Hækka leiguverð í félagslegu húsnæði um 10 prósent Stefán Ó. Jónsson skrifar 26. febrúar 2019 12:43 Horft yfir Vallahverfið í Hafnarfirði. Vísir/vilhelm Hafnarfjarðarbær mun hækka húsaleigu félagslegs húsnæðis í bæjarfélaginu um 10 prósent frá og með 1. maí næstkomandi. Leigjendur hafa fengið tilkynningu þess efnis. Leiguverðið hjá bæjarfélaginu verður 1152 krónur á fermetrann í mars og má því ætla að það verði um 1267 krónur á fermetra í maí. Leiguverð fyrir 60 fermetra íbúð mun því hækka um næstum 7000 krónur, fara úr 69.120 krónum í 76.020. Samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar, Árdís Ármannsdóttir, segir í skriflegu svari til fréttastofu að við fjárhagsáætlunargerð bæjarfélagsins hafi verið talið eðlilegt að ráðast í umrædda hækkun. Leigufjárhæð í félagslega húsnæðiskerfi sveitarfélagsins hafi dregist verulega aftur úr, sé miðað við húsaleigugreiðslur í félagslegu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu að sögn Árdísar. „Þrátt fyrir þessa hækkun er leiguverði stillt mjög í hóf og sveitarfélagið með lágt leiguverð,“ skrifar Árdís og bætir við að Hafnarfjarðarbær leggi mikla áherslu á fjölgun íbúða í félagslega kerfinu. Þannig geri fyrrnefnd fjárhagsáætlun ráð fyrir „umtalsverðum fjárhæðum,“ til að fjölga félagslegum íbúðum. Félagsmál Hafnarfjörður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira
Hafnarfjarðarbær mun hækka húsaleigu félagslegs húsnæðis í bæjarfélaginu um 10 prósent frá og með 1. maí næstkomandi. Leigjendur hafa fengið tilkynningu þess efnis. Leiguverðið hjá bæjarfélaginu verður 1152 krónur á fermetrann í mars og má því ætla að það verði um 1267 krónur á fermetra í maí. Leiguverð fyrir 60 fermetra íbúð mun því hækka um næstum 7000 krónur, fara úr 69.120 krónum í 76.020. Samskiptastjóri Hafnarfjarðarbæjar, Árdís Ármannsdóttir, segir í skriflegu svari til fréttastofu að við fjárhagsáætlunargerð bæjarfélagsins hafi verið talið eðlilegt að ráðast í umrædda hækkun. Leigufjárhæð í félagslega húsnæðiskerfi sveitarfélagsins hafi dregist verulega aftur úr, sé miðað við húsaleigugreiðslur í félagslegu húsnæði á höfuðborgarsvæðinu að sögn Árdísar. „Þrátt fyrir þessa hækkun er leiguverði stillt mjög í hóf og sveitarfélagið með lágt leiguverð,“ skrifar Árdís og bætir við að Hafnarfjarðarbær leggi mikla áherslu á fjölgun íbúða í félagslega kerfinu. Þannig geri fyrrnefnd fjárhagsáætlun ráð fyrir „umtalsverðum fjárhæðum,“ til að fjölga félagslegum íbúðum.
Félagsmál Hafnarfjörður Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Innlent Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Innlent Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Innlent Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Innlent Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Innlent Mega ekki lengur leggja stund á hjúkrunar- og ljósmóðurfræði Erlent Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Innlent Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Innlent Launmorð á götum New York Erlent Fleiri fréttir Bankarnir of bráðir í vaxtahækkunum Rútuslys austan við Hala í Suðursveit Traustar viðræður, verðhækkanir og jólastuð Rannsókn á manndrápi við Krýsuvíkurveg til saksóknara Tveir grunaðir um frelsissviptingu Slökkvilið kallað út vegna bruna í Stjörnugróf Þessi voru oftast strikuð út í Reykjavík Hafa ekki enn lent í vandræðum í viðræðum Plötusnúður fagnar sigri gegn Reyni Traustasyni Var að reyna að hjálpa en sýndi af sér stórfellt gáleysi Ætla að tryggja að einn af hverjum tíu sé nýliði Ekkert skapalón til fyrir myndun nýrrar ríkisstjórnar Funda áfram á morgun Telur fækkun ráðuneyta óheppilega Gestur fari með rangt mál varðandi endurtalningu Ný stjórn í burðarliðnum Ásgeir Þór og Theodór grípa boltana hans Gríms Sánan í Vesturbæ rifin Linda Dröfn á lista BBC um 100 áhrifamestu konur heims Umboðsmaður Alþingis óskar svara frá Útlendingastofnun Rifrildi, innbrot og eftirför Fjárhagsáætlun samþykkt eftir ellefu tíma umræður Fagna þotunni sem markar tímamót í sögu Icelandair Stígarnir fá falleinkunn hjá hjólafólki Gátu loksins mætt aftur í skólann sinn á Selfossi „Menn ætla sér alla leið með þetta“ Skæð fuglaflensa fannst í kalkúnum í Ölfusi Afturkalla átta friðlýsingar Niðurbrotin eftir synjun og segir afkomuótta blasa við næstu mánuði Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Sjá meira