Mayweather: Náið í ávísanaheftið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. október 2018 12:30 Ef það eru stórir peningar í boði þá hefur Mayweather alltaf áhuga. vísir/getty Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. Khabib hefur aldrei tapað í MMA og Mayweather aldrei tapað hnefaleikabardaga. Rússanum finnst því eðlilegt að þeir berjist. Mayweather svaraði honum á Twitter í gær og bað menn um að sækja ávísanaheftið og setja sig í stellingar.CBS, Showtime and MGM Grand get the checkbook out! Go to @leonardellerbe ‘s page to view Khabib Nurmagomedov challenging me.#CBS#SHOWTIME#MGMGRAND#MayweatherPromotionspic.twitter.com/6OtiDhtbNx — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) October 15, 2018 Khabib var fljótur að spennast upp eftir að hafa séð þessi skilaboð. Hann vill þó ekki berjast í Vegas þar sem hann fær ekki borgað þar. Rússinn hefur ekki enn fengið krónu fyrir bardagann gegn Conor þar sem allar hans greiðslur voru frystar á meðan málið gegn honum er tekið fyrir en hann missti sig eftir bardagann.@floydmayweather But no Vegas, they won’t pay my money. https://t.co/xZkE2KUfaE — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) October 15, 2018 Svona við fyrstu sýn virðist ekki vera sama stemning fyrir þessum bardaga og bardaga Mayweather og Conor. Sérstaklega í ljósi þess að Khabib er langt frá því að vera jafn öflugur boxari og Conor og Írinn hafði ekkert að gera í Mayweather. MMA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira
Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. Khabib hefur aldrei tapað í MMA og Mayweather aldrei tapað hnefaleikabardaga. Rússanum finnst því eðlilegt að þeir berjist. Mayweather svaraði honum á Twitter í gær og bað menn um að sækja ávísanaheftið og setja sig í stellingar.CBS, Showtime and MGM Grand get the checkbook out! Go to @leonardellerbe ‘s page to view Khabib Nurmagomedov challenging me.#CBS#SHOWTIME#MGMGRAND#MayweatherPromotionspic.twitter.com/6OtiDhtbNx — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) October 15, 2018 Khabib var fljótur að spennast upp eftir að hafa séð þessi skilaboð. Hann vill þó ekki berjast í Vegas þar sem hann fær ekki borgað þar. Rússinn hefur ekki enn fengið krónu fyrir bardagann gegn Conor þar sem allar hans greiðslur voru frystar á meðan málið gegn honum er tekið fyrir en hann missti sig eftir bardagann.@floydmayweather But no Vegas, they won’t pay my money. https://t.co/xZkE2KUfaE — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) October 15, 2018 Svona við fyrstu sýn virðist ekki vera sama stemning fyrir þessum bardaga og bardaga Mayweather og Conor. Sérstaklega í ljósi þess að Khabib er langt frá því að vera jafn öflugur boxari og Conor og Írinn hafði ekkert að gera í Mayweather.
MMA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sjá meira