Utanríkisráðherra Bandaríkjanna mun funda með sádiarabíska krónprinsinum Andri Eysteinsson skrifar 12. janúar 2019 22:43 Mike Pompeo, utanríkisráðherra Bandaríkjanna. AP/Amr Nabil Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, repúblikaninn Mike Pompeo, mun funda með krónprinsi Sádí-Arabíu, Mohammed bin Salman og mun spyrja hann út í morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Pompeo mun bráðlega halda í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu þar sem hann mun hitta prinsinn, CNN greinir frá.Í viðtali við CBS sagði ráðherrann að skoðun Bandaríkjanna á málinu væri sú að morðið á Khashoggi væri óafsakanlegt og Bandaríkin myndu refsa þeim sem ber ábyrgð á verknaðnum. Bandaríkin væru ákveðin í því að safna gögnum um málið eins hratt og örugglega og hægt er. Öldungadeild bandaríska þingsins sendi frá sér samþykkt í síðasta mánuði þar sem krónprins Sádí-Arabíu var fordæmdur fyrir aðkomu sína að morðinu. Í samþykktinni stóð berum orðum að Öldungadeildin tryði því að krónprinsinn Mohammed bin Salman væri ábyrgur fyrir morðinu og kallaði eftir því að ríkisstjórn Sádí Arabíu myndi útdeila viðeigandi refsingum til handa þeim sem komu að morðinu. Pompeo sagði í viðtalinu að Bandaríkin virtu mannréttindi fólks um allan heim og sagði að eftir að umræður um Khashoggi lýkur muni hann snúa sér að þeirri aðstoð sem Sádí-Arabar veita bandaríkjamönnum til að tryggja að Bandaríkjamenn í Kansas, Colorado, Kaliforníu og annars staðar væru öruggir. Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30 Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Utanríkisráðherra Bandaríkjanna, repúblikaninn Mike Pompeo, mun funda með krónprinsi Sádí-Arabíu, Mohammed bin Salman og mun spyrja hann út í morðið á blaðamanninum Jamal Khashoggi. Pompeo mun bráðlega halda í opinbera heimsókn til Sádí-Arabíu þar sem hann mun hitta prinsinn, CNN greinir frá.Í viðtali við CBS sagði ráðherrann að skoðun Bandaríkjanna á málinu væri sú að morðið á Khashoggi væri óafsakanlegt og Bandaríkin myndu refsa þeim sem ber ábyrgð á verknaðnum. Bandaríkin væru ákveðin í því að safna gögnum um málið eins hratt og örugglega og hægt er. Öldungadeild bandaríska þingsins sendi frá sér samþykkt í síðasta mánuði þar sem krónprins Sádí-Arabíu var fordæmdur fyrir aðkomu sína að morðinu. Í samþykktinni stóð berum orðum að Öldungadeildin tryði því að krónprinsinn Mohammed bin Salman væri ábyrgur fyrir morðinu og kallaði eftir því að ríkisstjórn Sádí Arabíu myndi útdeila viðeigandi refsingum til handa þeim sem komu að morðinu. Pompeo sagði í viðtalinu að Bandaríkin virtu mannréttindi fólks um allan heim og sagði að eftir að umræður um Khashoggi lýkur muni hann snúa sér að þeirri aðstoð sem Sádí-Arabar veita bandaríkjamönnum til að tryggja að Bandaríkjamenn í Kansas, Colorado, Kaliforníu og annars staðar væru öruggir.
Bandaríkin Mið-Austurlönd Morðið á Khashoggi Sádi-Arabía Tengdar fréttir Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30 Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55 Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05 Mest lesið „Algjörlega alveg út í hött“ Innlent Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Erlent Umferðin færist inn á íbúðagötur Innlent Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Erlent Andar sem eru ekki hér en voru í myndinni þeir sveima og fylgjast með Innlent Vann á öllum deildum leikskólans Innlent Nýsestur á skrifstofunni þegar hann fékk bíl í flasið Innlent Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Erlent Dugar ekki lengur að dorga og nú þurfi að kasta út neti Innlent Grunaður um að hafa brotið á fleiri en tíu börnum Innlent Fleiri fréttir Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Demókrötum kennt um og uppsögnum hótað Frelsisflotinn umkringdur og farþegar fluttir til Ísraels Jane Goodall látin Telja sig hafa fundið skipið sem skaut drónunum Brýnt að koma rafmagni aftur á kjarnorkuverið „Dimmur dagur“ í sögu Slóvakíu Völdu tveggja ára stúlku sem nýja jómfrúargyðju Höfuðpaur tælingarhóps dæmdur í þrjátíu og fimm ára fangelsi Sjá meira
Krónsprins Sáda "kolklikkaður“ að mati öldungardeildarþingmanns Hópur öldungardeildarþingmanna í Bandaríkjunum segist fullviss um að Mohammed bin Salman, krónprins Sádí-Arabíu, tengist morðinu á blaðamanninum Jamal Kashoggi á einhvern hátt. 4. desember 2018 19:30
Meintir morðingjar Khashoggi dregnir fyrir dóm í Sádi-Arabíu Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir fimm af ellefu manns sem þeir saka um aðild að morðinu á blaðamanninum. 3. janúar 2019 10:55
Sádar ætla ekki að framselja þá sem myrtu Khashoggi Adel al-Jubei, utanríkisráðherra Sádí-Arabíu hefur útilokað að mennirnir sem grunaðir eru um morðið á Jamal Khashoggi verði framseldir til Tyrklands. 9. desember 2018 22:05