Neitar því að hafa farið að gráta Henry Birgir Gunnarsson skrifar 25. október 2018 06:00 Derek Carr. vísir/getty Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me. — Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018 Fjölmargir stóðu upp og sögðu hann hallærislegan fyrir að neita þessu. Það væri þvert á móti styrkleikamerki að sýna tilfinningar og gráta. Fólk sagði að Carr væri minni leiðtogi með þessum afneitunum en hann var eflaust að sýna hvað hann væri mikill leiðtogi með því að afneita öllu. Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did? I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz — Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018 NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira
Derek Carr, leikstjórnandi Oakland Raiders, hefur neitað því staðfastlega að hafa farið að gráta í leik og er mikið gagnrýndur fyrir það. Carr fékk vænar barsmúðar í síðasta leik Raiders og á einum tímapunkti var ekki annað að sjá en að hann væri að gráta af sársauka. Eins og eðlilegt er. Hann vildi þó ekki hafa það að fólk væri að segja að hann græti á vellinum.Don’t even waste your time with this big bro. On the ground I yelled get me up get me. Then I got to the sideline and yelled again. Not one tear. Not one time. There is the Truth. People will click on it because it sounds crazy. But stop playing with me. — Derek Carr (@derekcarrqb) October 23, 2018 Fjölmargir stóðu upp og sögðu hann hallærislegan fyrir að neita þessu. Það væri þvert á móti styrkleikamerki að sýna tilfinningar og gráta. Fólk sagði að Carr væri minni leiðtogi með þessum afneitunum en hann var eflaust að sýna hvað hann væri mikill leiðtogi með því að afneita öllu. Lindsay Rhodes á NFL Network pakkaði Carr svo saman í innslagi þar sem hún sýndi mun stærri stjörnur en Carr í deildinni að sýna tilfinningar og gráta.Derek Carr says he didn’t cry on the field, but would it matter if he did? I’ve watched some of the best players in the game do exactly that. pic.twitter.com/ELsCcYEYXz — Lindsay Rhodes (@lindsay_rhodes) October 24, 2018
NFL Mest lesið Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Körfubolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Arnar og Hákon sitja fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Í beinni: Ísland - Frakkland | Lokaleikur strákanna á EM Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Dagskráin: Risaleikur í Kópavogi, U21-slagur, Lokasóknin og Big Ben Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ „Gott að ná í tvö stig strax í byrjun“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Uppgjör: Stjarnan - Valur 27-32 | Ágúst Þór fékk óskabyrjun með Valsliðið Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ Ómar með átta úr átta og Donni allt í öllu í sigri „Taugalaus“ Óðinn með þrettán mörk Viggó lék stóra rullu þegar lærisveinar Arnórs frusu Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ Tölurnar á bak við hundrað landsleiki Ægis Sjá meira