Pólverjar í þéttbýli hafna stjórnarflokknum PiS Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2018 13:12 PiS verður áfram sterkasti flokkurinn á níu af sextán héraðsþingum og er með hreinan meirihluta á sex þeirra. Getty/nurPhoto Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) virðist hafa beðið ósigur í sveitarstjórnarkosningum í Póllandi í gær. Frá þessu greinir Deautsche Welle. Útgönguspár benda til að borgarstjóraefni flokkabandalags undir forystu Borgaravettvangs hafi haft betur gegn fulltrúum PiS í stórborgunum Krakow, Gdansk og Kielce. Áður hafði PiS þurft að lúta í lægra haldi í höfuðborginni Varsjá, Poznan og Lodz. Kosningar gærdagsins voru síðari umferð kosninganna þar sem kosið var milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni 21. október. Kosið var um borgar- og sveitarstjóra í 649 borgum og bæjum. PiS er íhaldssamur flokkur sem hefur barist gegn straumi innflytjenda til landsins, en flokkurinn hefur helst sótt fylgi sitt til strangtrúaðra kaþólikka og fólks á landsbyggðinni. Borgaravettvangur er miðjuflokkur sem er jákvæður í garð Evrópusamstarfsins.Gjá milli þéttbýlis og landsbyggðar Úrslit helgarinnar þykja undirstrika gjána milli þéttbýlis og landsbyggðar í landinu. Þrátt fyrir að hafa misst borgarstjóra í fjölda stórborga tryggði PiS sér 34 prósent sæta í sveitarstjórnum, en bandalag flokka undir forystu Borgaravettvangs 28 prósent. PiS verður áfram sterkasti flokkurinn á níu af sextán héraðsþingum og er með hreinan meirihluta á sex þeirra. Evrópa Evrópusambandið Pólland Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira
Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) virðist hafa beðið ósigur í sveitarstjórnarkosningum í Póllandi í gær. Frá þessu greinir Deautsche Welle. Útgönguspár benda til að borgarstjóraefni flokkabandalags undir forystu Borgaravettvangs hafi haft betur gegn fulltrúum PiS í stórborgunum Krakow, Gdansk og Kielce. Áður hafði PiS þurft að lúta í lægra haldi í höfuðborginni Varsjá, Poznan og Lodz. Kosningar gærdagsins voru síðari umferð kosninganna þar sem kosið var milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni 21. október. Kosið var um borgar- og sveitarstjóra í 649 borgum og bæjum. PiS er íhaldssamur flokkur sem hefur barist gegn straumi innflytjenda til landsins, en flokkurinn hefur helst sótt fylgi sitt til strangtrúaðra kaþólikka og fólks á landsbyggðinni. Borgaravettvangur er miðjuflokkur sem er jákvæður í garð Evrópusamstarfsins.Gjá milli þéttbýlis og landsbyggðar Úrslit helgarinnar þykja undirstrika gjána milli þéttbýlis og landsbyggðar í landinu. Þrátt fyrir að hafa misst borgarstjóra í fjölda stórborga tryggði PiS sér 34 prósent sæta í sveitarstjórnum, en bandalag flokka undir forystu Borgaravettvangs 28 prósent. PiS verður áfram sterkasti flokkurinn á níu af sextán héraðsþingum og er með hreinan meirihluta á sex þeirra.
Evrópa Evrópusambandið Pólland Mest lesið „Þetta eru atburðir sem við höfum aldrei séð áður“ Innlent Svava Lydia komin í leitirnar Innlent Afsökunarbeiðni til Ólafar ekki í kortunum Innlent Segir afnám samsköttunar svik við kjósendur Innlent Kvikugangur frá Krýsuvík gæti náð inn í Heiðmörk Innlent Lýsa eftir Svövu Lydiu Innlent Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Erlent ÍR kveikti á skiltinu án leyfis Innlent Tímamót í opinberri heimsókn Höllu til Noregs Innlent Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Erlent Fleiri fréttir Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju „En það sem ég var aldrei, var nauðgari“ Tollahækkanir Trump taka gildi TikTok hólpið í bili Rak sex eftir fund með umdeildum samsæringi Russell Brand ákærður fyrir nauðganir og kynferðisbrot Sendi Dönum tóninn Saka Pútín um að draga lappirnar Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Forseti Suður-Kóreu leystur frá embætti Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Sjá meira