2018 fjórða heitasta árið 29. nóvember 2018 12:06 Miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu má búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. EPA/SERGEI ILNITSKY Árið 2018 verður líklegast fjórða heitasta árið sem skráð hefur verið. World Meteorological Organization, eða WMO, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Stofnunin birti í dag skýrslu þar sem fram kemur að á tuttugu heitustu árin sem skráð hafa verið, hafa átt sér stað á síðustu 22 árum. Síðustu fjögur ár eru þar að auki fjögur heitustu árin frá því að mælingar hófust. Petteri Taalas, yfirmaður WMO, segir núverandi kynslóðir jarðarinnar vera þær fyrstu til að átta sig að fullu á manngerðum loftslagsbreytingum og í senn þær síðustu sem geta gert gripið til aðgerða til að sporna gegn þróun þessari.Petteri Taalas, yfirmaður WMO.AP/Martial TrezziniHann segir að miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu, sem hafi aldrei mælst meiri, megi búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Haldi jarðarbúar áfram að nýta jarðeldsneyti eins og nú verði hækkunin mun hærri. Skýrsla WMO var birt í aðdraganda þess að sendinefndir nærri því 200 ríkja munu koma saman í Póllandi í næstu viku. Markmið þeirra verður að byggja á Parísarsamkomulaginu og reyna að draga úr manngerðum loftslagsbreytingum. Parísarsamkomulaginu, sem tekur gildi árið 2020, er ætlað að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda og takmarka hækkun meðalhita jarðarinnar við eina og hálfa gráðu á þessari öld. Sérfræðingar hafa þó dregið í efa að undanförnu að það muni duga til. Nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða en samþykktar voru í París. Long-term #climatechange continued in 2018. Average global temperature set to be 4th highest on record, nearly 1°C above pre-industrial era. 20 warmest years on record have been in the past 22 years, with the top 4 in the past 4 years: new WMO #StateofClimate report #COP24 pic.twitter.com/3nUXHoUXoL— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #StateofClimate 2018 report gives details on extreme weather, #climatechange impacts and indicators. set to be 4th warmest year on record - continued Arctic warming pic.twitter.com/rCtaQfneyV— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #stateofclimate report: ocean heat at record levels in 2018 and sea level rise continued unabated. #COP24 pic.twitter.com/dkLEqgeoa0— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 Loftslagsmál Veður Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Sjá meira
Árið 2018 verður líklegast fjórða heitasta árið sem skráð hefur verið. World Meteorological Organization, eða WMO, sem er stofnun innan Sameinuðu þjóðanna, segir bráðnauðsynlegt að grípa til aðgerða til að sporna gegn hlýnun jarðarinnar. Stofnunin birti í dag skýrslu þar sem fram kemur að á tuttugu heitustu árin sem skráð hafa verið, hafa átt sér stað á síðustu 22 árum. Síðustu fjögur ár eru þar að auki fjögur heitustu árin frá því að mælingar hófust. Petteri Taalas, yfirmaður WMO, segir núverandi kynslóðir jarðarinnar vera þær fyrstu til að átta sig að fullu á manngerðum loftslagsbreytingum og í senn þær síðustu sem geta gert gripið til aðgerða til að sporna gegn þróun þessari.Petteri Taalas, yfirmaður WMO.AP/Martial TrezziniHann segir að miðað við magn gróðurhúsalofttegunda í andrúmsloftinu, sem hafi aldrei mælst meiri, megi búast við því að meðalhiti muni aukast um þrjár til fimm gráður á þessari öld. Haldi jarðarbúar áfram að nýta jarðeldsneyti eins og nú verði hækkunin mun hærri. Skýrsla WMO var birt í aðdraganda þess að sendinefndir nærri því 200 ríkja munu koma saman í Póllandi í næstu viku. Markmið þeirra verður að byggja á Parísarsamkomulaginu og reyna að draga úr manngerðum loftslagsbreytingum. Parísarsamkomulaginu, sem tekur gildi árið 2020, er ætlað að takmarka losun gróðurhúsalofttegunda og takmarka hækkun meðalhita jarðarinnar við eina og hálfa gráðu á þessari öld. Sérfræðingar hafa þó dregið í efa að undanförnu að það muni duga til. Nauðsynlegt sé að grípa til frekari aðgerða en samþykktar voru í París. Long-term #climatechange continued in 2018. Average global temperature set to be 4th highest on record, nearly 1°C above pre-industrial era. 20 warmest years on record have been in the past 22 years, with the top 4 in the past 4 years: new WMO #StateofClimate report #COP24 pic.twitter.com/3nUXHoUXoL— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #StateofClimate 2018 report gives details on extreme weather, #climatechange impacts and indicators. set to be 4th warmest year on record - continued Arctic warming pic.twitter.com/rCtaQfneyV— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018 WMO provisional #stateofclimate report: ocean heat at record levels in 2018 and sea level rise continued unabated. #COP24 pic.twitter.com/dkLEqgeoa0— WMO | OMM (@WMO) November 29, 2018
Loftslagsmál Veður Mest lesið Árás í aðdraganda Bankastrætismálsins: „Hringdi í mömmu og sagði að ég væri að deyja“ Innlent Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Erlent „Hann var mjög heppinn, hann hefði getað dáið“ Innlent Best að sleppa áfenginu alveg Innlent Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Innlent Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Innlent Búðarhnupl aukist um sjötíu prósent Innlent Starfsmenn sendiráðsins í Moskvu hafi verið áreittir Innlent Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Erlent Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Erlent Fleiri fréttir Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Segist opinn fyrir vopnahléi en hafnar tillögu Trumps Vörpuðu sprengju á heimili leiðtoga Íslamsks jíhad Hélt stjúpsyni sínum föngnum í tuttugu ár Ráðgjafi Pútíns segir tillögu Trumps tilgangslausa Vonska vegna vambaráns áhrifavalds í Ástralíu Umhverfisvernd ekki lengur meðal markmiða EPA Saka Ísraela um kerfisbundin mannréttindabrot Rekin eftir að hafa neitað að endurnýja byssuleyfi Mels Gibson Wagnerliðar fremja ódæði í Malí: „Ég sá dauðann alls staðar“ Handtekinn á vafasömum forsendum og hótað brottflutningi Pútín í Kúrsk: Farið verði með úkraínska hermenn eins og hryðjuverkamenn Gamall mafíuforingi skotinn til bana í Grenoble Allir vígamenn drepnir og gíslatökunni lokið Sjá meira