Þrjár íslenskar CrossFit drottningar á leið til London Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2019 13:00 Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir. Mynd/Instagram/strengthindepthuk Næstu farseðlar á heimsleikana í CrossFit í haust verða í boði á CrossFit-mótinu „Strength In Depth“ sem fer fram í London 23. til 24. febrúar næstkomandi. Ísland á þrjá keppendur í kvennaflokki á mótinu en það eru þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir. Allar fengu þær boð á mótið. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun þarna reyna í þriðja sinn við að tryggja sér farseðil á heimsleikana en hún varð bæði í þriðja sæti í Dúbaí í desember og í Miami í janúar. Þar munaði ekki miklu hjá okkar konu en nú er spurningin hvort að það verði allt þegar þrennt er. Nú fær hún líka samkeppni frá tveimur löndum sínum. Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir hafa báðar keppt á heimsleikunum eins og Sara. Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sig inn á heimsleikana, fyrst Íslendinga, með því að vinna CrossFit-mót í Suður-Afríku á dögunum. Keppnin í London verður tveggja daga keppni með fjórum greinum á laugardegi og þremur greinum á sunnudegi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Margir keppendur á „Strength In Depth“ mótinu þurftu að tryggja sér sæti á mótinu með því að fara í gegnum undankeppni en mótshaldarar ákváðu einnig að bjóða á mótið sterkum erlendum keppendum. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir fengu allar slíkt boð eins og sjá má hér fyrir neðan þegar þær voru kynntar sem keppendur á „Strength In Depth“ Instagram síðunni. View this post on InstagramSara Sigmundsdóttir is competing at SiD! The four times Games veteran is our 13th invitational athlete. Sara’s started the season strong with 3rd place finishes in Dubai and Miami, and she’s already hungry for more “I feel like I am getting my flow back. I just love being out there. I want to come to London and continue the good feeling”⠀ Will 2019 be Sara’s year? Will you be in London? Limited spectator tickets available, link in Bio⠀ Photo cred @crossfitgames⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 27, 2019 at 11:00am PST View this post on InstagramSix times Games athlete (four individual), and three times IWF world championship weightlifter, Thuri Helgadottir is our 6th invitational athlete Thuri missed out on a spot at the Games this year, but has her eyes set on a big 2019 And yes, Thuri is from the land of fire and ice Photo cred @crossfitgames @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #smallbutmighty A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Dec 30, 2018 at 11:26am PST View this post on InstagramBjork is back! She couldn’t turn down the opportunity to compete at CrossFit®SiD next month Six Regionals appearances, all Top 10 finishes, plus two Games appearances and the third Dottir, (not that we’re counting) competing in London ⠀ Limited tickets available, link in Bio Photo cred @crossfitgames ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk @wit.fitness #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 30, 2019 at 9:04am PST CrossFit Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Næstu farseðlar á heimsleikana í CrossFit í haust verða í boði á CrossFit-mótinu „Strength In Depth“ sem fer fram í London 23. til 24. febrúar næstkomandi. Ísland á þrjá keppendur í kvennaflokki á mótinu en það eru þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir. Allar fengu þær boð á mótið. Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir mun þarna reyna í þriðja sinn við að tryggja sér farseðil á heimsleikana en hún varð bæði í þriðja sæti í Dúbaí í desember og í Miami í janúar. Þar munaði ekki miklu hjá okkar konu en nú er spurningin hvort að það verði allt þegar þrennt er. Nú fær hún líka samkeppni frá tveimur löndum sínum. Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir hafa báðar keppt á heimsleikunum eins og Sara. Katrín Tanja Davíðsdóttir tryggði sig inn á heimsleikana, fyrst Íslendinga, með því að vinna CrossFit-mót í Suður-Afríku á dögunum. Keppnin í London verður tveggja daga keppni með fjórum greinum á laugardegi og þremur greinum á sunnudegi. Hér fyrir neðan má sjá dagskrá mótsins. Margir keppendur á „Strength In Depth“ mótinu þurftu að tryggja sér sæti á mótinu með því að fara í gegnum undankeppni en mótshaldarar ákváðu einnig að bjóða á mótið sterkum erlendum keppendum. Þær Ragnheiður Sara Sigmundsdóttir, Þuríður Erla Helgadóttir og Björk Óðinsdóttir fengu allar slíkt boð eins og sjá má hér fyrir neðan þegar þær voru kynntar sem keppendur á „Strength In Depth“ Instagram síðunni. View this post on InstagramSara Sigmundsdóttir is competing at SiD! The four times Games veteran is our 13th invitational athlete. Sara’s started the season strong with 3rd place finishes in Dubai and Miami, and she’s already hungry for more “I feel like I am getting my flow back. I just love being out there. I want to come to London and continue the good feeling”⠀ Will 2019 be Sara’s year? Will you be in London? Limited spectator tickets available, link in Bio⠀ Photo cred @crossfitgames⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 27, 2019 at 11:00am PST View this post on InstagramSix times Games athlete (four individual), and three times IWF world championship weightlifter, Thuri Helgadottir is our 6th invitational athlete Thuri missed out on a spot at the Games this year, but has her eyes set on a big 2019 And yes, Thuri is from the land of fire and ice Photo cred @crossfitgames @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals #smallbutmighty A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Dec 30, 2018 at 11:26am PST View this post on InstagramBjork is back! She couldn’t turn down the opportunity to compete at CrossFit®SiD next month Six Regionals appearances, all Top 10 finishes, plus two Games appearances and the third Dottir, (not that we’re counting) competing in London ⠀ Limited tickets available, link in Bio Photo cred @crossfitgames ⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀⠀ @noccouk @eleiko_uk @eleikosport @wheyduk @rxbar #uk @wit.fitness #CFSiD #crossfitgames #fittestonearth #sanctionals A post shared by Strength In Depth (@strengthindepthuk) on Jan 30, 2019 at 9:04am PST
CrossFit Mest lesið Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Íslenski boltinn „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ Golf Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Körfubolti Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Enski boltinn Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Fótbolti Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fótbolti „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Enski boltinn Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Enski boltinn Fleiri fréttir Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Frábær þriggja marka sigur Vals Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Í beinni: Brighton - Man. City | Tapar City fjórða leiknum í röð? Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Leik lokið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Grindavík fær 35 þúsund króna sekt vegna háttsemi Kane Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Sendu Bronny James niður í G-deild og allir miðarnir seldust upp Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Fyrstir í NBA í níu ár til að vinna tíu fyrstu leiki sína Jónína með þrennu og Ármannsstelpur ósigraðar á toppnum Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira