Mikilvægir sigrar hjá Steelers og Vikings Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. október 2018 09:30 Antonio Brown skoraði tvö snertimörk fyrir Steelers vísir/getty Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions. Steelers unnu stóran 41-17 sigur á Atlanta Falcons á heimavelli sínum í nótt. Ben Roethlisberger og Antonio Brown unnu vel saman og skilaði samvinna þeirra tveimur snertimörkum fyrir Steelers í seinni hálfleik. Þetta var besta frammistaða Steelers-liðsins á tímabilinu til þessa á meðan Atlanta tapaði þriðja leiknum í röð. Í Philadelphia mættust heimamenn og Minnesota Vikings. Gestirnir frá Minnesota komust sautján stigum yfir í þriðja leikhluta og var staðan 23-14 þegar aðeins tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Zach Ertz skoraði snertimark eftir sendingu frá Carson Wentz og minnkaði muninn í 23-21 en nær komust Ernirnir ekki og sigurinn Minnesota. Detroit Lions refsuðu Green Bay Packers fyrir mistök sín í leik liðanna í Detroit. Í fyrsta fjórðungi náði LeGarrete Blount tveimur snertimörkum eftir aðeins eins jarda hlaup. Matthew Stafford átti átta jarda sendingu á Marvin Jones undir lok fyrri hálfleik sem skilaði snertimarki og var Detroit 24-0 yfir í hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston Texans - Dallas Cowboys 19-16 Kansas City Chiefs - Jacksonville Jaguars 30-14 Pittsburgh Steelers - Atlanta Falcons 41-17 Carolina Panthers - New York Giants 33-31 Detroit Lions - Green Bay Packers 31-23 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 12-9 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 27-17 New York Jets - Denver Broncos 34-16 Buffalo Bills - Tennessee Titans 13-12 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 26-10 Los Angeles Rams - Seattle Seahawks 33-31 Minnestoa Vikings - Philadelphia Eagels 23-21 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 28-18 NFL Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira
Pittsburgh Steelers og Minnesota Vikings náðu í mikilvæga sigra, sóknarleikur Kansas City Chiefs skilaði þeim öruggum sigri á meðan Green Bay Packers köstuðu frá sér fjölda tækifæra í tapi fyrir Detroit Lions. Steelers unnu stóran 41-17 sigur á Atlanta Falcons á heimavelli sínum í nótt. Ben Roethlisberger og Antonio Brown unnu vel saman og skilaði samvinna þeirra tveimur snertimörkum fyrir Steelers í seinni hálfleik. Þetta var besta frammistaða Steelers-liðsins á tímabilinu til þessa á meðan Atlanta tapaði þriðja leiknum í röð. Í Philadelphia mættust heimamenn og Minnesota Vikings. Gestirnir frá Minnesota komust sautján stigum yfir í þriðja leikhluta og var staðan 23-14 þegar aðeins tæpar þrjár mínútur voru eftir af leiknum. Zach Ertz skoraði snertimark eftir sendingu frá Carson Wentz og minnkaði muninn í 23-21 en nær komust Ernirnir ekki og sigurinn Minnesota. Detroit Lions refsuðu Green Bay Packers fyrir mistök sín í leik liðanna í Detroit. Í fyrsta fjórðungi náði LeGarrete Blount tveimur snertimörkum eftir aðeins eins jarda hlaup. Matthew Stafford átti átta jarda sendingu á Marvin Jones undir lok fyrri hálfleik sem skilaði snertimarki og var Detroit 24-0 yfir í hálfleik.Úrslit næturinnar: Houston Texans - Dallas Cowboys 19-16 Kansas City Chiefs - Jacksonville Jaguars 30-14 Pittsburgh Steelers - Atlanta Falcons 41-17 Carolina Panthers - New York Giants 33-31 Detroit Lions - Green Bay Packers 31-23 Cleveland Browns - Baltimore Ravens 12-9 Cincinnati Bengals - Miami Dolphins 27-17 New York Jets - Denver Broncos 34-16 Buffalo Bills - Tennessee Titans 13-12 Los Angeles Chargers - Oakland Raiders 26-10 Los Angeles Rams - Seattle Seahawks 33-31 Minnestoa Vikings - Philadelphia Eagels 23-21 Arizona Cardinals - San Francisco 49ers 28-18
NFL Mest lesið „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Fótbolti Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Fótbolti Böl Börsunga í Belgíu Fótbolti Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Körfubolti „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Sport Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Enski boltinn Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Handbolti Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Fótbolti Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Körfubolti Fleiri fréttir „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund „Leyfðum þremur leikmönnum að ganga frá okkur“ Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Magdeburg skoraði 45 en lærisveinar Guðjóns Vals úr leik Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Lovísa með níu í góðum sigri Allar landsliðskonurnar komust á blað Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Sjá meira