Pólverjar í þéttbýli hafna stjórnarflokknum PiS Atli Ísleifsson skrifar 5. nóvember 2018 13:12 PiS verður áfram sterkasti flokkurinn á níu af sextán héraðsþingum og er með hreinan meirihluta á sex þeirra. Getty/nurPhoto Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) virðist hafa beðið ósigur í sveitarstjórnarkosningum í Póllandi í gær. Frá þessu greinir Deautsche Welle. Útgönguspár benda til að borgarstjóraefni flokkabandalags undir forystu Borgaravettvangs hafi haft betur gegn fulltrúum PiS í stórborgunum Krakow, Gdansk og Kielce. Áður hafði PiS þurft að lúta í lægra haldi í höfuðborginni Varsjá, Poznan og Lodz. Kosningar gærdagsins voru síðari umferð kosninganna þar sem kosið var milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni 21. október. Kosið var um borgar- og sveitarstjóra í 649 borgum og bæjum. PiS er íhaldssamur flokkur sem hefur barist gegn straumi innflytjenda til landsins, en flokkurinn hefur helst sótt fylgi sitt til strangtrúaðra kaþólikka og fólks á landsbyggðinni. Borgaravettvangur er miðjuflokkur sem er jákvæður í garð Evrópusamstarfsins.Gjá milli þéttbýlis og landsbyggðar Úrslit helgarinnar þykja undirstrika gjána milli þéttbýlis og landsbyggðar í landinu. Þrátt fyrir að hafa misst borgarstjóra í fjölda stórborga tryggði PiS sér 34 prósent sæta í sveitarstjórnum, en bandalag flokka undir forystu Borgaravettvangs 28 prósent. PiS verður áfram sterkasti flokkurinn á níu af sextán héraðsþingum og er með hreinan meirihluta á sex þeirra. Evrópa Evrópusambandið Pólland Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira
Pólski stjórnarflokkurinn Lög og réttlæti (PiS) virðist hafa beðið ósigur í sveitarstjórnarkosningum í Póllandi í gær. Frá þessu greinir Deautsche Welle. Útgönguspár benda til að borgarstjóraefni flokkabandalags undir forystu Borgaravettvangs hafi haft betur gegn fulltrúum PiS í stórborgunum Krakow, Gdansk og Kielce. Áður hafði PiS þurft að lúta í lægra haldi í höfuðborginni Varsjá, Poznan og Lodz. Kosningar gærdagsins voru síðari umferð kosninganna þar sem kosið var milli þeirra tveggja sem hlutu flest atkvæði í fyrri umferðinni 21. október. Kosið var um borgar- og sveitarstjóra í 649 borgum og bæjum. PiS er íhaldssamur flokkur sem hefur barist gegn straumi innflytjenda til landsins, en flokkurinn hefur helst sótt fylgi sitt til strangtrúaðra kaþólikka og fólks á landsbyggðinni. Borgaravettvangur er miðjuflokkur sem er jákvæður í garð Evrópusamstarfsins.Gjá milli þéttbýlis og landsbyggðar Úrslit helgarinnar þykja undirstrika gjána milli þéttbýlis og landsbyggðar í landinu. Þrátt fyrir að hafa misst borgarstjóra í fjölda stórborga tryggði PiS sér 34 prósent sæta í sveitarstjórnum, en bandalag flokka undir forystu Borgaravettvangs 28 prósent. PiS verður áfram sterkasti flokkurinn á níu af sextán héraðsþingum og er með hreinan meirihluta á sex þeirra.
Evrópa Evrópusambandið Pólland Mest lesið Appelsínugular viðvaranir og heiðar lokaðar Veður „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Innlent Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? Innlent Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Innlent Clinton lagður inn á sjúkrahús Erlent Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Erlent Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Erlent Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Innlent Fleiri fréttir Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Koma naumlega í veg fyrir stöðvun ríkisreksturs Fimmtugur geðlæknir ók bílnum Heyrðu í þyrlum og öskrum út um gluggann Bifreið ekið á hóp fólks á jólamarkaði Hefja aftur leit að MH370 rúmum tíu árum eftir hvarfið Vara við upprisu ISIS Sjö ára stúlka stungin til bana í skóla Zagreb Eins og Pelicot hafi geymt glæpina á hörðu drifi í huga sínum Repúblikanar höfnuðu fjárlagafrumvarpi sem Trump studdi Sænskur rappari skotinn til bana í bílastæðahúsi Skoða hvort stunguárás hafi átt að líkjast morðinu í New York Mangione líka ákærður af alríkissaksóknurum Saksóknari sagður óhæfur í síðasta málinu gegn Trump Þrjátíu og fimm börn tróðust undir á jólahátíð Danskt sjúkrahús kært til lögreglu vegna tilrauna á ungum drengjum Sjá meira