Snjallsímabann tekið í gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar Birgir Olgeirsson skrifar 1. febrúar 2019 15:22 Frá Neskaupstað sem tilheyrir Fjarðabyggð. Nýjar reglur um notkun snjalltækja tóku formlega gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar í dag. Reglurnar eru settar í því skyni, að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Notkunarreglurnar fela í megindráttum í sér að skorður eru settar við notkun eigin snjalltækja á skólatíma. Mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. Áður en reglurnar tóku gildi, var snjalltækjakostur grunnskólanna í sveitarfélaginu bættur, keypt hafa verið rúmlega 500 tæki, spjaldtölvur og chromebook tölvur, og verður jafnframt unnið að því að bæta nettengingar á næstu vikum. Reglunum er því ekki síður ætlað að styðja við þróun kennsluhátta og auka fjölbreytni í námi en að reglubinda einkanotkun snjalltækja í skólatíma. Notkunarreglurnar voru samþykktar af bæði bæjarráði og bæjarstjórn Fjarðabyggðar og hafa verið kynntar starfsmönnum, nemendum og forráðamönnum þeirra. Með nýjum reglum er jafnframt vonast til að jafnræði meðal nemenda aukist, nemendur nái enn betri einbeitingu og árangri í námi og félagsleg samskipti eflist. Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Nýjar reglur um notkun snjalltækja tóku formlega gildi í grunnskólum Fjarðabyggðar í dag. Reglurnar eru settar í því skyni, að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun, að því er fram kemur á vef sveitarfélagsins. Notkunarreglurnar fela í megindráttum í sér að skorður eru settar við notkun eigin snjalltækja á skólatíma. Mælst er til þess að nemendur geymi tækin sín heima og að slökkt sé á þeim, séu tækin tekin með í skólann. Áður en reglurnar tóku gildi, var snjalltækjakostur grunnskólanna í sveitarfélaginu bættur, keypt hafa verið rúmlega 500 tæki, spjaldtölvur og chromebook tölvur, og verður jafnframt unnið að því að bæta nettengingar á næstu vikum. Reglunum er því ekki síður ætlað að styðja við þróun kennsluhátta og auka fjölbreytni í námi en að reglubinda einkanotkun snjalltækja í skólatíma. Notkunarreglurnar voru samþykktar af bæði bæjarráði og bæjarstjórn Fjarðabyggðar og hafa verið kynntar starfsmönnum, nemendum og forráðamönnum þeirra. Með nýjum reglum er jafnframt vonast til að jafnræði meðal nemenda aukist, nemendur nái enn betri einbeitingu og árangri í námi og félagsleg samskipti eflist.
Fjarðabyggð Skóla - og menntamál Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira