Sýslumaður gæti þurft að taka við kreditkortum Stefán Ó. Jónsson skrifar 20. desember 2018 14:05 Þessi ágæti maður gæti átt von á því að mega greiða með kreditkorti í framtíðinni. Vísir/vilhelm Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Í því felst meðal annars að kannaður verður möguleikinn á því að heimila greiðslur með kreditkorti hjá sýslumanni fyrir útgáfu vegabréfa. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins þar sem segir jafnframt að tilmælin séu í takti við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar „um bættan rekstur ríkisins og einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings.“ Því hafi fyrrnefndur ráðherra, í samstarfi við embætti tollstjóra og Fjársýslu ríkisins, skoðað notkun kreditkorta fyrir greiðslu skatta og gjalda á vegum hins opinbera. „Margar opinberar stofnanir taka við kreditkortum en t.a.m. sýslumannsembættin gera það ekki. Ýmis umbótaverkefni sem unnið er að og munu auka framboð af stafrænni þjónustu hins opinbera, til að mynda rafrænar þinglýsingar og leyfisveitingar, krefjast þess að hægt sé að greiða fyrir þjónustu með rafrænum hætti,“ segir á vef Stjórnarráðsins og bætt við að á næstunni verði framkvæmd frumathugun á hagkvæmni sameiginlegs útboðs vegna greiðslumiðlunar fyrir ríkissjóð og ríkisaðila. Neytendur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira
Fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að gefa út tilmæli til allra ríkisaðila um að taka við greiðslum með kreditkortum. Í því felst meðal annars að kannaður verður möguleikinn á því að heimila greiðslur með kreditkorti hjá sýslumanni fyrir útgáfu vegabréfa. Frá þessu er greint á vef Stjórnarráðsins þar sem segir jafnframt að tilmælin séu í takti við stjórnarsáttmála ríkisstjórnarinnar „um bættan rekstur ríkisins og einföldun regluverks í þágu atvinnulífs og almennings.“ Því hafi fyrrnefndur ráðherra, í samstarfi við embætti tollstjóra og Fjársýslu ríkisins, skoðað notkun kreditkorta fyrir greiðslu skatta og gjalda á vegum hins opinbera. „Margar opinberar stofnanir taka við kreditkortum en t.a.m. sýslumannsembættin gera það ekki. Ýmis umbótaverkefni sem unnið er að og munu auka framboð af stafrænni þjónustu hins opinbera, til að mynda rafrænar þinglýsingar og leyfisveitingar, krefjast þess að hægt sé að greiða fyrir þjónustu með rafrænum hætti,“ segir á vef Stjórnarráðsins og bætt við að á næstunni verði framkvæmd frumathugun á hagkvæmni sameiginlegs útboðs vegna greiðslumiðlunar fyrir ríkissjóð og ríkisaðila.
Neytendur Stjórnsýsla Tengdar fréttir Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00 Mest lesið „Óskiljanleg“ regla leiddi til þess að hann greiddi flugferðina tvisvar Neytendur Z-kynslóðin sem foreldrar byrjuð að breyta leikreglunum Atvinnulíf Jaap Stam mætti í Jóa Útherja og heillaði aðdáendur Manchester United Samstarf „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Viðskipti innlent Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Viðskipti innlent Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Viðskipti innlent Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Viðskipti innlent Miklar hækkanir í lágvöruverðsverslunum í byrjun árs Neytendur Forsteyptar húseiningar einfalda byggingarferlið Samstarf Ísland eins og stefnumótasíða í sjávarútvegi Atvinnulíf Fleiri fréttir Meiri líkur á svikum þegar börn læri um fjármál á netinu Aukning loðnukvótans hittir á svelta markaði Hagnaðurinn 39 milljarðar og arðgreiðslur nítján Vertíðin gæti skilað fjörutíu milljörðum Sesselía stýrir Takk og miðlum hjá Högum Daði Már kennir olíufélögunum um „Menn voru hér með einhverja sleggju“ Hækka loðnuráðgjöf í hátt í 200 þúsund tonn Verðbólga eykst umfram svartsýnustu spár Spenna vegna nýs mats á stærð loðnustofnsins Uppsagnir hjá Íslenskri erfðagreiningu: „Gríðarlega erfiður dagur“ Ríflega hundrað milljóna gjaldþrot Culiacan Birgir Óli, Haraldur og Stefanía Erla til Póstsins Tugir missa vinnuna hjá Íslenskri erfðagreiningu Uppsagnir hjá Alvotech Fjölga starfsfólki hjá ACT4 Breytingar á eigendahópi Glassriver þar sem „gengið hefur á ýmsu“ Birta og LV skoða mögulegan samruna Breytingar á framkvæmdastjórn HS Orku Snýr aftur í álverið en nú sem forstjóri Þrír nýir forstöðumenn hjá Coca-Cola á Íslandi Kemur frá Icelandair til Varðar Siggi til Varist Hvernig erfist séreignin? Auglýsa eftir framboðum viku eftir síðasta stjórnarkjör Fasteignagjöld hækki í krónum þrátt fyrir lækkun fasteignaskatts Vínbúðinni í Smáralind lokað fyrir sumarið Halda til loðnuveiða í kvöld Íslandsbanki og útgerðarfélög þegar greitt inn í Eyjagöng Telur óþarft að blanda pólitískum skoðunum í nýtt hlutverk Sjá meira
Bið eftir þinglýsingu styttist í sekúndubrot Frumvarp sem heimilar rafrænar þinglýsingar er tilbúið og verður lagt fram á Alþingi í haust. Fullnægjandi skjölum verður þinglýst í gegnum tölvukerfi á örskotsstundu. Ráðherra segir málið hafa velkst of lengi um í stjórnkerfinu. 24. júlí 2018 06:00