Óheppilegt „mæm“ Ritu Ora vekur athygli Sylvía Hall skrifar 24. nóvember 2018 18:17 Söngkonan átti ekki góðan dag í göngunni. Getty/Kevin Winter Söngkonan Rita Ora var á meðal þeirra sem komu fram í hinni árlegu Macy‘s skrúðgöngu á þakkargjörðardaginn. Atriði söngkonunnar hefur verið umtalað eftir skrúðgönguna þar sem þótti nokkuð augljóst að hún var ekki sjálf að syngja.the Rita Ora lip sync that wasn’t even close pic.twitter.com/HSD3Z6eWkL — J.D. Durkin (@jiveDurkey) November 22, 2018 Mikill kuldi var í New York þegar gangan fór fram en hitastigið fór undir frostmark og er þá algengt að söngvarar notist við upptökur af lögum sínum þegar þeir koma fram. Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu.Yikes Rita Ora caught lip synching at #MacysParadepic.twitter.com/nkd4w9VKRM — Ryan Schocket (@RyanSchocket) November 22, 2018 Macy‘s setti færslu á Twitter-síðu sína þar sem þeir báðust afsökunar á þeim tæknilegu örðugleikum sem voru í skrúðgöngunni og sögðu að þetta væru alfarið þeirra mistök en ekki söngkonunnar.During today’s NBC broadcast of the #MacysParade several recording artists experienced technical difficulties that negatively impacted their performance. We apologize and want fans to know these issues were out of the artist’s control. — Macy's (@Macys) November 22, 2018 Þá kom söngvarinn John Legend henni til varnar og sagði alla söngvara þurfa að mæma í skrúðgöngunni.Fun fact. We all have to lip sync on this parade because the floats don't have the capacity to handle the sound requirements for a live performance. Hope y'all enjoyed it anyway. Know that if you come to my shows, the vocals are 100% live! https://t.co/C2bGj63AF6 — John Legend (@johnlegend) November 22, 2018 Rita Ora lét engan bilbug á sér finna og þakkaði gestum fyrir komuna sem og Macy‘s fyrir þeirra afsökunarbeiðni. + Thank you and I appreciate the honesty and I hope everyone still had a great time! https://t.co/uKgO8mt9dw — Rita Ora (@RitaOra) November 22, 2018 Lengri útgáfu af flutningnum má sjá hér að neðan. Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Reykti pabba sinn Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira
Söngkonan Rita Ora var á meðal þeirra sem komu fram í hinni árlegu Macy‘s skrúðgöngu á þakkargjörðardaginn. Atriði söngkonunnar hefur verið umtalað eftir skrúðgönguna þar sem þótti nokkuð augljóst að hún var ekki sjálf að syngja.the Rita Ora lip sync that wasn’t even close pic.twitter.com/HSD3Z6eWkL — J.D. Durkin (@jiveDurkey) November 22, 2018 Mikill kuldi var í New York þegar gangan fór fram en hitastigið fór undir frostmark og er þá algengt að söngvarar notist við upptökur af lögum sínum þegar þeir koma fram. Tæknilegir örðugleikar urðu til þess að söngkonan var nokkrum sekúndum á eftir laginu sjálfu.Yikes Rita Ora caught lip synching at #MacysParadepic.twitter.com/nkd4w9VKRM — Ryan Schocket (@RyanSchocket) November 22, 2018 Macy‘s setti færslu á Twitter-síðu sína þar sem þeir báðust afsökunar á þeim tæknilegu örðugleikum sem voru í skrúðgöngunni og sögðu að þetta væru alfarið þeirra mistök en ekki söngkonunnar.During today’s NBC broadcast of the #MacysParade several recording artists experienced technical difficulties that negatively impacted their performance. We apologize and want fans to know these issues were out of the artist’s control. — Macy's (@Macys) November 22, 2018 Þá kom söngvarinn John Legend henni til varnar og sagði alla söngvara þurfa að mæma í skrúðgöngunni.Fun fact. We all have to lip sync on this parade because the floats don't have the capacity to handle the sound requirements for a live performance. Hope y'all enjoyed it anyway. Know that if you come to my shows, the vocals are 100% live! https://t.co/C2bGj63AF6 — John Legend (@johnlegend) November 22, 2018 Rita Ora lét engan bilbug á sér finna og þakkaði gestum fyrir komuna sem og Macy‘s fyrir þeirra afsökunarbeiðni. + Thank you and I appreciate the honesty and I hope everyone still had a great time! https://t.co/uKgO8mt9dw — Rita Ora (@RitaOra) November 22, 2018 Lengri útgáfu af flutningnum má sjá hér að neðan.
Tónlist Mest lesið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Reykti pabba sinn Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Lífið Fleiri fréttir Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Hrund Gunnsteins kaupir íbúð Viktors Bjarka og Álfrúnar Sjá meira