Tsai Ing-wen segir af sér formennsku eftir afhroð í kosningum Andri Eysteinsson skrifar 25. nóvember 2018 11:45 Tsai Ing-Wen var kjörin forseti Taívan 2016, fyrst kvenna. EPA/ David Chang Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Flokkur Tsai fór illa út úr kosningum í Taívan á dögunum og laut í lægra haldi víða fyrir helstu andstæðingum sínum, Kuomintang. Kosið var í sveitastjórnarkosningum á laugardag. Víða tapaði DPP mikilvægum sætum til Kuomintang. Tsai Ing-Wen sagði í yfirlýsingu sinni að lýðræði hafi kennt DPP lexíu í kosningunum. Tsai sagðist taka fulla ábyrgð á úrslitunum og lýsti því yfir að hún hyggist stíga til hliðar sem flokksformaður. Hún hyggst þó ekki segja af sér forsetaembættinu og ætlar að sitja út kjörtímabilið. Kjörtímabili hennar lýkur 2020.Ekki staðið undir væntingum kjósenda Tsai Ing-wen var kosin forseti Taívan árið 2016, fyrst kvenna. Kosningaloforð Tsai og DPP flokksins voru að koma hagkerfi Taívan af stað að nýju og fjarlægjast Kína enn frekar. Tsai hlaut um 56% atkvæða gegn 31% Kuomintang. Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Tsai hafa ekki borið árangur og hafa aðgerðir hennar sumar hverjar verið óvinsælar. Á sama tíma hafa Kínverjar sóst eftir því að styrkja stöðu sína gagnvart Taívan, hernaðaræfingar hafa verið haldnar í nágrenni eyjunnar og hefur ríkisstjórn Kína unnið að því að einangra Taívan á alþjóðavettvangi. Asía Taívan Tengdar fréttir Tsai Ing-wen kjörin fyrsti kvenforseti Taívan Hún og flokkur hennar unnu stórsigur í kosningum sem haldnar voru í Taívan í dag. 16. janúar 2016 14:59 Kínverjar hóta Taívönum vegna áherslu á sjálfstæði Kínastjórn varar nýkjörinn forseta Taívans við því að leggja frekari áherslu á sjálfstæði Taívans gagnvart Kína. 18. janúar 2016 07:00 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. 21. ágúst 2018 15:15 Taívan verður fyrsta land Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd Hæstiréttur Taívan komst í gær að þeirri niðurstöðu að lög sem banna samkynja fólki að ganga í hjónaband bryti gegn stjórnarskrá landsins. Landið gæti orðið hið fyrsta í Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. 26. maí 2017 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Forseti Taívan, Tsai Ing-wen, tilkynnti í gær um áætlun sína um að stíga til hliðar sem formaður DPP flokksins í landinu. Flokkur Tsai fór illa út úr kosningum í Taívan á dögunum og laut í lægra haldi víða fyrir helstu andstæðingum sínum, Kuomintang. Kosið var í sveitastjórnarkosningum á laugardag. Víða tapaði DPP mikilvægum sætum til Kuomintang. Tsai Ing-Wen sagði í yfirlýsingu sinni að lýðræði hafi kennt DPP lexíu í kosningunum. Tsai sagðist taka fulla ábyrgð á úrslitunum og lýsti því yfir að hún hyggist stíga til hliðar sem flokksformaður. Hún hyggst þó ekki segja af sér forsetaembættinu og ætlar að sitja út kjörtímabilið. Kjörtímabili hennar lýkur 2020.Ekki staðið undir væntingum kjósenda Tsai Ing-wen var kosin forseti Taívan árið 2016, fyrst kvenna. Kosningaloforð Tsai og DPP flokksins voru að koma hagkerfi Taívan af stað að nýju og fjarlægjast Kína enn frekar. Tsai hlaut um 56% atkvæða gegn 31% Kuomintang. Efnahagsaðgerðir ríkisstjórnar Tsai hafa ekki borið árangur og hafa aðgerðir hennar sumar hverjar verið óvinsælar. Á sama tíma hafa Kínverjar sóst eftir því að styrkja stöðu sína gagnvart Taívan, hernaðaræfingar hafa verið haldnar í nágrenni eyjunnar og hefur ríkisstjórn Kína unnið að því að einangra Taívan á alþjóðavettvangi.
Asía Taívan Tengdar fréttir Tsai Ing-wen kjörin fyrsti kvenforseti Taívan Hún og flokkur hennar unnu stórsigur í kosningum sem haldnar voru í Taívan í dag. 16. janúar 2016 14:59 Kínverjar hóta Taívönum vegna áherslu á sjálfstæði Kínastjórn varar nýkjörinn forseta Taívans við því að leggja frekari áherslu á sjálfstæði Taívans gagnvart Kína. 18. janúar 2016 07:00 Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. 21. ágúst 2018 15:15 Taívan verður fyrsta land Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd Hæstiréttur Taívan komst í gær að þeirri niðurstöðu að lög sem banna samkynja fólki að ganga í hjónaband bryti gegn stjórnarskrá landsins. Landið gæti orðið hið fyrsta í Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. 26. maí 2017 07:00 Mest lesið Hent nauðugri út úr hryllingshúsi vegna ógreiddrar leigu Innlent Kári segist hafa verið rekinn vegna lygasögu Innlent Ætla að hernema Gasaströndina Erlent Segir réttarríkið standa í vegi sínum Erlent Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Erlent Ekki sé hægt að kaupa fólk út eða rífa hús sem séu byggð samkvæmt leyfum Innlent Brosa hringinn á upphafsdegi strandveiða Innlent Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Erlent Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Erlent Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Erlent Fleiri fréttir Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Aldrei fleiri stríð í heiminum síðan í síðari heimsstyrjöld Ráðherra segir að Ísraelar muni ekki fara aftur frá Gasa Árásarmaðurinn í Uppsölum handtekinn Komu naumlega í veg fyrir hryðjuverkaárás í Bretlandi Með bæði betri og fleiri vopn en síðast Ætla að hernema Gasaströndina Segir réttarríkið standa í vegi sínum Afstýrðu sprengjutilræði á tveggja milljóna manna tónleikum Lady Gaga Fjórtán börn handtekin eftir að drengur lést í eldsvoða Til marks um „skringilega“ skautun víða um heim Ekki nein þörf á notkun kjarnorkuvopna og vonar að svo verði ekki Föður rafmyntajöfurs rænt og skorinn af honum fingur Fjarhægrimaður sigurstranglegastur í forsetakosningum Rúmena Fimm handteknir grunaðir um skipulagningu hryðjuverka Hafnaði hermönnum Trump: „Fullveldið er ekki til sölu“ PAP vann stórsigur í Singapúr Innsti hringur Trump í skærum við þýsk yfirvöld Verkamannaflokkurinn bar sigur úr býtum Íbúar Nuuk orðnir tuttugu þúsund Maður sem lét snáka bíta sig 200 sinnum lykill að tímamótamóteitri Umsetin af krókódílum í 36 klukkutíma eftir nauðlendingu Birti mynd af sér í páfaskrúða Sögulegur sigur Umbótaflokks og skipbrot stóru flokkanna tveggja Kosningar í Ástralíu: Fylgi Íhaldsflokksins dvínar vegna framgöngu Trump Fyrirgefur fjölskyldunni og leitar sátta Gera úkraínsk ungmenni að sjálfsmorðssprengjumönnum Brand fær að ganga laus á meðan réttað er yfir honum Flokka Valkost fyrir Þýskaland sem öfgasamtök Sjá meira
Tsai Ing-wen kjörin fyrsti kvenforseti Taívan Hún og flokkur hennar unnu stórsigur í kosningum sem haldnar voru í Taívan í dag. 16. janúar 2016 14:59
Kínverjar hóta Taívönum vegna áherslu á sjálfstæði Kínastjórn varar nýkjörinn forseta Taívans við því að leggja frekari áherslu á sjálfstæði Taívans gagnvart Kína. 18. janúar 2016 07:00
Ætla ekki að láta undan þrýstingi Kínverja Yfirvöld Taívan hétu því í dag að berjast gegn offorsi Kínverja, sem hafa unnið hörðum höndum að því að fá bandamenn Taívan á sitt band. 21. ágúst 2018 15:15
Taívan verður fyrsta land Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd Hæstiréttur Taívan komst í gær að þeirri niðurstöðu að lög sem banna samkynja fólki að ganga í hjónaband bryti gegn stjórnarskrá landsins. Landið gæti orðið hið fyrsta í Asíu til að leyfa samkynja hjónabönd. 26. maí 2017 07:00