Bág staða meðferðarstöðva SÁÁ - Hvað er til ráða? Arnar Kjartansson skrifar 13. september 2018 15:15 Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út. Þar kemur fram að heildarkostnaður þessara stöðva sé 1,43 milljarðar króna en ríkið greiðir 914 milljónir og er því mismunurinn um 517 milljónir króna. Ekki þarf viðskipta- eða hagfræðigráðu til að gera sér grein fyrir að þetta dæmi virkar ekki lengi. Þó viðurkennir höfundur að svona mál eru vant með farin og engin skyndilausn í boði, annars væri án efa búið að fara hana. Þó er aðgerðarleysi heilbrigðisráðherra til mikilla vonbrigða og vegna þess hefur meðal annars þurft að loka meðferðastöð SÁÁ á Akureyri. Það verður að grípa í taumana núna strax til þess að valda ekki meiri skaða. Höfundur ákvað að leggjast í smá rannsóknarvinnu og lagði inn fyrirspurn til fjármálaráðuneytis (þakka þeim fyrir skjót svör) og fékk tölur yfir tekjur ríkisins á áfengisgjöldum síðastliðin 4 ár og eru þær eftirfarandi:Þykir höfundi frekar rökrétt að tekjur sem skapist af sölu ríkisins á áfengi, fari í áfengis- og vímuefnameðferðir. Enda eru neyslustýrandi skattar einmitt settir í þeim tilgang til þess að lækka neyslu almennings á ákveðinni vöru. Því væri þessum pening lang best varið í það að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á hjálpinni að halda. Ekki er verið að tala um að nota allan peninginn í þennan málaflokk. Grófur útreikningur sýnir okkur það að aðeins þarf 2,9% af þessum tekjustofn til þess að halda meðferðastöðvum gangandi. Það þykir höfundi ekki of mikið að byðja um og væri því peningurinn að fara í nákvæmlega það sem hann á að fara í.Höfundur er nemandi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Heilbrigðismál Mest lesið Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Glæðing vonar - ekki hjúkrunargreiningin Karen Ósk Björnsdóttir skrifar Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar Skoðun 60% landsmanna á móti vopnakaupunum Hildur Þórðardóttir skrifar Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar Skoðun Afkastadrifin menntun og verðgildi nemenda Halldóra Mogensen skrifar Skoðun Ég er deildarstjóri í leikskóla Helga Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Draumastarfið Arnfríður Hermannsdóttir skrifar Skoðun Hjartsláttur sjávarbyggðanna Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Erum við tilbúin til að bæta menntakerfið okkar? Jónína Einarsdóttir skrifar Skoðun Eru vaxtarmörkin vandinn? Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Búum til „vandamál“ – leysum það með samræmdum prófum Árelía Eydís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar Skoðun Ölmusuhagkerfið Unnur Rán Reynisdóttir skrifar Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar Skoðun Sjálfstæðisflokkur hækkar kostnað heimilanna Kristrún Frostadóttir skrifar Skoðun Hvar er mannúðin? Davíð Sól Pálsson skrifar Skoðun Gerum þetta að kosningamáli Ágúst Ólafur Ágústsson skrifar Skoðun Stóri grænþvotturinn Heiðrún Lind Marteinsdóttir skrifar Skoðun Örvæntingarfullur maður sker út grasker Þórður Snær Júlíusson skrifar Skoðun Vill íslenska þjóðin halda í einmenninguna? Matthildur Björnsdóttir skrifar Skoðun Inngilding eða „aðskilnaður“? Jasmina Vajzović Crnac skrifar Skoðun Vonin má aldrei deyja Guðmunda G. Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Ég var barnið sem vildi ekki taka í höndina á kennaranum sínum Fida Abu Libdeh skrifar Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar Skoðun Bob Marley og íslenskar kosningar Gísli Hvanndal Jakobsson skrifar Skoðun Fólk eða fífl? Anna Gunndís Guðmundsdóttir skrifar Skoðun Eru til lausnir við mönnunarvanda heilsugæslunnar? Gunnlaugur Már Briem skrifar Skoðun Er eitthvað mál að handtaka börn? Elsa Bára Traustadóttir skrifar Skoðun Er ferðaþjónusta útlendingavandamál? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Sjá meira
Ég held að það hafi ekki farið framhjá neinum að meðferðastöðvar SÁÁ hafa verið í slæmri stöðu síðustu ár en ríkið fjármagnar aðeins 2/3 af heildarkostnaði þeirra samkvæmt greinagerð sem að SÁÁ gaf út. Þar kemur fram að heildarkostnaður þessara stöðva sé 1,43 milljarðar króna en ríkið greiðir 914 milljónir og er því mismunurinn um 517 milljónir króna. Ekki þarf viðskipta- eða hagfræðigráðu til að gera sér grein fyrir að þetta dæmi virkar ekki lengi. Þó viðurkennir höfundur að svona mál eru vant með farin og engin skyndilausn í boði, annars væri án efa búið að fara hana. Þó er aðgerðarleysi heilbrigðisráðherra til mikilla vonbrigða og vegna þess hefur meðal annars þurft að loka meðferðastöð SÁÁ á Akureyri. Það verður að grípa í taumana núna strax til þess að valda ekki meiri skaða. Höfundur ákvað að leggjast í smá rannsóknarvinnu og lagði inn fyrirspurn til fjármálaráðuneytis (þakka þeim fyrir skjót svör) og fékk tölur yfir tekjur ríkisins á áfengisgjöldum síðastliðin 4 ár og eru þær eftirfarandi:Þykir höfundi frekar rökrétt að tekjur sem skapist af sölu ríkisins á áfengi, fari í áfengis- og vímuefnameðferðir. Enda eru neyslustýrandi skattar einmitt settir í þeim tilgang til þess að lækka neyslu almennings á ákveðinni vöru. Því væri þessum pening lang best varið í það að hjálpa þeim sem þurfa hvað mest á hjálpinni að halda. Ekki er verið að tala um að nota allan peninginn í þennan málaflokk. Grófur útreikningur sýnir okkur það að aðeins þarf 2,9% af þessum tekjustofn til þess að halda meðferðastöðvum gangandi. Það þykir höfundi ekki of mikið að byðja um og væri því peningurinn að fara í nákvæmlega það sem hann á að fara í.Höfundur er nemandi í viðskiptafræði við Háskóla Íslands.
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun
Skoðun Væri ekki í lagi að gefa Sjálfstæðisflokknum, Framsóknarflokknum og Vinstri-grænum frí? Kjartan Eggertsson skrifar
Skoðun Glundroði Sjálfstæðisflokksins bitnar á hagstjórn og innviðum Árni Rúnar Þorvaldsson skrifar
Skoðun Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen skrifar
Skoðun Þöggun Guðbjörg Ása Jóns Huldudóttir,Margrét Kristín Blöndal,Margrét Rut Eddudóttir,Lukka Sigurðardóttir,Sigtryggur Ari Jóhannsson,Halldóra Jóhanna Hafsteins Âû skrifar
Skoðun Fyrirmyndarstjórn Viðreisnar og Samfylkingar á Reykjavíkurborg? Diljá Mist Einarsdóttir skrifar
Skoðun Um áhrif niðurskurðar á fjárlögum 2025 til kvikmyndagerðar og lista Steingrímur Dúi Másson skrifar
Hver ætlar að taka fimmtu vaktina? Ákall til stjórnmálaflokka María Fjóla Harðardóttir,Halla Thoroddsen Skoðun