Páfi skipar nýjan „camerlengo“ Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2019 09:00 Kardinálinn Kevin Farrell og Frans páfi á góðri stund. Getty Frans páfi hefur skipað hinn írsk-bandaríska kardinála Kevin Farrell sem nýjan „camerlengo“. Camerlengo er ætlað er að stýra Páfagarði frá dauða eða afsögn páfa og þar til nýr páfi er kjörinn. Hinn 71 árs gamli Farrell, sem fæddist á Írlandi og er háttsettasti Bandaríkjamaðurinn í Páfagarði, tekur við embættinu af Frakkanum Jean-Louis Tauran sem lést í júlí. Camerlengo heldur utan um rekstur Páfagarðs á því tímabili sem kallast „sede vacante“ – autt sæti. Reglur og hefðir Páfagarðs kveða á um að camerlengo geti ekki gert neinar stórtækar breytingar á Páfagarði og geti ekki breytt kennisetningum kaþólsku kirkjunnar. Láti páfi lífið er carmerlengo sá sem opinberlega úrskurðar hann látinn, vanalega með því að slá létt á höfuð páfa í þrígang með silfruðum hamri og með því að segja nafn páfans. Að því loknu innsiglar hann híbýli og skrifstofu páfans. Frans páfi er 81 árs gamall og tók við embætti eftir afsögn Benedikts 16. árið 2013. Bandaríkin Írland Páfagarður Trúmál Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira
Frans páfi hefur skipað hinn írsk-bandaríska kardinála Kevin Farrell sem nýjan „camerlengo“. Camerlengo er ætlað er að stýra Páfagarði frá dauða eða afsögn páfa og þar til nýr páfi er kjörinn. Hinn 71 árs gamli Farrell, sem fæddist á Írlandi og er háttsettasti Bandaríkjamaðurinn í Páfagarði, tekur við embættinu af Frakkanum Jean-Louis Tauran sem lést í júlí. Camerlengo heldur utan um rekstur Páfagarðs á því tímabili sem kallast „sede vacante“ – autt sæti. Reglur og hefðir Páfagarðs kveða á um að camerlengo geti ekki gert neinar stórtækar breytingar á Páfagarði og geti ekki breytt kennisetningum kaþólsku kirkjunnar. Láti páfi lífið er carmerlengo sá sem opinberlega úrskurðar hann látinn, vanalega með því að slá létt á höfuð páfa í þrígang með silfruðum hamri og með því að segja nafn páfans. Að því loknu innsiglar hann híbýli og skrifstofu páfans. Frans páfi er 81 árs gamall og tók við embætti eftir afsögn Benedikts 16. árið 2013.
Bandaríkin Írland Páfagarður Trúmál Mest lesið Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent Hinir handteknu alveg ótengdir Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Alþingi hafi átt að vera upplýst Innlent Fleiri fréttir Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Fundu fólk í rústunum sextíu klukkustundum eftir skjálftann Kærir Musk til hæstaréttar vegna milljónagjafa til kjósenda „Við náum Grænlandi, hundrað prósent“ Leita enn og vara við miklum skorti á sjúkravörum Ný ríkisstjórn mynduð í Sýrlandi Sjá meira