Fyrsta tap meistaranna kom í Denver Arnar Geir Halldórsson skrifar 22. október 2018 07:30 Nuggets fyrstir til að leggja meistarana í ár vísir/getty Fjórir leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og það dró til tíðinda í Denver þar sem ríkjandi meistarar Golden State Warriors voru í heimsókn. Eftir sigra gegn Oklahoma City Thunder og Utah Jazz í fyrstu tveimur leikjunum kom að tapi hjá meisturunum en leiknum lauk með tveggja stiga sigri Denver Nuggets, 100-98 þar sem serbneska tröllið Nikola Jokic skoraði 23 stig auk þess að taka 11 fráköst. Það var þó Spánverjinn Juancho Hernangomez sem var hetja Nuggets því hann varði lokatilraun Warriors með tilþrifum en myndband með helstu atvikum leiksins má sjá neðst í fréttinni. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder í upphafi leiktíðar og tapaði liðið þriðja leiknum í röð þegar Sacramento Kings kom í heimsokn. Russell Westbrook skilaði 32 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum þrátt fyrir afleita nýtingu af vítalínunni og í þriggja stiga skotum. Þá tókst Houston Rockets ekki að vinna í Staples Center annan daginn í röð því eftir sigur gegn LA Lakers á aðfaranótt sunnudags töpuðu Harden og félagar fyrir LA Clippers í nótt. Rockets án Chris Paul þar sem hann var dæmdur í leikbann fyrir sinn þátt í látunum gegn Lakers.Að endingu tapaði Cleveland Cavaliers enn einum leiknum þegar þeir fengu Atlanta Hawks í heimsókn.Úrslit næturinnarCleveland Cavaliers 111-133 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 120-131 Sacramento Kings Denver Nuggets 100-98 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 115-112 Houston Rockets NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira
Fjórir leikir voru á dagskrá NBA körfuboltans í nótt og það dró til tíðinda í Denver þar sem ríkjandi meistarar Golden State Warriors voru í heimsókn. Eftir sigra gegn Oklahoma City Thunder og Utah Jazz í fyrstu tveimur leikjunum kom að tapi hjá meisturunum en leiknum lauk með tveggja stiga sigri Denver Nuggets, 100-98 þar sem serbneska tröllið Nikola Jokic skoraði 23 stig auk þess að taka 11 fráköst. Það var þó Spánverjinn Juancho Hernangomez sem var hetja Nuggets því hann varði lokatilraun Warriors með tilþrifum en myndband með helstu atvikum leiksins má sjá neðst í fréttinni. Hvorki gengur né rekur hjá Oklahoma City Thunder í upphafi leiktíðar og tapaði liðið þriðja leiknum í röð þegar Sacramento Kings kom í heimsokn. Russell Westbrook skilaði 32 stigum, 12 fráköstum og 8 stoðsendingum þrátt fyrir afleita nýtingu af vítalínunni og í þriggja stiga skotum. Þá tókst Houston Rockets ekki að vinna í Staples Center annan daginn í röð því eftir sigur gegn LA Lakers á aðfaranótt sunnudags töpuðu Harden og félagar fyrir LA Clippers í nótt. Rockets án Chris Paul þar sem hann var dæmdur í leikbann fyrir sinn þátt í látunum gegn Lakers.Að endingu tapaði Cleveland Cavaliers enn einum leiknum þegar þeir fengu Atlanta Hawks í heimsókn.Úrslit næturinnarCleveland Cavaliers 111-133 Atlanta Hawks Oklahoma City Thunder 120-131 Sacramento Kings Denver Nuggets 100-98 Golden State Warriors Los Angeles Clippers 115-112 Houston Rockets
NBA Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Fótbolti Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Sjá meira