Sjáðu Luka rífa peysuna sína eftir „loftbolta“ í nótt Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. janúar 2019 14:45 Luka Doncic. AP Photo/Aaron Gash Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. Luka Doncic var reyndar með 17 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum sem Dallas Mavericks vann en hann klikkaði hins vegar á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Doncic var virkilega ósáttur með eitt þeirra átta misheppnuðu þriggja stiga skota en hann bauð upp á „loftbolta“ þegar hann reyndi að skora lokakörfu fyrri hálfleiksins. Myndavélararnar fóru strax á Luka Doncic þegar hann gekk til búningsklefans í hálfleik og hann bauð upp á eitt „Hulk-móment“ eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic is gonna need a new jersey. pic.twitter.com/O9xO9KUjF8 — Dime (@DimeUPROXX) January 23, 2019Luka Doncic er með 35,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu á tímabilinu til þessa en í fyrstu 46 leikjum sínum með Dallas liðinu þá er hann með 19,9 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aftur á móti aðeins hitt úr 14 af 46 skotum sínum í síðustu þremur leikjum (30 prósent) þar af aðeins 2 af 18 fyrir þriggja stiga línuna (11 prósent). Það skýrir að einhverju leiti þennan pirring í stráknum. Luka Doncic fékk fyrir leikinn verðlaun sín fyrir að vera kosinn besti nýlið mánaðarins eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic receives Western Conference Kia NBA Rookie of the Month for December! He joins Jay Vincent (three times in 1981-82) as the only rookies in @dallasmavs history to win the award multiple times. #KiaROTM#MFFLpic.twitter.com/dpO9pzDJCy — NBA (@NBA) January 23, 2019 Luka Doncic átti líka flott tilþrif í leiknum eins og sjá má hér fyrir neðan. Frábær leikmaður á ferðinni og leikmaður sem er enn bara nítján ára og á sínu fyrsta tímabili í bestu deild í heimi.Luka splits the defenders in style! #MFFL : https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/jGiYi3PsBT — NBA (@NBA) January 23, 2019The @dallasmavs backcourt of @luka7doncic (6r/7a) and @Dennis1SmithJr (8r/4a) score 17 PTS apiece in their 106-98 W! #MFFLpic.twitter.com/ASUnJBd3Ia — NBA (@NBA) January 23, 2019Last night, Luka became the second youngest player in @NBAHistory to record a triple-double. Tonight, LAC@DAL action tips on #NBA League Pass! #MFFLpic.twitter.com/BrzqsEP2i1 — NBA (@NBA) January 23, 2019 NBA Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Slóvenski nýliðinn og nýjasta stórstjarnan í NBA-deildinni, Luka Doncic, fann ekki körfuna í þriggja stiga skotum sínum í nótt og eftir eitt klúðrið þá fékk keppnistreyjan heldur betur að finna fyrir því. Luka Doncic var reyndar með 17 stig, 7 fráköst og 6 stoðsendingar í leiknum sem Dallas Mavericks vann en hann klikkaði hins vegar á öllum átta þriggja stiga skotum sínum í leiknum. Doncic var virkilega ósáttur með eitt þeirra átta misheppnuðu þriggja stiga skota en hann bauð upp á „loftbolta“ þegar hann reyndi að skora lokakörfu fyrri hálfleiksins. Myndavélararnar fóru strax á Luka Doncic þegar hann gekk til búningsklefans í hálfleik og hann bauð upp á eitt „Hulk-móment“ eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic is gonna need a new jersey. pic.twitter.com/O9xO9KUjF8 — Dime (@DimeUPROXX) January 23, 2019Luka Doncic er með 35,6 prósent þriggja stiga skotnýtingu á tímabilinu til þessa en í fyrstu 46 leikjum sínum með Dallas liðinu þá er hann með 19,9 stig, 6,8 fráköst og 5,3 stoðendingar að meðaltali í leik. Hann hefur aftur á móti aðeins hitt úr 14 af 46 skotum sínum í síðustu þremur leikjum (30 prósent) þar af aðeins 2 af 18 fyrir þriggja stiga línuna (11 prósent). Það skýrir að einhverju leiti þennan pirring í stráknum. Luka Doncic fékk fyrir leikinn verðlaun sín fyrir að vera kosinn besti nýlið mánaðarins eins og sjá má hér fyrir neðan.Luka Doncic receives Western Conference Kia NBA Rookie of the Month for December! He joins Jay Vincent (three times in 1981-82) as the only rookies in @dallasmavs history to win the award multiple times. #KiaROTM#MFFLpic.twitter.com/dpO9pzDJCy — NBA (@NBA) January 23, 2019 Luka Doncic átti líka flott tilþrif í leiknum eins og sjá má hér fyrir neðan. Frábær leikmaður á ferðinni og leikmaður sem er enn bara nítján ára og á sínu fyrsta tímabili í bestu deild í heimi.Luka splits the defenders in style! #MFFL : https://t.co/M0EAJ7DX09pic.twitter.com/jGiYi3PsBT — NBA (@NBA) January 23, 2019The @dallasmavs backcourt of @luka7doncic (6r/7a) and @Dennis1SmithJr (8r/4a) score 17 PTS apiece in their 106-98 W! #MFFLpic.twitter.com/ASUnJBd3Ia — NBA (@NBA) January 23, 2019Last night, Luka became the second youngest player in @NBAHistory to record a triple-double. Tonight, LAC@DAL action tips on #NBA League Pass! #MFFLpic.twitter.com/BrzqsEP2i1 — NBA (@NBA) January 23, 2019
NBA Mest lesið Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Fótbolti Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Handbolti Fleiri fréttir Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð „Sýna að maður eigi það skilið“ Segir að þeim besta í heimi sé skítsama Álftanes bætir Bandaríkjamanni við hópinn „Númer eitt, tvö og þrjú að knúsa þau sem mest“ Callum Lawson aftur til Valsmanna Þrír verða heima meðan landsliðið fer til Ítalíu Skora á KKÍ að sniðganga Ísrael: „Íþróttahreyfingin ekki undanskilin ábyrgð“ Semple til Grindavíkur NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Kynlífsleikfangi hent inn á völlinn í miðjum leik „Erum að einblína á það sem er að gerast á vellinum“ Í þrjátíu mánaða fangelsi fyrir að hrella Caitlin Clark Bað hennar í íþróttahúsinu þar sem allt byrjaði Sjá meira
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti