Meistararnir hófu titilvörnina á sigri Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. október 2018 09:30 Durant og George voru öflugir. vísir/getty NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Meistarar Golden State Warriors fengu meistarahringana sína fyrir leikinn gegn Oklahoma City í nótt og spiluðu síðan eins og meistarar.For that ring! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/RPtdy2Gc9n — NBA (@NBA) October 17, 2018 Warriors var með gott forskot í hálfleik en missti það niður. Meistararnir náðu svo fullum völdum á leiknum í fjórða leikhluta og hófu leiktíðina á sigri. Stephen Curry með 32 stig og Kevin Durant 27. Það var enginn Russell Westbrook í liði Thunder en hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Andre Roberson líka meiddur og spilar ekki fyrr en í desember. Paul George bestur í liði Thunder með 27 stig.Steph Curry drills 5 triples en route to 32 PTS, 9 AST, 8 REB in the @warriors home win! #DubNation#KiaTipOff18pic.twitter.com/HJN1ImhpdH — NBA (@NBA) October 17, 2018 Boston valtaði svo yfir Philadelphia þar sem Jayson Tatum var stigahæstur í þeirra liði með 23 stig og Marcus Morris kom næstur með 16. Joel Embiid skástur í liði 76ers með 23 stig og Ben Simmons bætti við 19 stigum og 15 fráköstum.Jayson Tatum shines in the @celtics opening night win with 23 PTS, 9 REB, 3 AST! #CUsRise#KiaTipOff18pic.twitter.com/FbWCvDGF5p — NBA (@NBA) October 17, 2018Úrslit: Golden State-Oklahoma City 108-100 Boston-Philadelphia 105-87 NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira
NBA-deildin fór aftur af stað í nótt með tveimur stórleikjum þar sem stórliðin í austrinu og vestrinu létu ljós sitt skína. Meistarar Golden State Warriors fengu meistarahringana sína fyrir leikinn gegn Oklahoma City í nótt og spiluðu síðan eins og meistarar.For that ring! #ThisIsWhyWePlaypic.twitter.com/RPtdy2Gc9n — NBA (@NBA) October 17, 2018 Warriors var með gott forskot í hálfleik en missti það niður. Meistararnir náðu svo fullum völdum á leiknum í fjórða leikhluta og hófu leiktíðina á sigri. Stephen Curry með 32 stig og Kevin Durant 27. Það var enginn Russell Westbrook í liði Thunder en hann er enn að jafna sig eftir hnéaðgerð. Andre Roberson líka meiddur og spilar ekki fyrr en í desember. Paul George bestur í liði Thunder með 27 stig.Steph Curry drills 5 triples en route to 32 PTS, 9 AST, 8 REB in the @warriors home win! #DubNation#KiaTipOff18pic.twitter.com/HJN1ImhpdH — NBA (@NBA) October 17, 2018 Boston valtaði svo yfir Philadelphia þar sem Jayson Tatum var stigahæstur í þeirra liði með 23 stig og Marcus Morris kom næstur með 16. Joel Embiid skástur í liði 76ers með 23 stig og Ben Simmons bætti við 19 stigum og 15 fráköstum.Jayson Tatum shines in the @celtics opening night win with 23 PTS, 9 REB, 3 AST! #CUsRise#KiaTipOff18pic.twitter.com/FbWCvDGF5p — NBA (@NBA) October 17, 2018Úrslit: Golden State-Oklahoma City 108-100 Boston-Philadelphia 105-87
NBA Mest lesið Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Íslenski boltinn Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Enski boltinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Enski boltinn Ný keppni FIFA sem enginn virðist vilja spila í Fótbolti Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Körfubolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Fleiri fréttir Bætti eigið aldursmet í NBA deildinni um fimm ár Uppgjörið: Álftanes - Grindavík 90-88 | Andrew Jones hetja heimamanna „Mér sýndist ljósin vera komin og flautan líka“ „Maður er að kaupa notaða bíla og það eru bílasalar að bjóða manni bíla“ Kristófer: Þetta virkaði allavega í kvöld Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Höttur 87-80 | Stjörnumenn aftur á toppinn Uppgjör og viðtöl: Keflavík-Haukar 117-85 | Létt hjá kanalausum Keflvíkingum Uppgjör, viðtöl og myndir: Valur - KR 101-94 | Sálarnærandi sigur Íslandsmeistaranna Caitlin Clark nálægt því að skjóta niður áhorfendur á golfmóti „Við þurfum að fara að vinna leiki“ Tveir með fimmtíu stiga leik í nótt Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Popovich fékk heilablóðfall Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Heilsan ástæða þess að Árni lætur af störfum Betur fór en á horfðist hjá Martin sem virtist illa meiddur „Hef meiri áhyggjur af þessu með Kára“ Kallaði Giannis barn eftir að hann neitaði að taka í höndina á honum Teitur spilaði með manni sem dekkaði Jordan og drakk kippu af bjór fyrir æfingar Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Uppgjörið: Ísland - Rúmenía 77-73 | Fyrsti sigur íslenska liðsins í tvö ár Fullkominn og frábær leikur Tryggvi dugði ekki Teitur og Sævar fóru fögrum orðum um Kane í Körfuboltakvöldi Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Sjá meira