Tvö sóknarbrot á sama stað en aðeins rautt fyrir annað þeirra | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 21. nóvember 2018 11:00 Allan Norðberg nefbrotnaði en fagnaði tveimur stigum á Twitter. skjáskot KA vann glæsilegan útisigur á ÍBV, 32-30, í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi en með sigrinum lyfti KA sér upp í áttunda sæti deildarinnar á meðan Íslands, bikar- og deildarmeistararnir eru í tíunda sæti með sex stig eftir níu umferðir. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þegar að varnarmenn sitthvors liðsins lágu eftir óvígir. Hákon Daði Styrmisson braut á Allan Norðberg í fyrri hálfleik og var ekkert dæmt en Tarik Kasumovic fékk svo rautt spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Elliða Snæ Viðarssyni. Hákon Daði rak olnbogann í nefið á Færeyingnum Allan Norðberg undir lok fyrri hálfleiks með þeim afleiðingum að Allan þurfti að fara af velli nefbrotinn. Ekkert var dæmt við litla hrifningu KA-manna og ekki urðu þeir kátari undir lok leiks.First trip to Vestmannaeyjar, broke my nose, and a concussion.. But more important we got two points!! #ÁframKA#olisdeildin#seinnibylgjan — Allan Norðberg (@allannordberg25) November 21, 2018 Þegar að skammt var eftir var Bosníumaðurinn hávaxni í liði KA, Tarik Kasumovic, að reyna að komast að markinu en rak olnbogann í andlitið á Elliða Snæ Viðarssyni, leikmanni ÍBV. Brotið átti sér stað nánast á sama stað vallarins og Allan fór niður en að þessu sinni fór rauða spjaldið á loft. KA-menn lýstu yfir óánægju sinni með þetta á vellinum sem og á samfélagsmiðlum í gær. Hér að neðan má sjá bæði atvikin.Klippa: ÍBV - KA - Allan Nefbrotinn Klippa: ÍBV - KA - Tarik fær rautt Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Sjá meira
KA vann glæsilegan útisigur á ÍBV, 32-30, í Olís-deild karla í handbolta í gærkvöldi en með sigrinum lyfti KA sér upp í áttunda sæti deildarinnar á meðan Íslands, bikar- og deildarmeistararnir eru í tíunda sæti með sex stig eftir níu umferðir. Tvö umdeild atvik áttu sér stað í leiknum þegar að varnarmenn sitthvors liðsins lágu eftir óvígir. Hákon Daði Styrmisson braut á Allan Norðberg í fyrri hálfleik og var ekkert dæmt en Tarik Kasumovic fékk svo rautt spjald í seinni hálfleik fyrir brot á Elliða Snæ Viðarssyni. Hákon Daði rak olnbogann í nefið á Færeyingnum Allan Norðberg undir lok fyrri hálfleiks með þeim afleiðingum að Allan þurfti að fara af velli nefbrotinn. Ekkert var dæmt við litla hrifningu KA-manna og ekki urðu þeir kátari undir lok leiks.First trip to Vestmannaeyjar, broke my nose, and a concussion.. But more important we got two points!! #ÁframKA#olisdeildin#seinnibylgjan — Allan Norðberg (@allannordberg25) November 21, 2018 Þegar að skammt var eftir var Bosníumaðurinn hávaxni í liði KA, Tarik Kasumovic, að reyna að komast að markinu en rak olnbogann í andlitið á Elliða Snæ Viðarssyni, leikmanni ÍBV. Brotið átti sér stað nánast á sama stað vallarins og Allan fór niður en að þessu sinni fór rauða spjaldið á loft. KA-menn lýstu yfir óánægju sinni með þetta á vellinum sem og á samfélagsmiðlum í gær. Hér að neðan má sjá bæði atvikin.Klippa: ÍBV - KA - Allan Nefbrotinn Klippa: ÍBV - KA - Tarik fær rautt
Olís-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00 Mest lesið „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Enski boltinn Mætti til leiks berfættur og ber að ofan í snjókomunni Sport „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ Enski boltinn Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Handbolti Ballið búið hjá Chiefs og Mahomes meiddist á hné Sport „Troðslan sem þið sjáið núna verður ekki toppuð“ Körfubolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Keyptu nýjan leikvang fyrir Glódísi og Bayern-konurnar Fótbolti Emelía valin efnilegust hjá danska toppliðinu: „Einstök gleðisprengja“ Fótbolti Pogba dreymir um að eiga dýrasta úlfalda heims Sport Fleiri fréttir Þórir í skýjunum: „Sit með lítið tár í augnkróknum“ Tíu mörk frá Hauki ekki nóg Reistad valin best og Katrine Lunde besti markvörðurinn Ómar Ingi fiskaði vítið sem gaf sigurmarkið í Íslendingaslag Katrine Lunde fékk draumaendinn sinn og þær norsku urðu heimsmeistarar Einar Bragi fór mikinn í mikilvægum sigri Afhentu Akureyringum fimmta tapið í röð Donni markahæstur í dramatískum sigri Frakkar fengu bronsið eftir spennutrylli Eyjakonur gerðu sér góða ferð upp á land Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Íslendingaliðin unnu öll og skipa sér í þrjú efstu sætin Bjarki Már raðaði inn mörkunum í seinni hálfleik Stelpurnar okkar mættar aftur í Olís deildina Forsetinn mætir ekki á úrslitaleik HM kvenna Leik lokið: Haukar - KA/Þór 35-20 | Þriggja leikja taphrinu lokið með fimmtán marka sigri Gerir miklar kröfur til sjálfs síns: „Það má aldrei slaka á“ Stjarna Guðjóns fer varlega og mun ekki mæta Íslandi á EM Spara margar milljónir vegna ráðningar Rúnars Algjörir yfirburðir Noregs halda áfram Langri þrautagöngu Þýskalands lokið Boða uppsagnir hjá Íslendingaliðinu Rúnar snýr aftur í þýsku úrvalsdeildina „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ „Má ekki gleyma kónginum á Akureyri“ Haukur í ham gegn sveinum Guðjóns Vals Framarar hefndu loks með stórsigri KA - Afturelding 22-28 | Öruggt hjá gestunum á Akureyri Gísli meiddist en fór aftur inn á völlinn: „Þurfti að tala læknana svolítið til“ Orri með þrjú mörk er Sporting sendi skýr skilaboð Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV - KA 30-32 | Vandræði ÍBV halda áfram KA skellti ÍBV sem eru í ruglinu í Olís-deildinni það sem af er tímabili. 20. nóvember 2018 22:00