Tók ekki langan tíma að hugsa þetta Kristinn Páll Teitsson skrifar 5. janúar 2019 10:00 Eiður Smári, Arnar Þór og Guðni Bergsson, formaður KSÍ. Fréttablaðið/Stefán Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni. Arnar Þór og Eiður Smári, fyrrverandi herbergisfélagar þegar þeir léku með A-landsliðinu skrifuðu undir tveggja ára samning sem gildir út næstu undankeppni EM sem lýkur í nóvember 2020. Þetta verður fyrsta þjálfarastarf Eiðs Smára en Arnar hefur unnið fyrir Lokeren og Club Brugge undanfarin ár ásamt því að aðstoða A-landsliðið við að leikgreina Belga í haust. „Þetta skref kom aðeins fyrr en ég átti von á en ég þurfti ekki langan tíma til að hugsa um þetta þegar tilboðið kom. Við Arnar þekkjumst vel, innan sem utan vallar, og hann er einn af fáum mönnum sem ég hefði farið með í þetta verkefni,“ sagði Eiður Smári. Arnar mun áfram vinna hjá Lokeren en tók því fagnandi að vinna með íslenska liðið. „Ég verð áfram hjá Lokeren út þetta tímabil hið minnsta, við munum spila þetta eftir hendinni næstu mánuðina en ég mun fylgjast vandlega með þeim leikmönnum sem eru úti. Ég er miðsvæðis og get því farið víða og Eiður getur fylgst betur með hérna heima. Næstu mánuðirnir fara í að skoða vandlega leikmenn þar sem við höfum góðan tíma fyrir fyrsta keppnisleikinn.“ Íslenski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira
Það var staðfest í gær að Arnar Þór Viðarsson og Eiður Smári Guðjohnsen myndu taka við U21 árs liði Íslands í karlaflokki af Eyjólfi Sverrissyni. Arnar Þór og Eiður Smári, fyrrverandi herbergisfélagar þegar þeir léku með A-landsliðinu skrifuðu undir tveggja ára samning sem gildir út næstu undankeppni EM sem lýkur í nóvember 2020. Þetta verður fyrsta þjálfarastarf Eiðs Smára en Arnar hefur unnið fyrir Lokeren og Club Brugge undanfarin ár ásamt því að aðstoða A-landsliðið við að leikgreina Belga í haust. „Þetta skref kom aðeins fyrr en ég átti von á en ég þurfti ekki langan tíma til að hugsa um þetta þegar tilboðið kom. Við Arnar þekkjumst vel, innan sem utan vallar, og hann er einn af fáum mönnum sem ég hefði farið með í þetta verkefni,“ sagði Eiður Smári. Arnar mun áfram vinna hjá Lokeren en tók því fagnandi að vinna með íslenska liðið. „Ég verð áfram hjá Lokeren út þetta tímabil hið minnsta, við munum spila þetta eftir hendinni næstu mánuðina en ég mun fylgjast vandlega með þeim leikmönnum sem eru úti. Ég er miðsvæðis og get því farið víða og Eiður getur fylgst betur með hérna heima. Næstu mánuðirnir fara í að skoða vandlega leikmenn þar sem við höfum góðan tíma fyrir fyrsta keppnisleikinn.“
Íslenski boltinn Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Sló átta ára dóttur sína eftir tap Sport Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Íslenski boltinn Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Fleiri fréttir Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Coote dómari í enn verri málum Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Hætt eftir drónaskandalinn Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Sjá meira