Íslenskur kúrdi kallar eftir viðbrögðum Íslendinga í mannréttindaráði Sighvatur Jónsson skrifar 26. desember 2018 18:30 Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Ákvörðunin gefi Tyrklandsforseta ráðrúm til að auka umsvif Tyrkja á svæðum Kúrda. Donald Trump tilkynnti skyndilega fyrir jólin að bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Sýrlandi á næstu mánuðum.Haukur Hilmarsson féll fyrir herjum Tyrkja í baráttu fyrir sjálfsstjórn Kúrda í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum. Trump svipti Kúrda hervernd gegn Tyrkjum Salah Karim Mahmood er Kúrdi og íslenskur ríkisborgari. Hann er afar ósáttur við að Trump svipti Kúrda hervernd sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim gegn tyrkneska hernum. Salah furðar sig á því að bandaríski herinn sé kallaður heim með einu tísti á Twitter. Salah óttast að brotthvarf Bandaríkjamanna leiði til árása Erdogan Tyrklandsforseta gegn Kúrdum í Sýrlandi. „Hann er á móti öllu sem heitir Kúrdar, Kúrdistan, að vera Kúrdi og tala kúrdísku. Þess vegna er hann nú að safna liði og ekki gleyma því að Tyrkland er næststærsti her í NATO [Atlantshafsbandalaginu],“ segir Salah í samtali við fréttastofu um fyrirætlanir Erdogan. Bandaríkin Donald Trump Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira
Íslenskur kúrdi vill að Ísland óski eftir fundi í mannréttindaráði Sameinuðu þjóðanna vegna ákvörðunar Donalds Trump að draga herlið Bandaríkjanna frá Sýrlandi. Ákvörðunin gefi Tyrklandsforseta ráðrúm til að auka umsvif Tyrkja á svæðum Kúrda. Donald Trump tilkynnti skyndilega fyrir jólin að bandarískir hermenn yrðu kallaðir heim frá Sýrlandi á næstu mánuðum.Haukur Hilmarsson féll fyrir herjum Tyrkja í baráttu fyrir sjálfsstjórn Kúrda í Sýrlandi í febrúar síðastliðnum. Trump svipti Kúrda hervernd gegn Tyrkjum Salah Karim Mahmood er Kúrdi og íslenskur ríkisborgari. Hann er afar ósáttur við að Trump svipti Kúrda hervernd sem Bandaríkjamenn hafa veitt þeim gegn tyrkneska hernum. Salah furðar sig á því að bandaríski herinn sé kallaður heim með einu tísti á Twitter. Salah óttast að brotthvarf Bandaríkjamanna leiði til árása Erdogan Tyrklandsforseta gegn Kúrdum í Sýrlandi. „Hann er á móti öllu sem heitir Kúrdar, Kúrdistan, að vera Kúrdi og tala kúrdísku. Þess vegna er hann nú að safna liði og ekki gleyma því að Tyrkland er næststærsti her í NATO [Atlantshafsbandalaginu],“ segir Salah í samtali við fréttastofu um fyrirætlanir Erdogan.
Bandaríkin Donald Trump Ísland í mannréttindaráði SÞ Mannréttindi Sýrland Tyrkland Utanríkismál Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Forseti Íslands ræðir fyrsta árið í embætti Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Sungið og sungið í Tungnaréttum Jóhannes Valgeir er látinn ÁTVR græði á misnotkun kerfisins sem bitni á úrvali Jóhannes Óli er nýr forseti Ungs jafnaðarfólks ÁTVR stórgræði á misnotuðu kerfi og lögreglustöð í Breiðholti „Það er ekkert ósætti eða rifrildi“ Sýkt vatnsból á Stöðvarfirði eigi brátt að heyra sögunni til Íbúum Bláskógabyggðar fjölgar og fjölgar Fangelsismál í krísu og rannsókn á morðinu á Kirk „Það virðist aldrei vera nein lausn í sjónmáli“ Heimsótti heimaslóðirnar 52 árum eftir nauðlendinguna Sitjandi formaður dregur framboðið til baka á kjördag Stebbi í Lúdó látinn Ölvaðir einstaklingar víða til vandræða „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Ósætti með nýtt grenndargámasvæði: „Þetta er bara mikið áhyggjuefni“ Áköf úrkoma hætti á skriðuföll á Ströndum Stærsti skjálfti síðan í maí fannst í byggð Þurfi að jafna réttindi upp á við en ekki skerða hjá einum hóp Leggur fram öryggis- og varnarstefnu: „Ógnin er veruleg“ Óformlegar verkfallsaðgerðir hjá Play og tilfinningaþrungnir dagar Bregðast við árás á barnaníðing í Fellabæ Ákærður fyrir tilraun til manndráps í Úlfarsárdal Í straffi fyrir skilaboð á vegg Kaffibarsins: „Þetta eru bara skemmdarverk“ Sjá meira