Rússar segja sig einnig frá eldflaugasáttmála Kjartan Kjartansson skrifar 2. febrúar 2019 10:39 Pútín sagðist opinn fyrir viðræðum þegar hann tilkynnti um að Rússar ætluðu heldur ekki að taka þátt í INF-sáttmálanum lengur. Vísir/EPA Vladímír Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar ætli að hefja framleiðslu á nýjum meðaldrægum eldflaugum sem geta borið kjarnaodda eftir að Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að hún ætlaði að segja sig frá sáttmála ríkjanna um að bann við þeim. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, vísaði til þess að Rússar hefðu lengi hunsað ákvæði INF-sáttmálans sem Bandaríkjamenn og Sovétmenn skrifuðu undir árið 1987. Sáttmálinn bannað notkun skamm- og meðaldrægra eldflauga. „Bandarískir félagar okkar tilkynntu að þeir ætluðu að hætta þátttöku í sáttmálanum og við ætlum að hætta henni líka,“ sagði Pútín í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti stuðningi við Bandaríkjastjórn í dag. Sakaði hann Rússa um að senda sífellt fleiri eldflaugar sem geta borið kjarnavopn til Evrópu. Rússar hafa hafnað því að þeir brjóti gegn ákvæðum sáttmálans. Bandaríkin NATO Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Vladímír Pútín, forseti Rússlands, segir að Rússar ætli að hefja framleiðslu á nýjum meðaldrægum eldflaugum sem geta borið kjarnaodda eftir að Bandaríkjastjórn tilkynnti í gær að hún ætlaði að segja sig frá sáttmála ríkjanna um að bann við þeim. Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, vísaði til þess að Rússar hefðu lengi hunsað ákvæði INF-sáttmálans sem Bandaríkjamenn og Sovétmenn skrifuðu undir árið 1987. Sáttmálinn bannað notkun skamm- og meðaldrægra eldflauga. „Bandarískir félagar okkar tilkynntu að þeir ætluðu að hætta þátttöku í sáttmálanum og við ætlum að hætta henni líka,“ sagði Pútín í dag, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, lýsti stuðningi við Bandaríkjastjórn í dag. Sakaði hann Rússa um að senda sífellt fleiri eldflaugar sem geta borið kjarnavopn til Evrópu. Rússar hafa hafnað því að þeir brjóti gegn ákvæðum sáttmálans.
Bandaríkin NATO Rússland Tengdar fréttir Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49 Mest lesið Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Erlent Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Erlent „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Erlent Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Innlent Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Innlent Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Innlent Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Innlent Kosningavaktin 2026: Landsmenn kjósa sér sveitarstjórnir Innlent Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Erlent Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Erlent Fleiri fréttir Maduro, Diddy og Mangione í sama fangelsi Danskir og bandarískir erindrekar funda um Grænland í næstu viku „Ég efa að NATO yrði til staðar fyrir okkur“ Tóku einnig skuggaskip í Karíbahafinu Vill senda danska hermenn til Grænlands Allra augu á Íslandi og Atlantshafinu Ásælni Trumps í Grænland og skuggaskip Rússa Víða truflanir í Evrópu vegna snjókomu Gerðu áhlaup á rússneskt skuggaskip í efnahagslögsögu Íslands Rússar senda herskip til móts við olíuskip elt af Bandaríkjunum Segir Venesúela munu afhenda Bandaríkjunum milljónir tunna af olíu Útiloka ekki að beita hernum í Grænlandi „Stórt framfaraskref“ Óska eftir fundi með Rubio Kaffilaus fundur í gluggalausu herbergi „Ég ætla ekki að segja hættum við kosningarnar“ Nýtti sér leik sinn í Dansar við úlfa við að mynda sértrúarsöfnuð Hafa birt innan við prósent af Epstein-skjölunum Walz hættir við framboð vegna árása Trump-liða Sænskur ráðherra hlutgerður á miðli Musk Vill afhenda Trump friðarverðlaunin Svissneski skemmtistaðurinn ekki skoðaður í fimm ár Kristrún, Witkoff og Kushner á fundinum í París í dag Huldumaður hagnaðist verulega á árásinni á Venesúela Fyrrverandi fjármálaráðherra Kanada verður ráðgjafi Selenskí Var með fleiri en fimmtíu hunda á heimilinu Segir þörf á samtali um „meintan“ yfirráðarétt Dana „Ég er forseti sem hefur verið rænt; stríðsfangi!“ Fækkar ráðlögðum bóluefnum „Ég er ekki í pólitík til að gera fólk glatt“ Sjá meira
Bandaríkin slíta eldflaugasáttmála við Rússland Ríkisstjórn Donald Trump ætla að slíta Eldflaugasáttmála á milli Bandaríkjanna og Rússlands á morgun. 1. febrúar 2019 14:49