Atburðarás slagsmála við Borgarholtsskóla liggur fyrir Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. febrúar 2019 08:55 Lögregla bíður fyrstu skýrslu af líðan mannsins, að sögn Margeirs Sveinssonar, aðstoðaryfirlögregluþjóns. Vísir/vilhelm Maðurinn sem slasaðist lífshættulega í slagsmálum við Borgarholtsskóla í gær liggur enn á spítala en ekki fengust upplýsingar um líðan hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir tveir sem áttu í hlut eru á fimmtugsaldri og þá liggur atburðarásin nokkuð skýrt fyrir, að sögn lögreglu.Tilkynnt var um málið í dagbók lögreglu í gærkvöldi. Þar kemur fram að tveir einstaklingar hafi slegist svo heiftarlega við Skólaveg í Grafarvogi síðdegis í gær að annar var færður með sjúkrabifreið á slysadeild með lífshættulega höfuðáverka. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að enginn hafi verið handtekinn vegna málsins. Aðspurður segir hann þó að vitað sé hver átti í hlut. „Jú, jú, ég held að það sé nokkuð skýrt hvað gerðist þannig að það voru ekki taldir neinir rannsóknarhagsmunir í því að handtaka einhvern.“ Þá gat Margeir ekki sagt til um líðan mannsins sem fluttur var með lífshættulega höfuðáverka á slysadeild. Margeir segir manninn enn á spítala en lögregla bíði enn eftir fyrstu skýrslum af líðan hans. Aðspurður segir Margeir mennina tvo, sem eru á fimmtugsaldri, ekki tengjast Borgarholtsskóla. Þá vildi hann ekki segja til um það af hverju mennirnir slógust í gær en það sé á meðal þess sem verið er að rannsaka. Ekki fékkst heldur uppgefið hvort kært yrði í málinu. „Málið er bara í rannsókn og við erum að skoða það, með tilliti til þess meðal annars,“ segir Margeir. Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. 13. febrúar 2019 07:34 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Maðurinn sem slasaðist lífshættulega í slagsmálum við Borgarholtsskóla í gær liggur enn á spítala en ekki fengust upplýsingar um líðan hans hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. Mennirnir tveir sem áttu í hlut eru á fimmtugsaldri og þá liggur atburðarásin nokkuð skýrt fyrir, að sögn lögreglu.Tilkynnt var um málið í dagbók lögreglu í gærkvöldi. Þar kemur fram að tveir einstaklingar hafi slegist svo heiftarlega við Skólaveg í Grafarvogi síðdegis í gær að annar var færður með sjúkrabifreið á slysadeild með lífshættulega höfuðáverka. Margeir Sveinsson aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segir í samtali við Vísi að enginn hafi verið handtekinn vegna málsins. Aðspurður segir hann þó að vitað sé hver átti í hlut. „Jú, jú, ég held að það sé nokkuð skýrt hvað gerðist þannig að það voru ekki taldir neinir rannsóknarhagsmunir í því að handtaka einhvern.“ Þá gat Margeir ekki sagt til um líðan mannsins sem fluttur var með lífshættulega höfuðáverka á slysadeild. Margeir segir manninn enn á spítala en lögregla bíði enn eftir fyrstu skýrslum af líðan hans. Aðspurður segir Margeir mennina tvo, sem eru á fimmtugsaldri, ekki tengjast Borgarholtsskóla. Þá vildi hann ekki segja til um það af hverju mennirnir slógust í gær en það sé á meðal þess sem verið er að rannsaka. Ekki fékkst heldur uppgefið hvort kært yrði í málinu. „Málið er bara í rannsókn og við erum að skoða það, með tilliti til þess meðal annars,“ segir Margeir.
Lögreglumál Reykjavík Skóla - og menntamál Tengdar fréttir Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. 13. febrúar 2019 07:34 Mest lesið Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Innlent Stuðningur við Trump kostaði sambandið við Elon Erlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Tvær á toppnum Innlent Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Innlent Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Innlent Annarri ákærunni formlega vísað frá Erlent Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Innlent Saksóknarar vilja Pelicot í 20 ára fangelsi Erlent Fleiri fréttir Leitaði á lögreglustöð með áverka eftir líkamsárás Virknin stöðug og bundin við nyrsta gíginn Kostaði umdeilda færslu á síðu flokks sem hann er hættur í Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Sjá meira
Með lífshættulega höfuðáverka eftir slagsmál við Borgarholtsskóla Síðdegis í gær var tilkynnt um slagsmál við Skólaveg í Grafarvogi sem er við Borgarholtsskóla. 13. febrúar 2019 07:34