LeBron stigahæstur er vandræði Lakers halda áfram Anton Ingi Leifsson skrifar 5. mars 2019 07:30 LeBron í baráttunni í nótt. vísir/getty LeBron James var stigahæstur er Los Angeles Lakers tapaði með átta stigum fyrir grönnum sínum í Clippers, 113-105, er liðin mættust í NBA-körfuboltanum í nótt. Frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigri Clippers en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Hann gaf þar að auki sex stoðsendnigar en Rajon Rondo gerði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tólf setoðsendingar. Lakers-liðið er í vandræðum og er ekki öruggt með sæti í úrslitakeppni eins og er en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Það er hins vegar öðruvísi gengið hjá Clippers því þetta var þriðji sigur Clippers í röð.First triple-double of the season for @RajonRondo. He becomes the second player in NBA history with a triple-double for five different teams. pic.twitter.com/UXiEhchtqm — Los Angeles Lakers (@Lakers) March 5, 2019 Dwayne Wade og Vince Carter mættust í síðasta skiptið er Miami vann eins stigs sigur á Atlanta, 114-113, í spennuleik þar sem Wade skoraði sigurkörfuna í leiknum. Félagarnir voru stigahæstir, hvor í sínu liði. Carter gerði 21 stig fyrir Atlanta og Wade endaði með 23 stig í liði Miami. Miami er með 46% sigurhlutfall í deildinni í vetur en Atlanta ekki nema 33,8%.Öll úrslit næturinnar: Atlanta - Miami 113-114 Dallas - Brooklyn 88-127 Denver - San Antonio 103-104 Milwaukee - Phoenix 105-114 New Orleans - Utah 115-112 New York - Sacramento 108-115 LA Clippers - LA Lakers 113-105 NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Sjá meira
LeBron James var stigahæstur er Los Angeles Lakers tapaði með átta stigum fyrir grönnum sínum í Clippers, 113-105, er liðin mættust í NBA-körfuboltanum í nótt. Frábær annar leikhluti lagði grunninn að sigri Clippers en LeBron skoraði 27 stig í leiknum. Hann gaf þar að auki sex stoðsendnigar en Rajon Rondo gerði 24 stig, tók tíu fráköst og gaf tólf setoðsendingar. Lakers-liðið er í vandræðum og er ekki öruggt með sæti í úrslitakeppni eins og er en þetta var þriðja tap liðsins í röð. Það er hins vegar öðruvísi gengið hjá Clippers því þetta var þriðji sigur Clippers í röð.First triple-double of the season for @RajonRondo. He becomes the second player in NBA history with a triple-double for five different teams. pic.twitter.com/UXiEhchtqm — Los Angeles Lakers (@Lakers) March 5, 2019 Dwayne Wade og Vince Carter mættust í síðasta skiptið er Miami vann eins stigs sigur á Atlanta, 114-113, í spennuleik þar sem Wade skoraði sigurkörfuna í leiknum. Félagarnir voru stigahæstir, hvor í sínu liði. Carter gerði 21 stig fyrir Atlanta og Wade endaði með 23 stig í liði Miami. Miami er með 46% sigurhlutfall í deildinni í vetur en Atlanta ekki nema 33,8%.Öll úrslit næturinnar: Atlanta - Miami 113-114 Dallas - Brooklyn 88-127 Denver - San Antonio 103-104 Milwaukee - Phoenix 105-114 New Orleans - Utah 115-112 New York - Sacramento 108-115 LA Clippers - LA Lakers 113-105
NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti United boðið að skrapa botninn á tunnunni Fótbolti Sengun í fantaformi í sumarfríinu Körfubolti Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Fótbolti Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Formúla 1 Fleiri fréttir Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Sjá meira