Friðrik úr forstjórastólnum hjá RB til Viss Kristín Ólafsdóttir skrifar 7. janúar 2019 08:01 Friðrik Þór Snorrason, forstjóri RB tekur við starfi forstjóra Viss í janúar. Mynd/Viss Friðrik Þór Snorrason hefur verið ráðinn forstjóri hjá Viss ehf. Og verður einn af meðeigendum félagsins. Friðrik lætur af störfum sem forstjóri Reiknistofu bankanna, RB, í lok janúar eftir átta ár í starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viss. „Eftir að hafa stýrt víðtækum breytingum hjá RB á liðnum átta árum fannst mér kominn tími til að leita á ný mið. Sprotastarfsemi og nýsköpun hefur alltaf heillað mig. Markmið okkar hluthafana hjá Viss er að stórefla þróun tæknilausna og þjónustu félagsins og að gera Viss að öflugum samstarfsaðila smásölu- og tryggingarfyrirtækja á Íslandi,“ er haft eftir Friðriki Þór í tilkynningu. Guðmundur Pálmason stjórnarformaður Viss segir það jafnframt mikinn feng að hafa fengið Friðrik til liðs við Viss. Þá þakkar hann fráfarandi framkvæmdastjóra Viss, Baldri Baldurssyni, fyrir samstarfið á liðnum árum, að því er fram kemur í tilkynningu. Friðrik var framkvæmdastjóri tækni- og rekstrarþjónustu fyrirtækisins Skyggnis (nú partur af Origo) 2008-2011 og áður framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Nýherja. Friðrik starfaði á árunum 2000-2003 sem forstöðumaður hagdeildar STRAX í Bandaríkjunum. Friðrik lauk BA-prófi í alþjóðasamskiptum frá University of Wisconsin í Bandaríkjunum 1994 og meistaraprófi í sama fagi frá London School of Economics í Englandi 1996. Viss er sprotafyrirtæki sem sett var á laggirnar í árslok 2014. Félagið býður tryggingar fyrir farsíma. Þá var greint frá því í síðustu viku að Ragnhildur Geirsdóttir, fyrrverandi aðstoðarforstjóri WOW air, hefði verið ráðin forstjóri Reiknistofu bankanna og mun hún því taka við af Friðriki Þór. Vistaskipti Tengdar fréttir Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. 4. janúar 2019 13:47 Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Friðrik Þór Snorrason hefur verið ráðinn forstjóri hjá Viss ehf. Og verður einn af meðeigendum félagsins. Friðrik lætur af störfum sem forstjóri Reiknistofu bankanna, RB, í lok janúar eftir átta ár í starfi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viss. „Eftir að hafa stýrt víðtækum breytingum hjá RB á liðnum átta árum fannst mér kominn tími til að leita á ný mið. Sprotastarfsemi og nýsköpun hefur alltaf heillað mig. Markmið okkar hluthafana hjá Viss er að stórefla þróun tæknilausna og þjónustu félagsins og að gera Viss að öflugum samstarfsaðila smásölu- og tryggingarfyrirtækja á Íslandi,“ er haft eftir Friðriki Þór í tilkynningu. Guðmundur Pálmason stjórnarformaður Viss segir það jafnframt mikinn feng að hafa fengið Friðrik til liðs við Viss. Þá þakkar hann fráfarandi framkvæmdastjóra Viss, Baldri Baldurssyni, fyrir samstarfið á liðnum árum, að því er fram kemur í tilkynningu. Friðrik var framkvæmdastjóri tækni- og rekstrarþjónustu fyrirtækisins Skyggnis (nú partur af Origo) 2008-2011 og áður framkvæmdastjóri viðskiptaþróunar hjá Nýherja. Friðrik starfaði á árunum 2000-2003 sem forstöðumaður hagdeildar STRAX í Bandaríkjunum. Friðrik lauk BA-prófi í alþjóðasamskiptum frá University of Wisconsin í Bandaríkjunum 1994 og meistaraprófi í sama fagi frá London School of Economics í Englandi 1996. Viss er sprotafyrirtæki sem sett var á laggirnar í árslok 2014. Félagið býður tryggingar fyrir farsíma. Þá var greint frá því í síðustu viku að Ragnhildur Geirsdóttir, fyrrverandi aðstoðarforstjóri WOW air, hefði verið ráðin forstjóri Reiknistofu bankanna og mun hún því taka við af Friðriki Þór.
Vistaskipti Tengdar fréttir Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. 4. janúar 2019 13:47 Mest lesið Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Viðskipti innlent Slúbbertar hjá ríkinu: „Erum að skapa ófremdarástand“ Atvinnulíf 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Viðskipti innlent Flytja Emmessís í Grafarvog Viðskipti innlent Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Viðskipti innlent Þrjár ráðnar til Krafts Viðskipti innlent Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Viðskipti innlent Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Viðskipti innlent Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Viðskipti innlent Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Tekur við starfi forstöðumanns lögfræðiráðgjafar Arion Ráðin fyrsti framkvæmdastjóri Kennarasambandsins Aðeins nokkrir eftir hjá PCC á Bakka eftir að þrjátíu til viðbótar var sagt upp „Hann er svolítið eins og Ragnar Reykás“ Innkalla ferskan kjúkling frá Matfugli vegna gruns um salmonellu Krafa um íslensku leiði til minni samkeppni og hærra verðs Loka Brút og Kaffi Ó-le Sushi Corner lokar Standist ekki söguskoðun að tengja uppsagnirnar við veiðigjöldin Tekur við sem framkvæmdastjóri innanlandssviðs Samskipa Nýir mannauðsstjórar hjá Eimskip „Mér fannst þetta bara gott hjá Ingu“ Telur að fleiri fyrirtæki muni ráðast í uppsagnir Sjá meira
Ragnhildur nýr forstjóri Reiknistofu bankanna Stjórn Reiknistofu bankanna hefur ráðið Ragnhildi Geirsdóttur í starf forstjóra félagsins. 4. janúar 2019 13:47
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent
Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Viðskipti innlent