Paul McCartney segir ótrúlegar kynlífssögur Bítlanna í nýju viðtali Kristín Ólafsdóttir skrifar 11. september 2018 20:49 Paul McCartney leysir rækilega frá skjóðunni í viðtalinu. Vísir/Getty Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. McCartney tjáir sig meðal annars um fjörugt ástarlíf Bítlanna, á meðan hljómsveitin var enn starfandi, og segja má að lýsingarnar séu hispurslausar. Í viðtalinu spyr blaðamaður GQ McCartney sérstaklega út í stundir á Bítlaferlinum sem hafa ekki ratað í fjölmiðla. Hinn síðarnefndi skorast ekki undan spurningunum og lýsir tilteknu atviki sem átti sér stað heima hjá John Lennon. „Í staðinn fyrir að verða húrrandi fullir og fara út á lífið, ég veit ekki einu sinni hvort við vorum að gista þarna eða neitt, þá sátum við allir í stólum og ljósin voru slökkt og einhver byrjaði að fróa sér og við byrjuðum bara á því allir.“Paul McCartney og John Lennon á Bítlaárunum.Vísir/GettyÞá segir McCartney þá félaga hafa hrópað nöfn yfir hópinn, til að veita hver öðrum „innblástur“ við verknaðinn. Sjálfur kveðst McCartney hafa öskrað nafn Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, til að hrista örlítið upp í ímyndunarafli félaga sinna. McCartney segir einnig frá því að Lennon hafi stundað kynlíf með giftri konu og að eiginmaður hennar hafi fylgst með öllu saman. „Ég man að það var einhver á skemmtistað sem hann hitti og þau höfðu farið heim vegna þess að eiginkonan var hrifin af John, vildi sofa hjá honum, þannig að það gerðist. John uppgötvaði svo að eiginmaður hennar fylgdist með. Það var kallað „afbrigðilegt“ á þeim tíma.“ Viðtal GQ við McCartney má lesa í heild hér. Tónlist Tengdar fréttir Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39 Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30 James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Tónlistarmaðurinn og fyrrverandi Bítillinn Paul McCartney lætur nær allt flakka í nýju viðtali við tímaritið GQ. McCartney tjáir sig meðal annars um fjörugt ástarlíf Bítlanna, á meðan hljómsveitin var enn starfandi, og segja má að lýsingarnar séu hispurslausar. Í viðtalinu spyr blaðamaður GQ McCartney sérstaklega út í stundir á Bítlaferlinum sem hafa ekki ratað í fjölmiðla. Hinn síðarnefndi skorast ekki undan spurningunum og lýsir tilteknu atviki sem átti sér stað heima hjá John Lennon. „Í staðinn fyrir að verða húrrandi fullir og fara út á lífið, ég veit ekki einu sinni hvort við vorum að gista þarna eða neitt, þá sátum við allir í stólum og ljósin voru slökkt og einhver byrjaði að fróa sér og við byrjuðum bara á því allir.“Paul McCartney og John Lennon á Bítlaárunum.Vísir/GettyÞá segir McCartney þá félaga hafa hrópað nöfn yfir hópinn, til að veita hver öðrum „innblástur“ við verknaðinn. Sjálfur kveðst McCartney hafa öskrað nafn Winstons Churchills, fyrrverandi forsætisráðherra Bretlands, til að hrista örlítið upp í ímyndunarafli félaga sinna. McCartney segir einnig frá því að Lennon hafi stundað kynlíf með giftri konu og að eiginmaður hennar hafi fylgst með öllu saman. „Ég man að það var einhver á skemmtistað sem hann hitti og þau höfðu farið heim vegna þess að eiginkonan var hrifin af John, vildi sofa hjá honum, þannig að það gerðist. John uppgötvaði svo að eiginmaður hennar fylgdist með. Það var kallað „afbrigðilegt“ á þeim tíma.“ Viðtal GQ við McCartney má lesa í heild hér.
Tónlist Tengdar fréttir Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00 Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39 Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30 James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00 Mest lesið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Lífið Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Lífið Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Lífið Reykti pabba sinn Lífið Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Lífið Helgi Björns tryllti lýðinn á 40 ára afmæli Gagnrýni Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Lífið Tara Sif og Elfar selja íbúðina Lífið Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Lífið Fleiri fréttir Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sykurlausar og dísætar smákökur Flaug alla leið frá Ástralíu til að heimsækja Eiðistorg Fréttatían: Gömul mannshvörf, rukkanir og gos Vængir, bjór og lófaklapp þegar Kaninn var forsýndur Kendrick Lamar gefur út óvænta plötu „Þetta var það erfitt, að við vorum öll dofin“ Lúxusíbúð við Heiðmörk með stórbrotnu útsýni Jay Leno illa leikinn og með lepp Óhugnanlegt neyðarlínusímtal: „Hann var bara dáinn“ Sjá meira
Obama og Paul McCartney sýndu ungmennunum samstöðu Hundruð þúsunda manna gengu í Washingon-borg í gær til að mótmæla byssuofbeldi og krefjast aðgerða. Ungmenni sem lifðu af skotárás skipulögðu gönguna. 25. mars 2018 11:00
Paul McCartney tróð óvænt upp á fornum slóðum Paul McCartney kom aðdáendum í heimaborginni Liverpool á óvart í vikunni með óvæntum tónleikum í Cavern klúbbnum þar sem Bítlarnir slógu fyrst í gegn í upphafi sjöunda áratugarins. 29. júlí 2018 19:39
Paul McCartney og Jimmy Fallon tóku óvænt á móti lyftufarþegum Paul McCartney og Jimmy Fallon brugðu á leik í spjallþætti Fallon í vikunni þegar þeir komu aðdáendum á óvart með því að taka á móti þeim þegar lyftuhurðin í Rockefeller byggingunni opnaðist. 7. september 2018 14:30
James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. 22. júní 2018 11:00