Fimm létu lífið og margir særðust í skotárás í Illinois Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 15. febrúar 2019 21:33 Fimm létu lífið í árásinni í Illinois í kvöld. Vísir/ap Fimm létu lífið þegar karlmaður hóf skothríð í iðnaðarhúsnæði í Illinois í Bandaríkjunum kvöld. Fjórir lögreglumenn og nokkrir óbreyttir borgarar særðust í árásinni en endanlegur fjöldi særðra liggur ekki fyrir. Hinir slösuðu hafa verið fluttir á spítala. Árásarmanninn hleypti af skotum í iðnaðarhverfi í borginni Aurora sem er um það bil í 65 kílómetra fjarlægð frá Chicago. Sérsveitin og bandaríska alríkislögreglan FBI tóku þátt í lögregluaðgerðinni. Borgaryfirvöld í Aurora lýstu yfir hættuástandi laust eftir klukkan átta í gærkvöldi vegna byssumannsins sem þá gekk laus. Í tilkynningu frá borgaryfirvöldum kom fram að það hefði tekið lögreglu rúma klukkustund að handtaka árásarmanninn en Kristen Ziman, lögreglustjóri í Aurora, sagði á blaðamannafundi seinna um kvöldið að árásarmaðurinn hefði látist í átökunum. Þá greindi hún einnig frá því að nafn mannsins hafi verið Gary Martin sem var 45 ára. Talið er að skotárásin hafi átt sér stað í fyrirtækinu Henry Pratt en heimildir breska ríkisútvarpsins BBC herma að árásarmaðurinn hafi verið starfsmaður.Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum kl. 00:15Mikill viðbúnaður á vettvangi. Sérsveit, alríkislögreglan og lögreglan í Aurora tóku þátt í aðgerðinni.Vísir/apWe have an active shooter incident at 641 Archer Av. This is an active scene. Please avoid the area— Aurora (IL) Police (@AuroraPoliceIL) February 15, 2019 Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira
Fimm létu lífið þegar karlmaður hóf skothríð í iðnaðarhúsnæði í Illinois í Bandaríkjunum kvöld. Fjórir lögreglumenn og nokkrir óbreyttir borgarar særðust í árásinni en endanlegur fjöldi særðra liggur ekki fyrir. Hinir slösuðu hafa verið fluttir á spítala. Árásarmanninn hleypti af skotum í iðnaðarhverfi í borginni Aurora sem er um það bil í 65 kílómetra fjarlægð frá Chicago. Sérsveitin og bandaríska alríkislögreglan FBI tóku þátt í lögregluaðgerðinni. Borgaryfirvöld í Aurora lýstu yfir hættuástandi laust eftir klukkan átta í gærkvöldi vegna byssumannsins sem þá gekk laus. Í tilkynningu frá borgaryfirvöldum kom fram að það hefði tekið lögreglu rúma klukkustund að handtaka árásarmanninn en Kristen Ziman, lögreglustjóri í Aurora, sagði á blaðamannafundi seinna um kvöldið að árásarmaðurinn hefði látist í átökunum. Þá greindi hún einnig frá því að nafn mannsins hafi verið Gary Martin sem var 45 ára. Talið er að skotárásin hafi átt sér stað í fyrirtækinu Henry Pratt en heimildir breska ríkisútvarpsins BBC herma að árásarmaðurinn hafi verið starfsmaður.Fréttin var uppfærð með nýjustu upplýsingum kl. 00:15Mikill viðbúnaður á vettvangi. Sérsveit, alríkislögreglan og lögreglan í Aurora tóku þátt í aðgerðinni.Vísir/apWe have an active shooter incident at 641 Archer Av. This is an active scene. Please avoid the area— Aurora (IL) Police (@AuroraPoliceIL) February 15, 2019
Bandaríkin Skotárásir í Bandaríkjunum Mest lesið Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Innlent Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Innlent Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum Innlent Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Erlent „Það fer enginn lífvörður út í“ Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Erlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Fleiri fréttir Mun funda með Pútín þó fundur með Selenskí sé hvergi í sjónmáli Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland: „Flug til Íslands allt árið!“ Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Sjá meira