Grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. september 2018 16:30 Naomi Osaka grætur í leikslok. Vísir/Getty Naomi Osaka náði um helgina bæði besta árangri sínum á ferlinum og varð fyrsta japanska konan til vinna risamót. Það er hins vegar mjög fáir að tala um sögulegan sigur Osaka á Opna bandaríska meistaramótinu því öll umræðan snýst um viðbrögð Serenu Williams. Það var vissulega allt til alls til að tenisheimurinn og aðrir myndu missa sig yfir sigri Naomi Osaka. Tvítug stelpa sem er líkleg til afreka í framtíðinni var þarna að vinna átrúnaðargoðið sitt í tveimur settum í sínum fyrsta úrslitaleik á risamóti. Frábær frammistaða og frábær sigur.Naomi Osaka deserves her moment in the spotlight after Serena Williams' US Open row took gloss off dream victory | @simonrbriggshttps://t.co/yfZOu0BUHS — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 10, 2018Það voru aftur á móti fáir að tala um frábæra spilamennsku hennar og sögulegan sigur eftir leikinn. Serena Williams hafði skíttapað fyrir henni í úrslitaleiknum en stal engu að síður öllum fyrirsögnunum. Með sigri á Opna bandaríska meistaramótinu tvöfaldaði Naomi Osaka verðlaunaféð sem hún hafði unnið á öllum ferlinum fram að þessu móti.$3,232,734: Naomi Osaka’s career on-court earnings before the 2018 US Open. $3,800,000: Check she will receive for winning the 2018 US Open. — Darren Rovell (@darrenrovell) September 8, 2018Naomi Osaka grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði. Við hlið hennar stóð öskureið Serena Williams og áhorfendaskarinn baulaði. Ótrúlegar kingumstæður og hin unga tenniskona gat ekki varist tárunum. Hin tapsára Serena Williams hafði algjörlega misst sig í samskiptunum við dómara leiksins. Dómarinn var harður og kannski smámunasamur en allir dómar hans voru eftir bókinni. Serena taldi sig hins vegar eiga rétt á stjörnumeðferð þegar kom að því að fara eftir reglunum og hefur síðan talað um að karlmaður af hennar „stjörnugráðu“ hefði aldrei fengið svona dóm. Það er örugglega eitthvað til í því en réttlætir það samt svona hegðun hjá konu sem er að flestra mati sú besta sem hefur spilað tennisíþróttina. Serena Williams fékk skiljanlega stóra sekt en hún mun aldrei geta bætt fyrir það tjón að stela sigurstundinni af Naomi Osaka.Four years ago, Naomi Osaka took a selfie with her favorite player, Serena Williams. Today, she beat her to win the U.S. Open. pic.twitter.com/9efTTBSVOY — Darren Rovell (@darrenrovell) September 8, 2018Naomi Osaka upplifði drauminn sinn að vinna goðið sitt í úrslitaleik á risamóti en horfði gleðistundina breytast í martröð. Serena fékk vissulega fólkið til að hætta að baula og Naomi Osaka gat lyft bikarnum í friði fyrir „baulinu“ en það breytir því ekki að háttalag sigursælustu tenniskonu allra tíma og viðbrögð áhorfendanna voru búin að stela sigurstundinni af Naomi Osaka. Tennis Tengdar fréttir Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Naomi Osaka náði um helgina bæði besta árangri sínum á ferlinum og varð fyrsta japanska konan til vinna risamót. Það er hins vegar mjög fáir að tala um sögulegan sigur Osaka á Opna bandaríska meistaramótinu því öll umræðan snýst um viðbrögð Serenu Williams. Það var vissulega allt til alls til að tenisheimurinn og aðrir myndu missa sig yfir sigri Naomi Osaka. Tvítug stelpa sem er líkleg til afreka í framtíðinni var þarna að vinna átrúnaðargoðið sitt í tveimur settum í sínum fyrsta úrslitaleik á risamóti. Frábær frammistaða og frábær sigur.Naomi Osaka deserves her moment in the spotlight after Serena Williams' US Open row took gloss off dream victory | @simonrbriggshttps://t.co/yfZOu0BUHS — Telegraph Sport (@TelegraphSport) September 10, 2018Það voru aftur á móti fáir að tala um frábæra spilamennsku hennar og sögulegan sigur eftir leikinn. Serena Williams hafði skíttapað fyrir henni í úrslitaleiknum en stal engu að síður öllum fyrirsögnunum. Með sigri á Opna bandaríska meistaramótinu tvöfaldaði Naomi Osaka verðlaunaféð sem hún hafði unnið á öllum ferlinum fram að þessu móti.$3,232,734: Naomi Osaka’s career on-court earnings before the 2018 US Open. $3,800,000: Check she will receive for winning the 2018 US Open. — Darren Rovell (@darrenrovell) September 8, 2018Naomi Osaka grét eftir stærsta sigur ferilsins en ekki af gleði. Við hlið hennar stóð öskureið Serena Williams og áhorfendaskarinn baulaði. Ótrúlegar kingumstæður og hin unga tenniskona gat ekki varist tárunum. Hin tapsára Serena Williams hafði algjörlega misst sig í samskiptunum við dómara leiksins. Dómarinn var harður og kannski smámunasamur en allir dómar hans voru eftir bókinni. Serena taldi sig hins vegar eiga rétt á stjörnumeðferð þegar kom að því að fara eftir reglunum og hefur síðan talað um að karlmaður af hennar „stjörnugráðu“ hefði aldrei fengið svona dóm. Það er örugglega eitthvað til í því en réttlætir það samt svona hegðun hjá konu sem er að flestra mati sú besta sem hefur spilað tennisíþróttina. Serena Williams fékk skiljanlega stóra sekt en hún mun aldrei geta bætt fyrir það tjón að stela sigurstundinni af Naomi Osaka.Four years ago, Naomi Osaka took a selfie with her favorite player, Serena Williams. Today, she beat her to win the U.S. Open. pic.twitter.com/9efTTBSVOY — Darren Rovell (@darrenrovell) September 8, 2018Naomi Osaka upplifði drauminn sinn að vinna goðið sitt í úrslitaleik á risamóti en horfði gleðistundina breytast í martröð. Serena fékk vissulega fólkið til að hætta að baula og Naomi Osaka gat lyft bikarnum í friði fyrir „baulinu“ en það breytir því ekki að háttalag sigursælustu tenniskonu allra tíma og viðbrögð áhorfendanna voru búin að stela sigurstundinni af Naomi Osaka.
Tennis Tengdar fréttir Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00 Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00 Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30 Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana Körfubolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Uppgjörið: Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum Handbolti ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Körfubolti Fleiri fréttir Íslendingaliðið sótti stig og Aston Villa vann mótmælaleikinn „Við vorum sjálfum okkur verstir“ „Þarf ekki að láta aðra segja mér hvort að liðið sé nógu gott“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 101-105 | Langþráður sigur Íslandsmeistarana „Þurfum að fara átta okkur á því hversu góðir við erum í körfubolta“ Baldur Fritz fór á kostum og Afturelding styrkti stöðuna Fram - Valur 27-36 | Arnór í banastuði gegn meisturunum ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Sex handtökur í mótmælum fyrir leik í Evrópudeildinni Emilía skoraði annan leikinn í röð Logi á toppnum en Hákon á bekknum Uppgjörið: Álftanes - KR 108-89 | Stórsigur gegn vængbrotnu liði Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Kúrekarnir í Dallas syrgja fallinn félaga Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Ronaldo og félagar spila landsleik í sérstökum Eusébio-búningi Nær sínu 33. tímabili sem atvinnumaður Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Fúll markvörður reyndi að fela pökkinn eftir sögulegt mark Ólöf og Írena báðar í úrvalsliði Ivy-deildarinnar Suárez dæmdur í bann fyrir hælspark í mótherja og missir af risaleik Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Greint frá ráðningu á vef nýja þjálfarans Pálmi í ótímabundið leyfi Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
Serena Williams kallaði dómarann þjóf og tapaði úrslitaeinvíginu Bandaríska tennisdrottningin Serena Williams tapaði nokkuð óvænt fyrir Japananum Naomi Osaka í úrslitum opna bandaríska meistaramótsins í tennis en mótið er eitt af risamótunum í tennis. 9. september 2018 10:00
Tennissamband kvenna styður ásakanir Serenu um kynjamismunun Tennissamband kvenna stendur við bakið á Serenu Williams í gagnrýni hennar á dómaranum Carlos Ramos og styður ásakanir hennar um kynjabundna mismunun. 10. september 2018 08:00
Serena sektuð um þúsundir dollara eftir að hafa kallað dómarann þjóf Serena Williams hefur verið sektuð um 17 þúsund bandaríkjadali fyrir hegðun sína í úrslitaleik Opna bandaríska risamótsins í tennis. 9. september 2018 17:30