Aðgerðaráætlun TR vegna búsetuútreikninga komin til félagsmálaráðuneytisins Andri Eysteinsson skrifar 15. febrúar 2019 17:42 Tryggingastofnun ríkisins hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna búsetuútreikninga örorku. Vísir/Hanna Tryggingastofnun hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna endurskoðunar á búsetuútreikningi örorkulífeyrisþega. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Tryggingastofnunar. Enn fremur segir í tilkynningunni að þegar fjárheimildir liggi fyrir sé ekkert því að vanbúnaði að hefjast handa. Í byrjun árs staðfesti félagsmálaráðuneytið að Tryggingastofnun ríkisins, TR, hefði hlunnfarið stóran hóp öryrkja um milljarða króna á undanförnum árum. Í bréfi ráðuneytisins til velferðarnefndar Alþingis var staðfest að sú lagaframkvæmd TR að skerða örorkubætur einstaklinga á grundvelli búsetu stæðist ekki lög. Búsetuskerðing er þegar fólk sem búið hefur tímabundið erlendis fær skertar örorkubætur vegna búsetu þeirra í öðru landi, en gert er ráð fyrir að það fái einnig bætur þaðan. Lögmaður Öryrkjabandalagsins, Daníel Isebarn var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 4. Janúar síðastliðinn. Daníel sagði málið afar alvarlegt, sérstaklega í ljósi þess að bandalagið væri búið að benda TR á stöðuna í áratug. Eins og fyrr sagði hefur TR nú sent Félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun sína og verður breytt framkvæmd kynnt síðar. Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00 Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Tryggingastofnun hefur sent félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun vegna endurskoðunar á búsetuútreikningi örorkulífeyrisþega. Frá þessu er greint í tilkynningu á vef Tryggingastofnunar. Enn fremur segir í tilkynningunni að þegar fjárheimildir liggi fyrir sé ekkert því að vanbúnaði að hefjast handa. Í byrjun árs staðfesti félagsmálaráðuneytið að Tryggingastofnun ríkisins, TR, hefði hlunnfarið stóran hóp öryrkja um milljarða króna á undanförnum árum. Í bréfi ráðuneytisins til velferðarnefndar Alþingis var staðfest að sú lagaframkvæmd TR að skerða örorkubætur einstaklinga á grundvelli búsetu stæðist ekki lög. Búsetuskerðing er þegar fólk sem búið hefur tímabundið erlendis fær skertar örorkubætur vegna búsetu þeirra í öðru landi, en gert er ráð fyrir að það fái einnig bætur þaðan. Lögmaður Öryrkjabandalagsins, Daníel Isebarn var til viðtals í kvöldfréttum Stöðvar 2 4. Janúar síðastliðinn. Daníel sagði málið afar alvarlegt, sérstaklega í ljósi þess að bandalagið væri búið að benda TR á stöðuna í áratug. Eins og fyrr sagði hefur TR nú sent Félagsmálaráðuneytinu aðgerðaáætlun sína og verður breytt framkvæmd kynnt síðar.
Alþingi Félagsmál Tengdar fréttir Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00 Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41 Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Staðfest að Tryggingastofnun hafi hlunnfarið öryrkja um milljarða undanfarin ár Lögmaður Öryrkjabandalagsins segir að bandalagið hafi bent stofnuninni margoft á skerðinguna. 4. janúar 2019 20:00
Orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar skerðingar Lögblind kona hefur orðið af háum fjárhæðum vegna ólögmætrar búsetuskerðingar sem hún hefur mátt þola undanfarin ár. 5. janúar 2019 20:41