Hafa veitt 160 viðtöl vegna sjálfsvíga á hálfu ári Kristín Ólafsdóttir og Sunna Sæmundsdóttir skrifa 10. september 2018 19:45 Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt allar tillögur sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og verða 25 milljónir króna lagðar strax í verkefnið. Á hálfu ári hafa Pieta samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum, veitt 160 viðtöl.Edda Arndal, geðhjúkrunar- og fjölskyldufræðingur, er forstöðumaður Píeta-samtakanna.Vísir/EgillEfnt var til málþingsins Stöndum saman gegn sjálfsvígum í tilefni Alþjóðlegs forvarnardags sjálfsvíga í dag. Edda Arndal, forstöðumaður Píeta samtakanna, sem veita einstaklingum í sjálfsvígsvanda og aðstandendum ráðgjöf, fór yfir reynsluna af fyrstu sex mánuðum starfseminnar. Hún segir ljóst að mikil þörf hafi verið fyrir úrræðið sem stendur fólki endurgjaldslaust til boða. „Við erum til að mynda búin að taka um 160 viðtöl, ef ég man rétt, frá því að við opnuðum. Og við höfum tekið móti á milli 70 og 90 símtölum,“ segir Edda. Heilbrigðisráðherra greindi frá því að hún hefði samþykkt allar fimmtíu tillögurnar sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun um fækkun sjálfsvíga á Íslandi. Tillögurnar eru nokkuð víðtækar og eru sumar samhljóma geðheilbrigðisáætlun stjórnvalda. Farið verður yfir áframhaldandi fjármögnun aðgerðanna í fjárlagavinnu en Svandís segir að brýnt hafi verið að sýna skjót viðbrögð en ný skýrsla frá landlækni sýnir meðal annars að sjálfsvígshugsanir hafa aukist hjá stúlkum á síðustu árum. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8. september 2018 07:30 25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. 10. september 2018 16:29 Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8. september 2018 19:30 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Heilbrigðisráðherra hefur samþykkt allar tillögur sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun til að fækka sjálfsvígum á Íslandi og verða 25 milljónir króna lagðar strax í verkefnið. Á hálfu ári hafa Pieta samtökin, sem sinna forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum, veitt 160 viðtöl.Edda Arndal, geðhjúkrunar- og fjölskyldufræðingur, er forstöðumaður Píeta-samtakanna.Vísir/EgillEfnt var til málþingsins Stöndum saman gegn sjálfsvígum í tilefni Alþjóðlegs forvarnardags sjálfsvíga í dag. Edda Arndal, forstöðumaður Píeta samtakanna, sem veita einstaklingum í sjálfsvígsvanda og aðstandendum ráðgjöf, fór yfir reynsluna af fyrstu sex mánuðum starfseminnar. Hún segir ljóst að mikil þörf hafi verið fyrir úrræðið sem stendur fólki endurgjaldslaust til boða. „Við erum til að mynda búin að taka um 160 viðtöl, ef ég man rétt, frá því að við opnuðum. Og við höfum tekið móti á milli 70 og 90 símtölum,“ segir Edda. Heilbrigðisráðherra greindi frá því að hún hefði samþykkt allar fimmtíu tillögurnar sem komu frá starfshópi sem vann aðgerðaráætlun um fækkun sjálfsvíga á Íslandi. Tillögurnar eru nokkuð víðtækar og eru sumar samhljóma geðheilbrigðisáætlun stjórnvalda. Farið verður yfir áframhaldandi fjármögnun aðgerðanna í fjárlagavinnu en Svandís segir að brýnt hafi verið að sýna skjót viðbrögð en ný skýrsla frá landlækni sýnir meðal annars að sjálfsvígshugsanir hafa aukist hjá stúlkum á síðustu árum.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8. september 2018 07:30 25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. 10. september 2018 16:29 Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8. september 2018 19:30 Mest lesið Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Erlent Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Innlent Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Innlent Að minnsta kosti 37 látnir eftir ofsaveður Erlent Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Innlent Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Fleiri fréttir Óttast að missa úrræðið sem breytti lífi hennar Hringvegurinn styttist um tólf kílómetra fyrir lok árs Hefur tröllatrú á að samningar náist svo „Ladderíið“ geti haldið áfram Opnuðu ónothæft meðferðarheimili rétt fyrir kosningar Galasýning á hestum og dansað við stóðhest Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Tveir handteknir vegna líkamsárása Hræðileg staða, tap vegna leikaraverkfalls og dansandi stóðhestur Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Veruleg fækkun skemmtiskipa á Vestfjörðum í sumar Ríkið taki að sér mál barna með fjölþættan vanda „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Gripið verði inn í strax í leikskóla Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Sjötti úrskurðaður í gæsluvarðhald Hjólakaup sem enduðu í vopnuðu ráni og börn í vanda Hvað má læra af Covid, börn í vanda og ríkisbuddan í Sprengisandi Hótað með hníf og rændur í miðbænum Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Áreitið hafði mikil áhrif 16 klukkutíma ferð 12 vörubíla með sex timburhús á Húsavík Ekki útilokað að það gjósi á næstu klukkustundum Yfirvofandi eldgos og íslandsmeistarmót í Ólsen ólsen Hundrað manns ræddu umhverfismálin Rannsókninni miðar vel áfram Svört skýrsla komi ekki á óvart Rabarbarafélag stofnað á Blönduósi í dag Neyðarvistun í fangaklefa gróft brot á réttindum barna Sjá ekki fyrir sér framtíð í heimalandi sínu Höfðu ríflega fimm milljónir upp úr búðarhnupli Sjá meira
Sláandi tölur um tilraunir ungmenna til sjálfsvígs 350 drengir og 613 stúlkur sögðust hafa gert tilraun til sjálfsvígs einhvern tímann á ævinni samkvæmt nýrri skýrslu Embættis landlæknis. Sérfræðingar kalla á geðrækt á öllum skólastigum barna. 8. september 2018 07:30
25 milljónir í forvarnir gegn sjálfsvígum Heilbrigðisráðherra hefur tekið ákvörðun um að leggja strax til 25 milljónir króna í ýmis verkefni er miða að því að fækka sjálfsvígum á Íslandi. 10. september 2018 16:29
Vill opna umræðuna um sjálfsvíg eftir að hafa misst son sinn Móðir sem missti son sem féll fyrir eigin hendi segir mikilvægt að efla forvarnir og að fólk sé upplýst um hvert það getur leitað hjálpar. Ekki sé sjálfgefið að komast í gegnum sorgina sem fylgi því að missa barn eða náinn ástvin. Að jafnaði taka á milli 35 og 40 manns eigið líf á Íslandi á ári hverju. 8. september 2018 19:30