Ásta Björk og Simon unnu Vild med dans Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 23. nóvember 2018 21:41 Mikil fagnaðarlæti brutust út í sjónvarpssal þegar tilkynnt var að Ásta og Simon hefðu unnið. Instagram/Vild med Dans Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans sem sýndir eru á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. Ásta björk var fagdansari í þáttunum og hefur áður tekið þátt sem svokallaður myndavéladansari. Þáttaröðin var sú fimmtánda í röðinni í Danmörku en þættirnir hófu göngu sína árið 2005. Þetta er í fyrsta sinn í sögu þáttanna sem fagdansari sigrar í fyrstu tilraun. „Ég er glaður og stoltur. Þetta er tryltt,“ sagði Simon þegar úrslitin voru ljós. View this post on InstagramMine damer og herrer, vidnerne af Vild med dans 2018! Tillykke @stenspilsneren og @astaivars! #vmd18 #vildmeddans A post shared by Vild med dans (@vildmeddans) on Nov 23, 2018 at 1:37pm PST Þátturinn er með vinsælustu sjónvarpsþáttum Danmerkur og horfðu vel yfir milljón manns á lokaþáttinn. Mikil fagnaðarlæti brutust út í sjónvarpssal þegar tilkynnt var að Ásta og Simon væru sigurvegarar. Jens Werner, einn dómaranna, sagði að dans þeirra í þættinum hefði verið besti dansinn, í besta lokaþætti í sögu þáttanna. Þau fengu fullt hús stiga fyrir lokadansinn, og alls 114 stig fyrir kvöldið, en þau fluttu þrjá dansa. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta úr seríunni. Danmörk Dans Tengdar fréttir Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Ásta Björk Ívarsdóttir og dansfélagi hennar, leikarinn Simon Stenspil, báru sigur úr býtum í þáttunum Vild med dans sem sýndir eru á dönsku sjónvarpsstöðinni TV2. Um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. Ásta björk var fagdansari í þáttunum og hefur áður tekið þátt sem svokallaður myndavéladansari. Þáttaröðin var sú fimmtánda í röðinni í Danmörku en þættirnir hófu göngu sína árið 2005. Þetta er í fyrsta sinn í sögu þáttanna sem fagdansari sigrar í fyrstu tilraun. „Ég er glaður og stoltur. Þetta er tryltt,“ sagði Simon þegar úrslitin voru ljós. View this post on InstagramMine damer og herrer, vidnerne af Vild med dans 2018! Tillykke @stenspilsneren og @astaivars! #vmd18 #vildmeddans A post shared by Vild med dans (@vildmeddans) on Nov 23, 2018 at 1:37pm PST Þátturinn er með vinsælustu sjónvarpsþáttum Danmerkur og horfðu vel yfir milljón manns á lokaþáttinn. Mikil fagnaðarlæti brutust út í sjónvarpssal þegar tilkynnt var að Ásta og Simon væru sigurvegarar. Jens Werner, einn dómaranna, sagði að dans þeirra í þættinum hefði verið besti dansinn, í besta lokaþætti í sögu þáttanna. Þau fengu fullt hús stiga fyrir lokadansinn, og alls 114 stig fyrir kvöldið, en þau fluttu þrjá dansa. Hér fyrir neðan má sjá brot af því besta úr seríunni.
Danmörk Dans Tengdar fréttir Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30 Mest lesið Opið samband fer úrskeiðis Lífið Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Tónlist Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Lífið Sigurtilfinning eftir báðar fæðingar Makamál Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Lífið Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Lífið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Lífið Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Lífið KSI kýlir út í íslenska loftið Lífið Fleiri fréttir Opið samband fer úrskeiðis KSI kýlir út í íslenska loftið Benni Boga og Úlla seldu húsið á 219 milljónir Eva og Kári ætla að nýta hverja stund saman Mætti haldast í lokuðu Facebook hópunum Guðmundur í Brim nældi í treyjuna Stjörnulífið: Áramót, kossaflens og þakklátar stjörnur Hafdís leitar að húsnæði Zaldana, Brody, Moore og Culkin meðal sigurvegara kvöldsins Asninn að baki Asna allur Stjörnufans á afmælistónleikum Gunnars Þórðarsonar Sleppti gallabuxunum þegar hann giftist sinni drottningu Brenton Wood er látinn „Bara það að fá að taka þátt er ómetanlegt“ Draumurinn langþráði kostaði hana hjónabandið Krakkatían: Þrettándinn, stjörnukerfið og barnaefni Bráðum verður hún frú Beast Heimili Walter White til sölu eftir áralangan ágang aðdáenda Jeff Baena eiginmaður Aubrey Plaza látinn „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Sjá meira
Ásta slær í gegn í Vild med dans í Danmörku: Hætti að taka lestina út af athyglinni Ásta Björk Ívarsdóttir sem tekur um þessar mundir þátt í Vild med dans í Danmörku en um er að ræða dönsku útgáfuna af þáttunum Allir geta dansað. 16. október 2018 10:30