Þrjár íslenskar CrossFit drottningar á leið til London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 13:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/strengthindepthuk Næstu farseðlar á heimsleikana í CrossFit í haust verða í boði á CrossFit-mótinu „Strength In Depth“ sem fer fram í London 23. til 24. febrúar næstkomandi. Ísland á þrjá keppendur í kvennaflokki á mótinu en það eru þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir. Allar fengu þær boð á mótið. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun þarna reyna í þriðja sinn við að tryggja sér farseðil á heimsleikana en hún varð bæði í þriðja sæti í Dúbaí í desember og í Miami í janúar. Þar munaði ekki miklu hjá okkar konu en nú er spurningin hvort að það verði allt þegar þrennt er. Nú fær hún líka samkeppni frá tveimur löndum sínum. Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir hafa báðar keppt á heimsleikunum eins og Sara. Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sig inn á heimsleikana, fyrst Íslendinga, með því að vinna CrossFit-mót í Suður-Afríku á dögunum. Keppnin í London verður tveggja daga keppni með fjórum greinum á laugardegi og þremur greinum á sunnudegi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Margir keppendur á „Strength In Depth“ mótinu þurftu að tryggja sér sæti á mótinu með því að fara í gegnum undankeppni en mótshaldarar ákváðu einnig að bjóða á mótið sterkum erlendum keppendum. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir fengu allar slíkt boð eins og sjá má hér fyrir neðan þegar þær voru kynntar sem keppendur á „Strength In Depth“ Instagram síðunni. View this post on InstagramSara Sigmundsdóttir is competing at SiD! The four times Games veteran is our 13th invitational athlete. Sara’s started the season strong with 3rd place finishes in Dubai and Miami, and she’s already hungry for more “I feel like I am getting my flow back. I just love being out there. I want to come to London and continue the good feeling”⠀ Will 2019 be Sara’s year? Will you be in London? Limited spectator tickets available, link in Bio⠀ Photo cred @crossfitgames⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 27, 2019 at 11:00am PST View this post on InstagramSix times Games athlete (four individual), and three times IWF world championship weightlifter, Thuri Helgadottir is our 6th invitational athlete Thuri missed out on a spot at the Games this year, but has her eyes set on a big 2019 And yes, Thuri is from the land of fire and ice Photo cred @crossfitgames @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #smallbutmighty A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Dec 30, 2018 at 11:26am PST View this post on InstagramBjork is back! She couldn’t turn down the opportunity to compete at CrossFit®SiD next month Six Regionals appearances, all Top 10 finishes, plus two Games appearances and the third Dottir, (not that we’re counting) competing in London ⠀ Limited tickets available, link in Bio Photo cred @crossfitgames ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk @wit.fitness #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 30, 2019 at 9:04am PST CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira
Næstu farseðlar á heimsleikana í CrossFit í haust verða í boði á CrossFit-mótinu „Strength In Depth“ sem fer fram í London 23. til 24. febrúar næstkomandi. Ísland á þrjá keppendur í kvennaflokki á mótinu en það eru þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir. Allar fengu þær boð á mótið. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun þarna reyna í þriðja sinn við að tryggja sér farseðil á heimsleikana en hún varð bæði í þriðja sæti í Dúbaí í desember og í Miami í janúar. Þar munaði ekki miklu hjá okkar konu en nú er spurningin hvort að það verði allt þegar þrennt er. Nú fær hún líka samkeppni frá tveimur löndum sínum. Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir hafa báðar keppt á heimsleikunum eins og Sara. Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sig inn á heimsleikana, fyrst Íslendinga, með því að vinna CrossFit-mót í Suður-Afríku á dögunum. Keppnin í London verður tveggja daga keppni með fjórum greinum á laugardegi og þremur greinum á sunnudegi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Margir keppendur á „Strength In Depth“ mótinu þurftu að tryggja sér sæti á mótinu með því að fara í gegnum undankeppni en mótshaldarar ákváðu einnig að bjóða á mótið sterkum erlendum keppendum. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir fengu allar slíkt boð eins og sjá má hér fyrir neðan þegar þær voru kynntar sem keppendur á „Strength In Depth“ Instagram síðunni. View this post on InstagramSara Sigmundsdóttir is competing at SiD! The four times Games veteran is our 13th invitational athlete. Sara’s started the season strong with 3rd place finishes in Dubai and Miami, and she’s already hungry for more “I feel like I am getting my flow back. I just love being out there. I want to come to London and continue the good feeling”⠀ Will 2019 be Sara’s year? Will you be in London? Limited spectator tickets available, link in Bio⠀ Photo cred @crossfitgames⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 27, 2019 at 11:00am PST View this post on InstagramSix times Games athlete (four individual), and three times IWF world championship weightlifter, Thuri Helgadottir is our 6th invitational athlete Thuri missed out on a spot at the Games this year, but has her eyes set on a big 2019 And yes, Thuri is from the land of fire and ice Photo cred @crossfitgames @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #smallbutmighty A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Dec 30, 2018 at 11:26am PST View this post on InstagramBjork is back! She couldn’t turn down the opportunity to compete at CrossFit®SiD next month Six Regionals appearances, all Top 10 finishes, plus two Games appearances and the third Dottir, (not that we’re counting) competing in London ⠀ Limited tickets available, link in Bio Photo cred @crossfitgames ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk @wit.fitness #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 30, 2019 at 9:04am PST
CrossFit Mest lesið Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Handbolti Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Fótbolti ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Sport Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Handbolti Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Handbolti Daninn leggur orð í belg eftir gagnrýni Dags og Gísla Þorgeirs Handbolti EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Handbolti Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Handbolti Fleiri fréttir ICE-fulltrúar á Vetrarólympíuleikunum: „Þetta er hersveit sem drepur“ Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Tyson Fury snýr aftur í apríl Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta „Við erum að vinna í að fjölga miðum“ Ísland á þrjá af fjórum þjálfurum í undanúrslitunum á EM Uppgjörið: Valur - Haukar 90-97 | Fimm í röð hjá Haukum Dagur og lærisveinar í undanúrslit og sendu Ísland niður í annað sætið Alfreð stýrði Þjóðverjum inn í undanúrslitin á EM „Að gefnu tilefni vil ég ítreka að ég er ekki í afneitun“ „Það þarf heppni og það þarf gæði“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Slóveníu: Hugaðir og hungraðir í að skrifa söguna Snorri horfir lengra: „Förum ekki í undanúrslit EM til þess að vera farþegar þar“ „Ætluðum ekki að láta þetta fara aftur úr okkar höndum“ Tölur á móti Slóvenum: Slóvenar með tólf fleiri tapaða og Ísland 13-0 í hraðaupphlaupsmörkum Ómar vill meira: „Ekki búnir að vinna neitt en erum drullusáttir“ Danmörk, Frakkland eða Þýskaland bíða í undanúrslitum Áfall fyrir Króata Dags skömmu fyrir úrslitastundu Rýr svör um stóru mistökin sem hefðu getað haft áhrif á Ísland Mættu með snjóinn með sér til Madrid Haukur klár og sami hópur og síðast Sjá meira