Mayweather: Náið í ávísanaheftið Henry Birgir Gunnarsson skrifar 16. október 2018 12:30 Ef það eru stórir peningar í boði þá hefur Mayweather alltaf áhuga. vísir/getty Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. Khabib hefur aldrei tapað í MMA og Mayweather aldrei tapað hnefaleikabardaga. Rússanum finnst því eðlilegt að þeir berjist. Mayweather svaraði honum á Twitter í gær og bað menn um að sækja ávísanaheftið og setja sig í stellingar.CBS, Showtime and MGM Grand get the checkbook out! Go to @leonardellerbe ‘s page to view Khabib Nurmagomedov challenging me.#CBS#SHOWTIME#MGMGRAND#MayweatherPromotionspic.twitter.com/6OtiDhtbNx — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) October 15, 2018 Khabib var fljótur að spennast upp eftir að hafa séð þessi skilaboð. Hann vill þó ekki berjast í Vegas þar sem hann fær ekki borgað þar. Rússinn hefur ekki enn fengið krónu fyrir bardagann gegn Conor þar sem allar hans greiðslur voru frystar á meðan málið gegn honum er tekið fyrir en hann missti sig eftir bardagann.@floydmayweather But no Vegas, they won’t pay my money. https://t.co/xZkE2KUfaE — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) October 15, 2018 Svona við fyrstu sýn virðist ekki vera sama stemning fyrir þessum bardaga og bardaga Mayweather og Conor. Sérstaklega í ljósi þess að Khabib er langt frá því að vera jafn öflugur boxari og Conor og Írinn hafði ekkert að gera í Mayweather. MMA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira
Khabib Nurmagomedov vill fylgja í fótspor Conor McGregor og boxa við Floyd Mayweather. Hnefaleikakappinn virðist vera spenntur fyrir því að mæta Rússanum. Khabib hefur aldrei tapað í MMA og Mayweather aldrei tapað hnefaleikabardaga. Rússanum finnst því eðlilegt að þeir berjist. Mayweather svaraði honum á Twitter í gær og bað menn um að sækja ávísanaheftið og setja sig í stellingar.CBS, Showtime and MGM Grand get the checkbook out! Go to @leonardellerbe ‘s page to view Khabib Nurmagomedov challenging me.#CBS#SHOWTIME#MGMGRAND#MayweatherPromotionspic.twitter.com/6OtiDhtbNx — Floyd Mayweather (@FloydMayweather) October 15, 2018 Khabib var fljótur að spennast upp eftir að hafa séð þessi skilaboð. Hann vill þó ekki berjast í Vegas þar sem hann fær ekki borgað þar. Rússinn hefur ekki enn fengið krónu fyrir bardagann gegn Conor þar sem allar hans greiðslur voru frystar á meðan málið gegn honum er tekið fyrir en hann missti sig eftir bardagann.@floydmayweather But no Vegas, they won’t pay my money. https://t.co/xZkE2KUfaE — khabib nurmagomedov (@TeamKhabib) October 15, 2018 Svona við fyrstu sýn virðist ekki vera sama stemning fyrir þessum bardaga og bardaga Mayweather og Conor. Sérstaklega í ljósi þess að Khabib er langt frá því að vera jafn öflugur boxari og Conor og Írinn hafði ekkert að gera í Mayweather.
MMA Mest lesið Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Sport Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Sport Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Fótbolti Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Fótbolti Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Formúla 1 Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Sport Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Fótbolti Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Sport Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Fótbolti Markaregn í enska boltanum í dag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney og Schmeichel fundu til með Liverpool: „Þetta er slæm ákvörðun“ NBA-goðsögnin Lenny Wilkens látin Eygló Fanndal fékk slæmar fréttir: „Hrædd við komandi mánuði“ Vill halda Heimi og írska liðið lélegt Markvörður með skóflu á lofti í miðjum úrslitaleik Antonelli sló 18 ára gamalt stigamet Lewis Hamilton Tveir leikmenn gætu fengið 65 ára fangelsi Dagskráin í dag: Rólegheit eftir langa helgi Tólf Íslandsmet féllu á Íslandsmótinu í sundi Markaregn í enska boltanum í dag Inter aftur á toppinn eftir sigur á Lazio Sjáðu mörkin og allt það helsta úr meistaraslagnum Norris með aðra höndina á titlinum Þrenna frá Lewandowski og Rashford í stuði Kristall Máni á skotskónum í sigurleik Íslendingarnir atkvæðamiklir í kvöld Enginn varið fleiri víti en Mamardashvili Daníel Tristan skoraði sigurmark Malmö Sandra með tíu í þrettán marka sigri ÍBV Albert skoraði en Fiorentina enn án sigurs og á botninum Fjögur mörk, varið víti og Villa upp í sjöunda sætið Öruggur sigur City Engin skoraði meira en Elín Klara Fyrsta jafntefli Real Madrid Fanney sænskur meistari í fyrstu tilraun Með 32 mörk í síðustu þremur leikjum „Er ekki alveg viss um hvar hann hefur lært körfubolta“ Snævar setti heimsmet Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Færðu auglýsingaskiltin til að trufla löng innköst Arsenal Sjá meira