Guðni: Eitt af markmiðunum að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða Anton Ingi Leifsson skrifar 29. janúar 2019 07:00 Guðni í ræðustól. mynd/ksí Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bjóða sig fram til formanns KSÍ en 73. ársþing KSÍ fer fram fram á Hilton Hótelinu í Reykjavík eftir tæpar tvær vikur. Guðni og Geir mætast þann níunda febrúar og undanfarna daga og vikur hafa þeir verið í hinum ýmsu viðtölum áður en stóra stundir rennur upp eftir ellefu daga. Guðni tók við formannsstólnum af Geir fyrir tveimur árum og hefur nú setið sem formaður í tvö ár en á meðal þess sem Guðni gerði var að tryggja Íslandi pláss í tölvuleikjunum FIFA og PES út árið 2020.Það vakti mikla athygli er KSÍ, undir stjórn Geirs, hafnaði boði EA Sports um að hafa Ísland í FIFA 17. Ísland samþykkti boð PES en hafnaði boði FIFA og það fór ekki vel í landann. Guðni segir á Twitter-síðu sinni í gær að þetta sé eitt þátturinn í því að auka verðmæti KSÍ á alþjóðlegum mælikvarða. „Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020,“ skrifaði Guðni á Twitter í gær. Það verður fróðlegt að fylgjast með næstu tveimur vikum fyrir formannskjörið sem fer fram 9. febrúar eins og áður segir.Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020. pic.twitter.com/3xYUShhDkj— Guðni Bergsson (@gudnibergs) January 28, 2019 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Guðni Bergsson og Geir Þorsteinsson bjóða sig fram til formanns KSÍ en 73. ársþing KSÍ fer fram fram á Hilton Hótelinu í Reykjavík eftir tæpar tvær vikur. Guðni og Geir mætast þann níunda febrúar og undanfarna daga og vikur hafa þeir verið í hinum ýmsu viðtölum áður en stóra stundir rennur upp eftir ellefu daga. Guðni tók við formannsstólnum af Geir fyrir tveimur árum og hefur nú setið sem formaður í tvö ár en á meðal þess sem Guðni gerði var að tryggja Íslandi pláss í tölvuleikjunum FIFA og PES út árið 2020.Það vakti mikla athygli er KSÍ, undir stjórn Geirs, hafnaði boði EA Sports um að hafa Ísland í FIFA 17. Ísland samþykkti boð PES en hafnaði boði FIFA og það fór ekki vel í landann. Guðni segir á Twitter-síðu sinni í gær að þetta sé eitt þátturinn í því að auka verðmæti KSÍ á alþjóðlegum mælikvarða. „Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020,“ skrifaði Guðni á Twitter í gær. Það verður fróðlegt að fylgjast með næstu tveimur vikum fyrir formannskjörið sem fer fram 9. febrúar eins og áður segir.Eitt af markmiðum KSÍ er auka sýnileika sambandsins og að gera KSÍ að verðmætara vörumerki á alþjóðlegum mælikvarða. Liður í þessu markaðsstarfi var að tryggja karlalandsliðinu okkar pláss í leikjum FIFA og PES út árið 2020. pic.twitter.com/3xYUShhDkj— Guðni Bergsson (@gudnibergs) January 28, 2019
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29 Mest lesið Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Salah vonsvikinn og segist líklega á förum Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Hareide hættur með landsliðið Grindvíkingar þétta raðirnar Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Dagur Dan og félagar í undanúrslit eftir sigur á liðinu sem stoppaði Messi „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ FH-ingar kynntu Birki og Braga „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Atli og Eiður í KR Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Real Madrid ekki í neinum vandræðum með Leganés Steve Cooper látinn taka pokann sinn hjá Leicester Sædís tvöfaldur meistari í fyrstu tilraun Hákon mættur aftur til leiks Ósannfærandi byrjun hjá Amorim Salah til bjargar og Liverpool á flugi inn í leikinn við City Jafnað í blálokin í uppgjöri Keflvíkinga í Hollandi Amanda lagði upp í dýrmætum sigri og Kolbeinn nær toppnum Framarar sótt fjóra bita í næstu deild „Hefurðu enga sómakennd?“ Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Sjá meira
Geir og Guðni eru þeir einu sem bjóða sig fram til formanns KSÍ Knattspyrnusamband Íslands hefur nú staðfest það á heimasíðu sinni hverjir munu bjóða sig fram til formanns og til stjórnar á 73. ársþingi Knattspyrnusambands Íslands sem fer fram 9. febrúar næstkomandi. 28. janúar 2019 16:29