Tvö sóknarbrot á sama stað en aðeins rautt fyrir annað þeirra | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. nóvember 2018 11:00 Allan Norðberg nefbrotnaði en fagnaði tveimur stigum á Twitter. skjáskot KA vann glæsilegan útisigur á ÍBV, 32-30, í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi en með sigrinum lyfti KA sér upp í áttunda sæti deildarinnar á meðan Íslands, bikar- og deildarmeistararnir eru í tíunda sæti með sex stig eftir níu umferðir. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þegar að varnarmenn sitthvors liðsins lágu eftir óvígir. Hákon Daði Styrmisson braut á Allan Norðberg í fyrri hálfleik og var ekkert dæmt en Tarik Kasumovic fékk svo rautt spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Elliða Snæ Viðarssyni. Hákon Daði rak olnbogann í nefið á Færeyingnum Allan Norðberg undir lok fyrri hálfleiks með þeim afleiðingum að Allan þurfti að fara af velli nefbrotinn. Ekkert var dæmt við litla hrifningu KA-manna og ekki urðu þeir kátari undir lok leiks.First trip to Vestmannaeyjar, broke my nose, and a concussion.. But more important we got two points!! #ÁframKA#olisdeildin#seinnibylgjan — Allan Norðberg (@allannordberg25) November 21, 2018 Þegar að skammt var eftir var Bosníumaðurinn hávaxni í liði KA, Tarik Kasumovic, að reyna að komast að markinu en rak olnbogann í andlitið á Elliða Snæ Viðarssyni, leikmanni ÍBV. Brotið átti sér stað nánast á sama stað vallarins og Allan fór niður en að þessu sinni fór rauða spjaldið á loft. KA-menn lýstu yfir óánægju sinni með þetta á vellinum sem og á samfélagsmiðlum í gær. Hér að neðan má sjá bæði atvikin.Klippa: ÍBV - KA - Allan Nefbrotinn Klippa: ÍBV - KA - Tarik fær rautt Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
KA vann glæsilegan útisigur á ÍBV, 32-30, í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi en með sigrinum lyfti KA sér upp í áttunda sæti deildarinnar á meðan Íslands, bikar- og deildarmeistararnir eru í tíunda sæti með sex stig eftir níu umferðir. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þegar að varnarmenn sitthvors liðsins lágu eftir óvígir. Hákon Daði Styrmisson braut á Allan Norðberg í fyrri hálfleik og var ekkert dæmt en Tarik Kasumovic fékk svo rautt spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Elliða Snæ Viðarssyni. Hákon Daði rak olnbogann í nefið á Færeyingnum Allan Norðberg undir lok fyrri hálfleiks með þeim afleiðingum að Allan þurfti að fara af velli nefbrotinn. Ekkert var dæmt við litla hrifningu KA-manna og ekki urðu þeir kátari undir lok leiks.First trip to Vestmannaeyjar, broke my nose, and a concussion.. But more important we got two points!! #ÁframKA#olisdeildin#seinnibylgjan — Allan Norðberg (@allannordberg25) November 21, 2018 Þegar að skammt var eftir var Bosníumaðurinn hávaxni í liði KA, Tarik Kasumovic, að reyna að komast að markinu en rak olnbogann í andlitið á Elliða Snæ Viðarssyni, leikmanni ÍBV. Brotið átti sér stað nánast á sama stað vallarins og Allan fór niður en að þessu sinni fór rauða spjaldið á loft. KA-menn lýstu yfir óánægju sinni með þetta á vellinum sem og á samfélagsmiðlum í gær. Hér að neðan má sjá bæði atvikin.Klippa: ÍBV - KA - Allan Nefbrotinn Klippa: ÍBV - KA - Tarik fær rautt
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00 Mest lesið Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn „Síðasti hálfi mánuðurinn hefur verið hundleiðinlegur“ Íslenski boltinn Zubimendi með tvö í frábærum sigri Enski boltinn Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Reiður eftir að Yamal var látinn taka verkjalyf til að geta spilað Fótbolti Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Enski boltinn Heimir ekki rekinn þó sumir kalli eftir því Fótbolti Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Handbolti Sneri við á HM og studdi keppinaut í mark Sport Enginn Orri er tíu Madrídingar unnu Real Sociedad Fótbolti Fleiri fréttir Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik „Þess vegna unnum við“ „Langt frá því að vera eins og við eigum að vera“ Andrea skoraði sjö í öruggum sigri ÍR og nýliðarnir á toppnum Uppgjörið: Valur - Haukar 21-24 | Bikarmeistararnir skákuðu Íslandsmeisturunum Haukar sóttu tvö stig norður Sneypuför Stjörnumanna til Eyja Viggó magnaður í dramatísku jafntefli Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Uppgjör: Valur - FH 27-32 | Jón Þórarinn skellti í lás þegar FH sótti tvö stig á Hlíðarenda ÍR komið á blað þökk sé ótrúlegri frammistöðu Baldurs Fritz Fimm íslensk mörk í stórtapi Kolstad Janus Daði komst ekki á blað í naumu tapi Bognir en hvergi bangnir: „Ekki alltaf sólskin og sleikjóar“ Ómar Ingi fór áfram hamförum Engin vandamál hjá Arnari Birki og félögum Óðinn markahæstur á vellinum Rétthentu landsliðshornamennirnir í stuði Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Donni og félagar örugglega áfram í Evrópudeildinni Nýliðar KA/Þórs byrja með sigri Langþráð hjá Melsungen Viggó markahæstur í eins marks tapi KA lagði nýliðana á Selfossi Stórleikur Söndru tryggði ÍBV sigur Hófu titilvörnina með sigri og Sara með stórleik á Ásvöllum „Verður ekki meira svekkjandi en þetta“ Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00