Bandarískur kardináli segir af sér vegna kynferðisbrotamála Kjartan Kjartansson skrifar 12. október 2018 11:15 Wuerl (t.v.) og Frans páfi (t.h.) hafa verið nánir bandamenn. Vísir/EPA Frans páfi hefur samþykkt afsögn Donalds Wuerl, kardinála í Washington-borg í Bandaríkjunum. Wuerl hefur verið náinn bandamaður páfa en hefur sætt harðri gagnrýni undanfarið vegna þess hvernig hann tók á kynferðisbrotamálum innan kirkjunnar.Washington Post segir að páfi hafi beðið Wuerl um að halda áfram í starfi þar til eftirmaður hans verður valinn. Hann hefur ekki gagnrýnt Wuerl fyrir hvernig hann fór á ásökunum um brot presta. Wuerl var sakaður um að hafa tekið virkan þátt í að hylma yfir brot presta þegar hann var biskup í Pittsburgh í rannsókn ákærudómstóls í Pennsylvaníu í ágúst. Sú rannsókn leiddi í ljós að hundruð presta höfðu misnotað þúsund börn í ríkinu á sjötíu ára tímabili Þá var hann, auk Frans páfa og forvera hans Benedikts páfa, vændir um að hafa vitað af því að Theodore McCarrick kardináli væri hættulegur en samt leyft honum að gegna embætti áfram. McCarrick var leystur frá störfum vegna barnaníðs í sumar. Bandaríska blaðið sagði frá því í sumar að þrátt fyrir að Wuerl hefði fjarlægt presta sem brutu gegn börnum úr starfi hafi prestarnir í sumum tilfellum haldið misnoktun sinni áfram í nýjum embættum innan kirkjunnar. Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfinn veitir leyfi fyrir rannsókn á kynlífshneyksli Frans páfi hefur gefið leyfi fyrir "ítarlegri rannsókn“ á skjölum Vatíkansins, en henni er ætlað að varpa ljósi á hvernig Theodore McCarrick, háttsettum bandarískum kardinála, tókst að klífa metorðastiga kaþólsku kirkjunnar þrátt fyrir ítrekaðar ásakanir á hendur honum um að hafa þrýst á guðfræðistúdenta og unga presta til þess að sofa hjá sér. 6. október 2018 14:16 Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30 Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. 12. september 2018 20:17 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Frans páfi hefur samþykkt afsögn Donalds Wuerl, kardinála í Washington-borg í Bandaríkjunum. Wuerl hefur verið náinn bandamaður páfa en hefur sætt harðri gagnrýni undanfarið vegna þess hvernig hann tók á kynferðisbrotamálum innan kirkjunnar.Washington Post segir að páfi hafi beðið Wuerl um að halda áfram í starfi þar til eftirmaður hans verður valinn. Hann hefur ekki gagnrýnt Wuerl fyrir hvernig hann fór á ásökunum um brot presta. Wuerl var sakaður um að hafa tekið virkan þátt í að hylma yfir brot presta þegar hann var biskup í Pittsburgh í rannsókn ákærudómstóls í Pennsylvaníu í ágúst. Sú rannsókn leiddi í ljós að hundruð presta höfðu misnotað þúsund börn í ríkinu á sjötíu ára tímabili Þá var hann, auk Frans páfa og forvera hans Benedikts páfa, vændir um að hafa vitað af því að Theodore McCarrick kardináli væri hættulegur en samt leyft honum að gegna embætti áfram. McCarrick var leystur frá störfum vegna barnaníðs í sumar. Bandaríska blaðið sagði frá því í sumar að þrátt fyrir að Wuerl hefði fjarlægt presta sem brutu gegn börnum úr starfi hafi prestarnir í sumum tilfellum haldið misnoktun sinni áfram í nýjum embættum innan kirkjunnar.
Trúmál Tengdar fréttir Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28 Páfinn veitir leyfi fyrir rannsókn á kynlífshneyksli Frans páfi hefur gefið leyfi fyrir "ítarlegri rannsókn“ á skjölum Vatíkansins, en henni er ætlað að varpa ljósi á hvernig Theodore McCarrick, háttsettum bandarískum kardinála, tókst að klífa metorðastiga kaþólsku kirkjunnar þrátt fyrir ítrekaðar ásakanir á hendur honum um að hafa þrýst á guðfræðistúdenta og unga presta til þess að sofa hjá sér. 6. október 2018 14:16 Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30 Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. 12. september 2018 20:17 Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Fleiri fréttir Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Sjá meira
Sakar Páfagarð um að hafa vitað af barnaníði presta Vísbendingar eru sagðar til staðar um að leiðtogar kaþólsku kirkjunnar hafi vitað af ásökunum á hendur presta og yfirhylmingu með brotum þeirra. 28. ágúst 2018 15:28
Páfinn veitir leyfi fyrir rannsókn á kynlífshneyksli Frans páfi hefur gefið leyfi fyrir "ítarlegri rannsókn“ á skjölum Vatíkansins, en henni er ætlað að varpa ljósi á hvernig Theodore McCarrick, háttsettum bandarískum kardinála, tókst að klífa metorðastiga kaþólsku kirkjunnar þrátt fyrir ítrekaðar ásakanir á hendur honum um að hafa þrýst á guðfræðistúdenta og unga presta til þess að sofa hjá sér. 6. október 2018 14:16
Páfi kennir kölska um hneykslismálin Djöfullinn ber ábyrgð á þeim fjölmörgu kynferðisofbeldishneykslismálum sem hafa skekið kaþólsku kirkjuna. 9. október 2018 07:30
Þýskir prestar misnotuðu þúsundir barna um árabil Meira en 3.600 börn urðu fyrir kynferðislegu ofbeldi af hálfu kaþólskra presta í Þýskalandi á árunum 1946 til 2014 samkvæmt nýrri skýrslu sem lekið var til fjölmiðla. 12. september 2018 20:17