Ummæli kosta Carlson styrktaraðila Sigurður Mikael Jónsson skrifar 17. desember 2018 06:45 Tucker Carlson lét ósæmileg orð um innflytjendur falla. Mynd/FoxNews fox news Þáttastjórnandinn Tucker Carlson hjá Fox News hefur misst stóran styrktaraðila og auglýsanda að þáttum sínum Tucker Carlson Tonight. Ástæðan eru ósæmileg ummæli Carlsons um innflytjendur í Bandaríkjunum. Tryggingafyrirtækið Pacific Life hyggst hætta tímabundið að auglýsa í þáttunum og endurskoða samband sitt við þáttinn samkvæmt yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Carlson hafði í þætti sínum á fimmtudag sett út á fyrri leiðtoga Bandaríkjanna sem hafi unnið út frá þeirri hugmyndafræði í innflytjendamálum að „halda kjafti og samþykkja“. Hæddist hann svo að þessum forsetum. En líklega voru þetta ummælin sem voru hvað umdeildust: „Okkur ber siðferðileg skylda til að taka við hinum fátæku, hvaðanæva að úr veröldinni, reyna þeir að segja okkur. Þótt það geri þjóð okkar fátækari, skítugri og klofnari.“ Auglýsing Pacific Life kom beint í kjölfarið af þessum inngangsorðum. Það leist stjórnendum fyrirtækisins afar illa á. Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira
Þáttastjórnandinn Tucker Carlson hjá Fox News hefur misst stóran styrktaraðila og auglýsanda að þáttum sínum Tucker Carlson Tonight. Ástæðan eru ósæmileg ummæli Carlsons um innflytjendur í Bandaríkjunum. Tryggingafyrirtækið Pacific Life hyggst hætta tímabundið að auglýsa í þáttunum og endurskoða samband sitt við þáttinn samkvæmt yfirlýsingu frá fyrirtækinu. Carlson hafði í þætti sínum á fimmtudag sett út á fyrri leiðtoga Bandaríkjanna sem hafi unnið út frá þeirri hugmyndafræði í innflytjendamálum að „halda kjafti og samþykkja“. Hæddist hann svo að þessum forsetum. En líklega voru þetta ummælin sem voru hvað umdeildust: „Okkur ber siðferðileg skylda til að taka við hinum fátæku, hvaðanæva að úr veröldinni, reyna þeir að segja okkur. Þótt það geri þjóð okkar fátækari, skítugri og klofnari.“ Auglýsing Pacific Life kom beint í kjölfarið af þessum inngangsorðum. Það leist stjórnendum fyrirtækisins afar illa á.
Bandaríkin Birtist í Fréttablaðinu Fjölmiðlar Mest lesið „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Innlent Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Erlent Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Innlent Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Innlent Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ Erlent Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Erlent Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Erlent Fleiri fréttir Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Trump-liðar vilja stöðva birtingu skýrslu Smiths Aldrei færri fangar í Guantánamo-fangelsinu Enn segjast menn vongóðir um vopnahlé á Gasa Sjá meira