Friðrik úr forstjórastólnum hjá RB til Viss Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2019 08:01 Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB tekur við starfi forstjóra Viss í janúar. Mynd/Viss Friðrik Þór Snorrason hefur verið ráðinn forstjóri hjá Viss ehf. Og verður einn af meðeigendum félagsins. Friðrik lætur af störfum sem forstjóri Reiknistofu bankanna, RB, í lok janúar eftir átta ár í starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viss. „Eftir að hafa stýrt víðtækum breytingum hjá RB á liðnum átta árum fannst mér kominn tími til að leita á ný mið. Sprotastarfsemi og nýsköpun hefur alltaf heillað mig. Markmið okkar hluthafana hjá Viss er að stórefla þróun tæknilausna og þjónustu félagsins og að gera Viss að öflugum samstarfsaðila smásölu- og tryggingarfyrirtækja á Íslandi,“ er haft eftir Friðriki Þór í tilkynningu. Guðmundur Pálmason stjórnarformaður Viss segir það jafnframt mikinn feng að hafa fengið Friðrik til liðs við Viss. Þá þakkar hann fráfarandi framkvæmdastjóra Viss, Baldri Baldurssyni, fyrir samstarfið á liðnum árum, að því er fram kemur í tilkynningu. Friðrik var framkvæmdastjóri tækni- og rekstrarþjónustu fyrirtækisins Skyggnis (nú partur af Origo) 2008-2011 og áður framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Nýherja. Friðrik starfaði á árunum 2000-2003 sem forstöðumaður hagdeildar STRAX í Bandaríkjunum. Friðrik lauk BA-prófi í alþjóðasamskiptum frá University of Wisconsin í Bandaríkjunum 1994 og meistaraprófi í sama fagi frá London School of Economics í Englandi 1996. Viss er sprotafyrirtæki sem sett var á laggirnar í árslok 2014. Félagið býður tryggingar fyrir farsíma. Þá var greint frá því í síðustu viku að Ragnhildur Geirsdóttir, fyrrverandi aðstoðarforstjóri WOW air, hefði verið ráðin forstjóri Reiknistofu bankanna og mun hún því taka við af Friðriki Þór. Vistaskipti Tengdar fréttir Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. 4. janúar 2019 13:47 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Friðrik Þór Snorrason hefur verið ráðinn forstjóri hjá Viss ehf. Og verður einn af meðeigendum félagsins. Friðrik lætur af störfum sem forstjóri Reiknistofu bankanna, RB, í lok janúar eftir átta ár í starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viss. „Eftir að hafa stýrt víðtækum breytingum hjá RB á liðnum átta árum fannst mér kominn tími til að leita á ný mið. Sprotastarfsemi og nýsköpun hefur alltaf heillað mig. Markmið okkar hluthafana hjá Viss er að stórefla þróun tæknilausna og þjónustu félagsins og að gera Viss að öflugum samstarfsaðila smásölu- og tryggingarfyrirtækja á Íslandi,“ er haft eftir Friðriki Þór í tilkynningu. Guðmundur Pálmason stjórnarformaður Viss segir það jafnframt mikinn feng að hafa fengið Friðrik til liðs við Viss. Þá þakkar hann fráfarandi framkvæmdastjóra Viss, Baldri Baldurssyni, fyrir samstarfið á liðnum árum, að því er fram kemur í tilkynningu. Friðrik var framkvæmdastjóri tækni- og rekstrarþjónustu fyrirtækisins Skyggnis (nú partur af Origo) 2008-2011 og áður framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Nýherja. Friðrik starfaði á árunum 2000-2003 sem forstöðumaður hagdeildar STRAX í Bandaríkjunum. Friðrik lauk BA-prófi í alþjóðasamskiptum frá University of Wisconsin í Bandaríkjunum 1994 og meistaraprófi í sama fagi frá London School of Economics í Englandi 1996. Viss er sprotafyrirtæki sem sett var á laggirnar í árslok 2014. Félagið býður tryggingar fyrir farsíma. Þá var greint frá því í síðustu viku að Ragnhildur Geirsdóttir, fyrrverandi aðstoðarforstjóri WOW air, hefði verið ráðin forstjóri Reiknistofu bankanna og mun hún því taka við af Friðriki Þór.
Vistaskipti Tengdar fréttir Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. 4. janúar 2019 13:47 Mest lesið Varað við svörtum eldhúsáhöldum Neytendur Segir skilið við Grillmarkaðinn Viðskipti innlent Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Að taka því ekki persónulega hvernig týpa þinn yfirmaður er Atvinnulíf Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Viðskipti innlent Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Viðskipti innlent Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Viðskipti innlent Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Viðskipti innlent Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Viðskipti innlent Fleiri fréttir Metsætanýting í febrúar hjá Icelandair Segir skilið við Grillmarkaðinn Skipar í valnefndir til að meta umsækjendur um stjórnarsetu Bein útsending: Iðnþing 2025 – Ísland á stóra sviðinu Airbus vottuð með hreyflum sem knýja þotur Icelandair Vill færa RÚV nær fyrirkomulaginu á Norðurlöndunum Grunnskólarnir pöntuðu fjögur þúsund pizzur Slæm staða einkarekinna fjölmiðla kom á óvart Árétta að uppsagnir geti verið liður í framkvæmd samruna Bein útsending: Magnast spennan – Orkuöryggi í breyttu umhverfi Tilnefningar til Íslensku vefverðalaunanna Norræni bankinn fjármagnar þrjú verkefni Heima Nýir eigendur endurreisa Snúruna Ráðinn yfirverkefnastjóri Colas Halldóra Fanney, Auður Erla og Sunna Ösp ráðnar til Samkaupa Starfsfólki fjölgar hjá RÚV en hríðfækkar í bransanum Eldrauður dagur í Kauphöllinni Bein útsending: Ársfundur Landsvirkjunar Stækka Smárabíó og bæta við þrettán veitingastöðum í Smáralind Gunnar tekur við af Hálfdáni hjá Örnu 64 sagt upp í þremur hópuppsögnum Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Sjá meira
Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. 4. janúar 2019 13:47