlað sér að greiða niður skuld við sig með innflutning á ótilgreindum efnum. Hákon sagðist hafa fengið slæma tilfinningu fyrir þessum innflutningi og að á einhverjum tímapunkti hafi hann fengið að heyra að um eitt kíló af fæðubótarefnum væri að ræða. Sagðist Hákon að sama skapi hafa reynt að fjarlægja sig málinu eins og hann gæti. Þá hefði hann verið samvinnuþýður hjá lögreglu við að upplýsa málið. Hann var að engu að síður sakfelldur og hlaut 12 mánaða fangelsisdóm. Gjaldþrot Mosfellsbær Skáksambandsmálið Veitingastaðir Tengdar fréttir Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28 Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16 Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira
Ekkert fékkst upp í rúmlega 73 milljóna kröfur í þrotabú félagsins HR2015 ehf., sem hélt utan um rekstur veitingastaðarins Hvíta riddarans í Mosfellsbæ. Félagið var tekið til gjaldþrotaskipta í september síðastliðnum sem lauk um miðjan febrúar. Eini eigandi félagsins var Hákon Örn Bergmann. Hann rataði í fréttirnar í upphafi árs fyrir aðkomu sína að Skáksambandsmálinu svokallaða, sem Vísir fjallaði ítarlega um á sínum tíma. Hann var handtekinn á Hvíta riddaranum í upphafi árs 2018 í aðgerðum sérsveitarinnar við rannsókn málsins. Við aðalmeðferðina í janúar síðastliðnum lýsti Hákon því hvernig Sigurður Kristinsson, sem hlaut að endingu fjögurra og hálfs árs fangelsisdóm, hafði ætlað sér að greiða niður skuld við sig með innflutning á ótilgreindum efnum. Hákon sagðist hafa fengið slæma tilfinningu fyrir þessum innflutningi og að á einhverjum tímapunkti hafi hann fengið að heyra að um eitt kíló af fæðubótarefnum væri að ræða. Sagðist Hákon að sama skapi hafa reynt að fjarlægja sig málinu eins og hann gæti. Þá hefði hann verið samvinnuþýður hjá lögreglu við að upplýsa málið. Hann var að engu að síður sakfelldur og hlaut 12 mánaða fangelsisdóm.
Gjaldþrot Mosfellsbær Skáksambandsmálið Veitingastaðir Tengdar fréttir Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28 Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16 Mest lesið Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Viðskipti innlent Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Viðskipti innlent Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Viðskipti innlent „Íslenski neytandinn er allavega ekki að sýna merki um samdrátt“ Neytendur Jensens Bøfhus lokað Viðskipti erlent Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Bláa lónið kaupir Hoffell og stefnir á baðlón Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Sjá meira
Þurfti að innheimta milljóna króna lán frá Sigurði vegna Fullra vasa Hákon Örn sagðist hafa verið að fjármagna gerð kvikmyndar, Fullir Vasar, og í desember árið 2017 hefði hann vantað pening til baka frá Sigurði. 7. janúar 2019 10:28
Sigurður dæmdur til fjögurra og hálfs árs fangelsisvistar Hákon og Jóhann hlutu vægari dóma. 22. febrúar 2019 11:16