Samkeppniseftirlitið gefur grænt ljós á kaupin á Ögurvík Stefán Ó. Jónsson skrifar 22. nóvember 2018 15:59 Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda. Fréttablaðið/Anton Brink Samkeppniseftirlitið tilkynnti HB Granda í dag að það „teldi ekki ástæðu til að aðhafast frekar“ vegna kaupa félagsins á Ögurvík. „Þar með eru allir fyrirvarar vegna kaupanna fallnir niður,“ segir í tilkynningu sem HB Grandi sendi Kauphöllinni í dag. Seljandi Ögurvíkur er Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem áður hét Brim, en það er stærsti hluthafi HB Granda. Fyrirhugað kaupverð eru 12,3 milljarðar en viðskiptin voru samþykkt á framhaldshlutahafafundi HB Granda í upphafi mánaðarins. Tillagan um kaupin var alls samþykkt með 95,8% atkvæða hluthafa sem sátu fundinn. Á hluthafafundinum var minnisblað sem starfsmenn Kviku banka hf. tóku saman um kaupin kynnt. Töldu þeir að kaupin yrðu HB Granda hagfelld ef forsendur stjórnenda fyrirtækisins fyrir þeim væru raunhæf. Kaupverðið væri lægra en markaðsvirði eigna Ögurvíkur. Kvika lagði hins vegar ekki mat á hvort að forsendur stjórnenda um samþættingu félaganna tveggja væru raunhæfar. Samkeppnismál Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórnin samþykkir kaup á Ögurvík Samningurinn var gerður 7. september síðastliðinn. 13. september 2018 19:43 Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00 HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða HB Grandi hf. hefur gert samning um kaup á öllu hlutafé útgerðarfélaginu Ögurvík ehf. Seljandinn er útgerðarfélagið Brim. 7. september 2018 16:51 Hluthafar HB Granda samþykktu kaupin á Ögurvík Framhaldshluthafafundur HB Granda var haldinn í dag þar sem atkvæði voru greidd um tillögu stjórnar um kaupin. 2. nóvember 2018 20:08 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Samkeppniseftirlitið tilkynnti HB Granda í dag að það „teldi ekki ástæðu til að aðhafast frekar“ vegna kaupa félagsins á Ögurvík. „Þar með eru allir fyrirvarar vegna kaupanna fallnir niður,“ segir í tilkynningu sem HB Grandi sendi Kauphöllinni í dag. Seljandi Ögurvíkur er Útgerðarfélag Reykjavíkur, sem áður hét Brim, en það er stærsti hluthafi HB Granda. Fyrirhugað kaupverð eru 12,3 milljarðar en viðskiptin voru samþykkt á framhaldshlutahafafundi HB Granda í upphafi mánaðarins. Tillagan um kaupin var alls samþykkt með 95,8% atkvæða hluthafa sem sátu fundinn. Á hluthafafundinum var minnisblað sem starfsmenn Kviku banka hf. tóku saman um kaupin kynnt. Töldu þeir að kaupin yrðu HB Granda hagfelld ef forsendur stjórnenda fyrirtækisins fyrir þeim væru raunhæf. Kaupverðið væri lægra en markaðsvirði eigna Ögurvíkur. Kvika lagði hins vegar ekki mat á hvort að forsendur stjórnenda um samþættingu félaganna tveggja væru raunhæfar.
Samkeppnismál Sjávarútvegur Tengdar fréttir Stjórnin samþykkir kaup á Ögurvík Samningurinn var gerður 7. september síðastliðinn. 13. september 2018 19:43 Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00 HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða HB Grandi hf. hefur gert samning um kaup á öllu hlutafé útgerðarfélaginu Ögurvík ehf. Seljandinn er útgerðarfélagið Brim. 7. september 2018 16:51 Hluthafar HB Granda samþykktu kaupin á Ögurvík Framhaldshluthafafundur HB Granda var haldinn í dag þar sem atkvæði voru greidd um tillögu stjórnar um kaupin. 2. nóvember 2018 20:08 Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Stjórnin samþykkir kaup á Ögurvík Samningurinn var gerður 7. september síðastliðinn. 13. september 2018 19:43
Hagnast um 900 milljónir við söluna "Þetta eru skynsamleg kaup fyrir HB Granda,“ segir Guðmundur Kristjánsson, forstjóri HB Granda, um kaup útgerðarinnar á Ögurvík af Brimi. 12. september 2018 06:00
HB Grandi kaupir Ögurvík á 12,3 milljarða HB Grandi hf. hefur gert samning um kaup á öllu hlutafé útgerðarfélaginu Ögurvík ehf. Seljandinn er útgerðarfélagið Brim. 7. september 2018 16:51
Hluthafar HB Granda samþykktu kaupin á Ögurvík Framhaldshluthafafundur HB Granda var haldinn í dag þar sem atkvæði voru greidd um tillögu stjórnar um kaupin. 2. nóvember 2018 20:08