Þriðjungur kvenna hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni í starfi Þórhallur Valur Benónýsson skrifar 8. mars 2019 09:56 Rannsóknin var unnin á vegum Háskóla Íslands. Visir/Vilhelm Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Rannsóknin sem unnin var á vegum Háskóla Íslands í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófst fyrir um ári síðan og hafa nú um 30.000 konur tekið þátt. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í húsi Íslenskar erfðagreiningar í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 12 og verður streymt í beinni á Vísi. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina er haft eftir Unni Önnu Valdimarsdóttir og Örnu Hauksdóttur, prófessorum við Læknadeild Háskóla Íslands að konur í flug- og ferðaþjónustu séu í meiri áhættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni en aðrar starfsstéttir. Þá segist um fimmtungur kvenna vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar en þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið mælist svo hátt. Aðstandendur rannsóknarinnar segjast þakklátar fyrir hversu góðar viðtökur rannsóknin hefur fengið og þá sérstaklega í ljósi þess hversu vel núverandi þátttakendahópur endurspeglar íslensku þjóðina með tilliti til aldurs, búsetu, menntunar og tekna. Rannsóknin er enn opin og hægt verður að taka þátt til 1. maí á vefnum afallasaga.is. Jafnréttismál MeToo Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Sjá meira
Ein af hverjum þremur konum hefur orðið fyrir kynferðislegri áreitni eða ofbeldi í starfi samkvæmt niðurstöðum rannsóknarinnar Áfallasaga kvenna. Rannsóknin sem unnin var á vegum Háskóla Íslands í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófst fyrir um ári síðan og hafa nú um 30.000 konur tekið þátt. Fyrstu niðurstöður rannsóknarinnar verða kynntar í dag á alþjóðlegum baráttudegi kvenna í húsi Íslenskar erfðagreiningar í Reykjavík. Fundurinn hefst klukkan 12 og verður streymt í beinni á Vísi. Í tilkynningu frá Háskóla Íslands um rannsóknina er haft eftir Unni Önnu Valdimarsdóttir og Örnu Hauksdóttur, prófessorum við Læknadeild Háskóla Íslands að konur í flug- og ferðaþjónustu séu í meiri áhættu á að verða fyrir kynferðislegri áreitni en aðrar starfsstéttir. Þá segist um fimmtungur kvenna vera með sterk einkenni áfallastreituröskunar en þetta er í fyrsta sinn sem hlutfallið mælist svo hátt. Aðstandendur rannsóknarinnar segjast þakklátar fyrir hversu góðar viðtökur rannsóknin hefur fengið og þá sérstaklega í ljósi þess hversu vel núverandi þátttakendahópur endurspeglar íslensku þjóðina með tilliti til aldurs, búsetu, menntunar og tekna. Rannsóknin er enn opin og hægt verður að taka þátt til 1. maí á vefnum afallasaga.is.
Jafnréttismál MeToo Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent Móðirin á Edition gengur laus Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ Innlent Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Innlent Fleiri fréttir Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Sjá meira