Kveiktu í laufblöðum en misstu eldinn úr böndunum Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 18. október 2018 10:27 Erfiðlega gekk að komast að eldinum í klæðningunni. Vísir/Atli Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækjarskóla í byrjun mánaðarins. RÚV greindi fyrst frá. Í samtali við Vísi segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að mennirnir, sem grunur leikur á um að hafi verið í annarlegu ástandi, hafi komist yfir grillolíu og kveikt í laufblöðum og öðru lauslegu við vegg skólans. „Þeir voru bara að reyna að hlýja sér,“ segir Jóhann Karl. Svo virðist sem að eldurinn hafi farið úr böndunum og læst sig í klæðningu húsnæðisins með þeim afleiðingum að töluverður skapaðist. Slökkvistarf tók um fjóra tíma. Mildi þykir að eldurinn hafi ekki borist inn í skólann. Jóhann Karl segir að rannsókn lögreglu á málinu sé lokið og það sé í höndum ákærusviðs lögreglunnar að taka ákvörðun um hvort mennirnir verði ákærðir vegna málsins. Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2. október 2018 18:45 Segir nánast hægt að fullyrða að kveikt hafi verið í Laugalækjarskóla Kennsla fer fram í dag. 2. október 2018 07:31 Klæðning Laugalækjarskóla veldur áhyggjum vegna brunans í Grenfell-turninum Sviðsstjóri eldvarnaeftirlitsins segir klæðninguna ekki í samræmi við aðaluppdrátt hússins. 3. október 2018 11:23 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Sjá meira
Þrír karlmenn á þrítugsaldri hafa játað við yfirheyrslur lögreglu að hafa kveikt í Laugalækjarskóla í byrjun mánaðarins. RÚV greindi fyrst frá. Í samtali við Vísi segir Jóhann Karl Þórisson, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, að mennirnir, sem grunur leikur á um að hafi verið í annarlegu ástandi, hafi komist yfir grillolíu og kveikt í laufblöðum og öðru lauslegu við vegg skólans. „Þeir voru bara að reyna að hlýja sér,“ segir Jóhann Karl. Svo virðist sem að eldurinn hafi farið úr böndunum og læst sig í klæðningu húsnæðisins með þeim afleiðingum að töluverður skapaðist. Slökkvistarf tók um fjóra tíma. Mildi þykir að eldurinn hafi ekki borist inn í skólann. Jóhann Karl segir að rannsókn lögreglu á málinu sé lokið og það sé í höndum ákærusviðs lögreglunnar að taka ákvörðun um hvort mennirnir verði ákærðir vegna málsins.
Lögreglumál Tengdar fréttir Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2. október 2018 18:45 Segir nánast hægt að fullyrða að kveikt hafi verið í Laugalækjarskóla Kennsla fer fram í dag. 2. október 2018 07:31 Klæðning Laugalækjarskóla veldur áhyggjum vegna brunans í Grenfell-turninum Sviðsstjóri eldvarnaeftirlitsins segir klæðninguna ekki í samræmi við aðaluppdrátt hússins. 3. október 2018 11:23 Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Erlent Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan Innlent Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Innlent Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Erlent Fleiri fréttir Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum „Hann grátbað mig um að við fengjum að flytja í burtu“ Brutu framrúðu til að bjarga barni læstu inni í bíl Segir menntamálaráðherra vega að grunnstoðum lýðræðisins Handataka og húsleitir, ótti í Breiðholti og ótrúleg björgun Einn handtekinn til viðbótar í manndrápsmáli Sjá meira
Þrír sjást bera eld að Laugalækjarskóla Sviðsstjóri forvarnarsviðs Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins segir að klæðning Laugalækjarskóla standist ekki reglugerð 2. október 2018 18:45
Segir nánast hægt að fullyrða að kveikt hafi verið í Laugalækjarskóla Kennsla fer fram í dag. 2. október 2018 07:31
Klæðning Laugalækjarskóla veldur áhyggjum vegna brunans í Grenfell-turninum Sviðsstjóri eldvarnaeftirlitsins segir klæðninguna ekki í samræmi við aðaluppdrátt hússins. 3. október 2018 11:23