Fyrirliðarnir og byrjunarliðin klár í Stjörnuleik NBA 2019 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. janúar 2019 11:30 LeBron James og Giannis Antetokounmpo. Mynd/Twitter/NBA LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks verða fyrirliðarnir í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár og fá því að kjósa sér leikmenn í sín lið. LeBron James fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni en Giannis Antetokounmpo fékk flest atkvæði í Austurdeildinni. Leikurinn sjálfur fer fram í Charlotte 17. febrúar næstkomandi.The 2019 #NBAAllStar Team Captains!#TeamLeBron#TeamGiannis NBA All-Star Draft Show, Thursday Feb. 7, 7:00pm/et, @NBAonTNT! pic.twitter.com/sy3Kf0uZFl — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) January 25, 2019Þetta er í fimmtánda skiptið sem LeBron James er kosinn í stjörnuleikinn en í fyrsta sinn sem leikmaður úr Vesturdeildinni því fyrir þetta tímabil hafði hann aðeins spilað með liðum í Austurdeildinni (Cleveland Cavaliers og Miami Heat).The Western Conference @NBAAllStar Starters Pool!@KingJames@JHarden13@StephenCurry30@Yg_Trece@KDTrey5#NBAAllStarpic.twitter.com/PnkabEbUVm — NBA (@NBA) January 25, 2019Það er líka ljóst hverjir verða í byrjunarliðunum. Úr Vesturdeildinni verða einnig í byrjunarliðinu þeir Paul George hjá Oklahoma City Thunder, Stephen Curry og Kevin Durant hjá Golden State Warriors og James Harden hjá Houston Rockets. Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans var mjög nálægt því að komast í byrjunarliðið á kostnað Paul George. Úr Austurdeildinni verða líka í byrjunarliðunum Kawhi Leonard hjá Toronto Raptors, Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers, Kemba Walker hjá Charlotte Hornets og Kyrie Irving hjá Boston Celtics.The Eastern Conference @NBAAllStar Starters Pool! @Giannis_An34@KyrieIrving@KembaWalker@kawhileonard@JoelEmbiid#NBAAllStarpic.twitter.com/bLwuc8d6sV — NBA (@NBA) January 25, 2019Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, komst ekki í byrjunarliðið þrátt fyrir góða kosningu en honum vantaði fleiri atkvæði frá öðrum leikmönnum í deildinni sem höfðu 25 prósent vægi. Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili en hann var valinn númer þrjú síðasta sumar.Luka Doncic nearly became the first rookie to start in an All-Star game since Yao Ming #Mavspic.twitter.com/rf0SLSHQpK — Mavs Nation (@MavsNationNet) January 25, 2019Þjálfarar í NBA-deildinni munu velja restina af leikmönnunum í leikinn og þegar allur leikmannalistinn er klár þá munu þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo skiptast á að kjósa í lið. Sú kosning verður í beinni sjónvarpsútsendingu á TNT 7. febrúar.ICYMI | The East and West All-Star starters. pic.twitter.com/qKsyULGyly — Basketball Forever (@Bballforeverfb) January 25, 2019 NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira
LeBron James hjá Los Angeles Lakers og Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks verða fyrirliðarnir í Stjörnuleik NBA-deildarinnar í ár og fá því að kjósa sér leikmenn í sín lið. LeBron James fékk flest atkvæði allra í Vesturdeildinni en Giannis Antetokounmpo fékk flest atkvæði í Austurdeildinni. Leikurinn sjálfur fer fram í Charlotte 17. febrúar næstkomandi.The 2019 #NBAAllStar Team Captains!#TeamLeBron#TeamGiannis NBA All-Star Draft Show, Thursday Feb. 7, 7:00pm/et, @NBAonTNT! pic.twitter.com/sy3Kf0uZFl — 2019 NBA All-Star (@NBAAllStar) January 25, 2019Þetta er í fimmtánda skiptið sem LeBron James er kosinn í stjörnuleikinn en í fyrsta sinn sem leikmaður úr Vesturdeildinni því fyrir þetta tímabil hafði hann aðeins spilað með liðum í Austurdeildinni (Cleveland Cavaliers og Miami Heat).The Western Conference @NBAAllStar Starters Pool!@KingJames@JHarden13@StephenCurry30@Yg_Trece@KDTrey5#NBAAllStarpic.twitter.com/PnkabEbUVm — NBA (@NBA) January 25, 2019Það er líka ljóst hverjir verða í byrjunarliðunum. Úr Vesturdeildinni verða einnig í byrjunarliðinu þeir Paul George hjá Oklahoma City Thunder, Stephen Curry og Kevin Durant hjá Golden State Warriors og James Harden hjá Houston Rockets. Anthony Davis hjá New Orleans Pelicans var mjög nálægt því að komast í byrjunarliðið á kostnað Paul George. Úr Austurdeildinni verða líka í byrjunarliðunum Kawhi Leonard hjá Toronto Raptors, Joel Embiid hjá Philadelphia 76ers, Kemba Walker hjá Charlotte Hornets og Kyrie Irving hjá Boston Celtics.The Eastern Conference @NBAAllStar Starters Pool! @Giannis_An34@KyrieIrving@KembaWalker@kawhileonard@JoelEmbiid#NBAAllStarpic.twitter.com/bLwuc8d6sV — NBA (@NBA) January 25, 2019Luka Doncic, slóvenski nýliðinn hjá Dallas Mavericks, komst ekki í byrjunarliðið þrátt fyrir góða kosningu en honum vantaði fleiri atkvæði frá öðrum leikmönnum í deildinni sem höfðu 25 prósent vægi. Doncic hefur slegið í gegn á sínu fyrsta tímabili en hann var valinn númer þrjú síðasta sumar.Luka Doncic nearly became the first rookie to start in an All-Star game since Yao Ming #Mavspic.twitter.com/rf0SLSHQpK — Mavs Nation (@MavsNationNet) January 25, 2019Þjálfarar í NBA-deildinni munu velja restina af leikmönnunum í leikinn og þegar allur leikmannalistinn er klár þá munu þeir LeBron James og Giannis Antetokounmpo skiptast á að kjósa í lið. Sú kosning verður í beinni sjónvarpsútsendingu á TNT 7. febrúar.ICYMI | The East and West All-Star starters. pic.twitter.com/qKsyULGyly — Basketball Forever (@Bballforeverfb) January 25, 2019
NBA Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Álftanes mætir stórliði Benfica Körfubolti „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Handbolti Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Fleiri fréttir Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Sjá meira