LeBron leiddi Lakers til sigurs í endurkomunni Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. febrúar 2019 07:30 LeBron var léttur, ljúfur og kátur í nótt. vísir/getty LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. James skoraði 24 stig, tók 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í leiknum. Fínasta endurkoma eftir að hafa misst af 17 síðustu leikjum liðsins en hann spilaði síðast á jóladag. Það mátti þó sjá að hinn 34 ára gamli James var ekki alveg 100 prósent og hann veigraði sér við að sækja á körfuna. Hann fer sér hægt og veit hvað hann ræður við hverju sinni.@KingJames puts up 24 PTS, 14 REB, 9 AST, leading the @Lakers to victory in his return to action! #LakeShowpic.twitter.com/tNQvfJD7xl — NBA (@NBA) February 1, 2019 Joel Embiid og Ben Simmons skoruðu báðir 26 stig fyrir Philadelphia sem vann gríðarlega sterkan útisigur á Golden State en meistararnir voru búnir að vinna ellefu leiki í röð..@JoelEmbiid (26 PTS, 20 REB) & @BenSimmons25 (26 PTS, 8 REB, 6 AST) guide the @sixers to the road win over GSW! #HereTheyComepic.twitter.com/0w6GORohE1 — NBA (@NBA) February 1, 2019 Steph Curry verður ekki sakaður um að hafa ekki lagt sitt af mörkum fyrir Golden State því hann skoraði 41 stig í leiknum og setti niður 10 af 18 þriggja stiga skotum sínum.#StephenCurry heats up for 23 PTS, 6 3PM in the opening half on @NBAonTNT! #DubNationpic.twitter.com/t7zlHO6Pgn — NBA (@NBA) February 1, 2019Úrslit: Detroit-Dallas 92-89 Orlando-Indiana 107-100 Toronto-Milwaukee 92-105 San Antonio-Brooklyn 117-114 Golden State-Philadelphia 104-113 LA Clippers-LA Lakers 120-123 (e. frl.)Staðan í NBA-deildinni. NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira
LeBron James snéri aftur í liði LA Lakers í nótt og fór mikinn er Lakers lagði nágranna sína í Clippers í framlengdum leik. James skoraði 24 stig, tók 14 fráköst og gaf 9 stoðsendingar í leiknum. Fínasta endurkoma eftir að hafa misst af 17 síðustu leikjum liðsins en hann spilaði síðast á jóladag. Það mátti þó sjá að hinn 34 ára gamli James var ekki alveg 100 prósent og hann veigraði sér við að sækja á körfuna. Hann fer sér hægt og veit hvað hann ræður við hverju sinni.@KingJames puts up 24 PTS, 14 REB, 9 AST, leading the @Lakers to victory in his return to action! #LakeShowpic.twitter.com/tNQvfJD7xl — NBA (@NBA) February 1, 2019 Joel Embiid og Ben Simmons skoruðu báðir 26 stig fyrir Philadelphia sem vann gríðarlega sterkan útisigur á Golden State en meistararnir voru búnir að vinna ellefu leiki í röð..@JoelEmbiid (26 PTS, 20 REB) & @BenSimmons25 (26 PTS, 8 REB, 6 AST) guide the @sixers to the road win over GSW! #HereTheyComepic.twitter.com/0w6GORohE1 — NBA (@NBA) February 1, 2019 Steph Curry verður ekki sakaður um að hafa ekki lagt sitt af mörkum fyrir Golden State því hann skoraði 41 stig í leiknum og setti niður 10 af 18 þriggja stiga skotum sínum.#StephenCurry heats up for 23 PTS, 6 3PM in the opening half on @NBAonTNT! #DubNationpic.twitter.com/t7zlHO6Pgn — NBA (@NBA) February 1, 2019Úrslit: Detroit-Dallas 92-89 Orlando-Indiana 107-100 Toronto-Milwaukee 92-105 San Antonio-Brooklyn 117-114 Golden State-Philadelphia 104-113 LA Clippers-LA Lakers 120-123 (e. frl.)Staðan í NBA-deildinni.
NBA Mest lesið Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Körfubolti Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Formúla 1 Ólafur Guðmundsson til Noregs Fótbolti „Dreymir alla um að lyfta þessum bikar“ Sport Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Fótbolti Íslandsmeistarinn Andri Rafn áfram í röðum Breiðabliks Íslenski boltinn Brazell ráðinn til Vals Íslenski boltinn Ótrúlegur sigur lyfti Real á toppinn Fótbolti Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Uppgjörið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar „Stoltur af strákunum sem eru að taka töluvert meiri ábyrgð“ „Það er krísa“ Uppgjörið: Keflavík - Álftanes 87-89 | Langþráður sigur Álftnesinga Tryggvi Snær tók flest fráköst í góðum sigri Uppgjörið og viðtöl: ÍR - Grindavík 98-90 | ÍR sigraði í framlengdri rússibanareið Uppgjörið: Njarðvík - Þór Þ. 106-104 | Heimasigur í hörkuleik Íslenska körfuboltaárið hefur aldrei byrjað fyrr Friðrik Ingi orðinn þjálfari Hauka Sakar NBA-deildina um að vera á móti Houston Rockets Lauk árinu með fjörutíu stiga leik Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Martin stiga- og stoðsendingahæstur í tapi Berlínarmanna Sá þriðji í sögunni til að spila fullkominn leik De'Sean Parsons mætir aftur til Hauka Meiddist eftir aðeins eina sekúndu Kostaði hann fjórtán milljónir að nota f-orðið í viðtali Stiklað á stóru sigrunum: „Erum stolt af því að vera íþróttabær“ Brotist inn til Doncic Grindvíkingar um daginn örlagaríka: „Í fyrsta sinn sem ég missi kúlið“ Ein skærasta stjarna NBA tefldi við fólk úti á götu Elvar og félagar upp úr fallsæti eftir langþráðan sigur Tryggvi og Bilbæingar luku árinu með sigri Samspil Elvars og Tryggva meðal tilþrifa ársins Sjá meira