Þrjár íslenskar CrossFit drottningar á leið til London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 13:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/strengthindepthuk Næstu farseðlar á heimsleikana í CrossFit í haust verða í boði á CrossFit-mótinu „Strength In Depth“ sem fer fram í London 23. til 24. febrúar næstkomandi. Ísland á þrjá keppendur í kvennaflokki á mótinu en það eru þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir. Allar fengu þær boð á mótið. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun þarna reyna í þriðja sinn við að tryggja sér farseðil á heimsleikana en hún varð bæði í þriðja sæti í Dúbaí í desember og í Miami í janúar. Þar munaði ekki miklu hjá okkar konu en nú er spurningin hvort að það verði allt þegar þrennt er. Nú fær hún líka samkeppni frá tveimur löndum sínum. Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir hafa báðar keppt á heimsleikunum eins og Sara. Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sig inn á heimsleikana, fyrst Íslendinga, með því að vinna CrossFit-mót í Suður-Afríku á dögunum. Keppnin í London verður tveggja daga keppni með fjórum greinum á laugardegi og þremur greinum á sunnudegi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Margir keppendur á „Strength In Depth“ mótinu þurftu að tryggja sér sæti á mótinu með því að fara í gegnum undankeppni en mótshaldarar ákváðu einnig að bjóða á mótið sterkum erlendum keppendum. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir fengu allar slíkt boð eins og sjá má hér fyrir neðan þegar þær voru kynntar sem keppendur á „Strength In Depth“ Instagram síðunni. View this post on InstagramSara Sigmundsdóttir is competing at SiD! The four times Games veteran is our 13th invitational athlete. Sara’s started the season strong with 3rd place finishes in Dubai and Miami, and she’s already hungry for more “I feel like I am getting my flow back. I just love being out there. I want to come to London and continue the good feeling”⠀ Will 2019 be Sara’s year? Will you be in London? Limited spectator tickets available, link in Bio⠀ Photo cred @crossfitgames⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 27, 2019 at 11:00am PST View this post on InstagramSix times Games athlete (four individual), and three times IWF world championship weightlifter, Thuri Helgadottir is our 6th invitational athlete Thuri missed out on a spot at the Games this year, but has her eyes set on a big 2019 And yes, Thuri is from the land of fire and ice Photo cred @crossfitgames @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #smallbutmighty A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Dec 30, 2018 at 11:26am PST View this post on InstagramBjork is back! She couldn’t turn down the opportunity to compete at CrossFit®SiD next month Six Regionals appearances, all Top 10 finishes, plus two Games appearances and the third Dottir, (not that we’re counting) competing in London ⠀ Limited tickets available, link in Bio Photo cred @crossfitgames ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk @wit.fitness #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 30, 2019 at 9:04am PST CrossFit Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira
Næstu farseðlar á heimsleikana í CrossFit í haust verða í boði á CrossFit-mótinu „Strength In Depth“ sem fer fram í London 23. til 24. febrúar næstkomandi. Ísland á þrjá keppendur í kvennaflokki á mótinu en það eru þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir. Allar fengu þær boð á mótið. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun þarna reyna í þriðja sinn við að tryggja sér farseðil á heimsleikana en hún varð bæði í þriðja sæti í Dúbaí í desember og í Miami í janúar. Þar munaði ekki miklu hjá okkar konu en nú er spurningin hvort að það verði allt þegar þrennt er. Nú fær hún líka samkeppni frá tveimur löndum sínum. Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir hafa báðar keppt á heimsleikunum eins og Sara. Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sig inn á heimsleikana, fyrst Íslendinga, með því að vinna CrossFit-mót í Suður-Afríku á dögunum. Keppnin í London verður tveggja daga keppni með fjórum greinum á laugardegi og þremur greinum á sunnudegi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Margir keppendur á „Strength In Depth“ mótinu þurftu að tryggja sér sæti á mótinu með því að fara í gegnum undankeppni en mótshaldarar ákváðu einnig að bjóða á mótið sterkum erlendum keppendum. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir fengu allar slíkt boð eins og sjá má hér fyrir neðan þegar þær voru kynntar sem keppendur á „Strength In Depth“ Instagram síðunni. View this post on InstagramSara Sigmundsdóttir is competing at SiD! The four times Games veteran is our 13th invitational athlete. Sara’s started the season strong with 3rd place finishes in Dubai and Miami, and she’s already hungry for more “I feel like I am getting my flow back. I just love being out there. I want to come to London and continue the good feeling”⠀ Will 2019 be Sara’s year? Will you be in London? Limited spectator tickets available, link in Bio⠀ Photo cred @crossfitgames⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 27, 2019 at 11:00am PST View this post on InstagramSix times Games athlete (four individual), and three times IWF world championship weightlifter, Thuri Helgadottir is our 6th invitational athlete Thuri missed out on a spot at the Games this year, but has her eyes set on a big 2019 And yes, Thuri is from the land of fire and ice Photo cred @crossfitgames @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #smallbutmighty A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Dec 30, 2018 at 11:26am PST View this post on InstagramBjork is back! She couldn’t turn down the opportunity to compete at CrossFit®SiD next month Six Regionals appearances, all Top 10 finishes, plus two Games appearances and the third Dottir, (not that we’re counting) competing in London ⠀ Limited tickets available, link in Bio Photo cred @crossfitgames ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk @wit.fitness #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 30, 2019 at 9:04am PST
CrossFit Mest lesið Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Íslenski boltinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Íslenski boltinn Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Sport Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Körfubolti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Fótbolti Haaland flúði Manchester borg Enski boltinn Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Enski boltinn „Skandall“ í gær en uppselt í dag Fótbolti „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár kempur spila með KV í sumar „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ Fordæma morðhótanir sem Tarkowski hafa borist Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Á góðar minningar frá Þróttaravellinum De Bruyne yfirgefur City eftir tímabilið „Ef það er eitthvað lið sem getur veitt Breiðabliki og Víkingi keppni er það Valur“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Besta-spáin 2025: Siglt undir radarinn Veðmál á leik á Íslandi vöktu miklar grunsemdir Sölvi Geir ekki í miðvarðaleit „Skandall“ í gær en uppselt í dag Ljóst hver stýrir Sveindísi eftir landsleikina Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ Ökklinn eins og IKEA húsgagn: „Boruðu gat í gegnum tvö bein“ Unglingur myrtur eftir deilu á frjálsíþróttamóti Konurnar þurfa að mæta Íslandi á leikvangi sem er ekki nógu góður fyrir karlana Elín Klara markadrottningin í ár en gaf líka flestar stoðsendingar Dagskráin: Keflavík og Grindavík geta komist í 2-0 og tímataka F1 í Japan Húðflúr stuðningsmanns Newcastle gæti orðið algjörlega gagnslaust Haaland flúði Manchester borg Forseti UEFA segir 64 þjóða HM vera slæma hugmynd Skoruðu þrjú af fjórum mörkum leiksins en töpuðu samt Júlíus: Mér finnst að kvennalið Gróttu eigi að vera á þessum stað „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Barcelona fagnaði sigri innan og utan vallar í vikunni Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Sjá meira