Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. nóvember 2018 21:41 Mikil fagnaðarlæti brutust út í sjónvarpssal þegar tilkynnt var að Ásta og Simon hefðu unnið. Instagram/Vild med Dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans sem sýndir eru á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. Ásta björk var fagdansari í þáttunum og hefur áður tekið þátt sem svokallaður myndavéladansari. Þáttaröðin var sú fimmtánda í röðinni í Danmörku en þættirnir hófu göngu sína árið 2005. Þetta er í fyrsta sinn í sögu þáttanna sem fagdansari sigrar í fyrstu tilraun. „Ég er glaður og stoltur. Þetta er tryltt,“ sagði Simon þegar úrslitin voru ljós. View this post on InstagramMine damer og herrer, vidnerne af Vild med dans 2018! Tillykke @stenspilsneren og @astaivars! #vmd18 #vildmeddans A post shared by Vild med dans (@vildmeddans) on Nov 23, 2018 at 1:37pm PST Þátturinn er með vinsælustu sjónvarpsþáttum Danmerkur og horfðu vel yfir milljón manns á lokaþáttinn. Mikil fagnaðarlæti brutust út í sjónvarpssal þegar tilkynnt var að Ásta og Simon væru sigurvegarar. Jens Werner, einn dómaranna, sagði að dans þeirra í þættinum hefði verið besti dansinn, í besta lokaþætti í sögu þáttanna. Þau fengu fullt hús stiga fyrir lokadansinn, og alls 114 stig fyrir kvöldið, en þau fluttu þrjá dansa. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta úr seríunni. Danmörk Dans Tengdar fréttir Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans sem sýndir eru á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. Ásta björk var fagdansari í þáttunum og hefur áður tekið þátt sem svokallaður myndavéladansari. Þáttaröðin var sú fimmtánda í röðinni í Danmörku en þættirnir hófu göngu sína árið 2005. Þetta er í fyrsta sinn í sögu þáttanna sem fagdansari sigrar í fyrstu tilraun. „Ég er glaður og stoltur. Þetta er tryltt,“ sagði Simon þegar úrslitin voru ljós. View this post on InstagramMine damer og herrer, vidnerne af Vild med dans 2018! Tillykke @stenspilsneren og @astaivars! #vmd18 #vildmeddans A post shared by Vild med dans (@vildmeddans) on Nov 23, 2018 at 1:37pm PST Þátturinn er með vinsælustu sjónvarpsþáttum Danmerkur og horfðu vel yfir milljón manns á lokaþáttinn. Mikil fagnaðarlæti brutust út í sjónvarpssal þegar tilkynnt var að Ásta og Simon væru sigurvegarar. Jens Werner, einn dómaranna, sagði að dans þeirra í þættinum hefði verið besti dansinn, í besta lokaþætti í sögu þáttanna. Þau fengu fullt hús stiga fyrir lokadansinn, og alls 114 stig fyrir kvöldið, en þau fluttu þrjá dansa. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta úr seríunni.
Danmörk Dans Tengdar fréttir Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Drengurinn skal heita Ezra Lífið Halla forseti rokkar svart og hvítt Tíska og hönnun Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Fleiri fréttir Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Frumsýning á Vísi: Stórbrotinn sigurvilji Sigurbjörns á hvíta tjaldið Iðjuþjálfi á Nesinu fer sínar eigin leiðir í skólamat Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Stjörnulífið: Fáklæddar, í hátísku og Palli rúmliggjandi Mætti svo gott sem nakin á rauða dregilinn Víkingur Heiðar vann til Grammy-verðlauna Beyoncé loksins verðlaunuð fyrir bestu plötuna Biðu í tvo tíma eftir „McDonalds“ borgurum sem strönduðu í tollinum „Þetta er engin þrautaganga fyrir mig“ „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Sjá meira
Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30