Óheppilegt „mæm“ Ritu Ora vekur athygli Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2018 18:17 Söngkonan átti ekki góðan dag í göngunni. Getty/Kevin Winter Söngkonan Rita Ora var á meðal þeirra sem komu fram í hinni árlegu Macy‘s skrúðgöngu á þakkargjörðardaginn. Atriði söngkonunnar hefur verið umtalað eftir skrúðgönguna þar sem þótti nokkuð augljóst að hún var ekki sjálf að syngja.the Rita Ora lip sync that wasn’t even close pic.twitter.com/HSD3Z6eWkL — J.D. Durkin (@jiveDurkey) November 22, 2018 Mikill kuldi var í New York þegar gangan fór fram en hitastigið fór undir frostmark og er þá algengt að söngvarar notist við upptökur af lögum sínum þegar þeir koma fram. Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu.Yikes Rita Ora caught lip synching at #MacysParadepic.twitter.com/nkd4w9VKRM — Ryan Schocket (@RyanSchocket) November 22, 2018 Macy‘s setti færslu á Twitter-síðu sína þar sem þeir báðust afsökunar á þeim tæknilegu örðugleikum sem voru í skrúðgöngunni og sögðu að þetta væru alfarið þeirra mistök en ekki söngkonunnar.During today’s NBC broadcast of the #MacysParade several recording artists experienced technical difficulties that negatively impacted their performance. We apologize and want fans to know these issues were out of the artist’s control. — Macy's (@Macys) November 22, 2018 Þá kom söngvarinn John Legend henni til varnar og sagði alla söngvara þurfa að mæma í skrúðgöngunni.Fun fact. We all have to lip sync on this parade because the floats don't have the capacity to handle the sound requirements for a live performance. Hope y'all enjoyed it anyway. Know that if you come to my shows, the vocals are 100% live! https://t.co/C2bGj63AF6 — John Legend (@johnlegend) November 22, 2018 Rita Ora lét engan bilbug á sér finna og þakkaði gestum fyrir komuna sem og Macy‘s fyrir þeirra afsökunarbeiðni. + Thank you and I appreciate the honesty and I hope everyone still had a great time! https://t.co/uKgO8mt9dw — Rita Ora (@RitaOra) November 22, 2018 Lengri útgáfu af flutningnum má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira
Söngkonan Rita Ora var á meðal þeirra sem komu fram í hinni árlegu Macy‘s skrúðgöngu á þakkargjörðardaginn. Atriði söngkonunnar hefur verið umtalað eftir skrúðgönguna þar sem þótti nokkuð augljóst að hún var ekki sjálf að syngja.the Rita Ora lip sync that wasn’t even close pic.twitter.com/HSD3Z6eWkL — J.D. Durkin (@jiveDurkey) November 22, 2018 Mikill kuldi var í New York þegar gangan fór fram en hitastigið fór undir frostmark og er þá algengt að söngvarar notist við upptökur af lögum sínum þegar þeir koma fram. Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu.Yikes Rita Ora caught lip synching at #MacysParadepic.twitter.com/nkd4w9VKRM — Ryan Schocket (@RyanSchocket) November 22, 2018 Macy‘s setti færslu á Twitter-síðu sína þar sem þeir báðust afsökunar á þeim tæknilegu örðugleikum sem voru í skrúðgöngunni og sögðu að þetta væru alfarið þeirra mistök en ekki söngkonunnar.During today’s NBC broadcast of the #MacysParade several recording artists experienced technical difficulties that negatively impacted their performance. We apologize and want fans to know these issues were out of the artist’s control. — Macy's (@Macys) November 22, 2018 Þá kom söngvarinn John Legend henni til varnar og sagði alla söngvara þurfa að mæma í skrúðgöngunni.Fun fact. We all have to lip sync on this parade because the floats don't have the capacity to handle the sound requirements for a live performance. Hope y'all enjoyed it anyway. Know that if you come to my shows, the vocals are 100% live! https://t.co/C2bGj63AF6 — John Legend (@johnlegend) November 22, 2018 Rita Ora lét engan bilbug á sér finna og þakkaði gestum fyrir komuna sem og Macy‘s fyrir þeirra afsökunarbeiðni. + Thank you and I appreciate the honesty and I hope everyone still had a great time! https://t.co/uKgO8mt9dw — Rita Ora (@RitaOra) November 22, 2018 Lengri útgáfu af flutningnum má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Bestu og verstu leiksýningar síðasta leikárs Menning Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Sjá meira