Rússneskur stjórnarandstæðingur fluttur á sjúkrahús í Berlín eftir mögulega eitrun Kjartan Kjartansson skrifar 15. september 2018 23:14 Verzilov ritstýrir vefsíðu sem fylgist með stöðu mannréttindamála í Rússlandi. Vísir/AP Pjotr Verzilov, þekktur stjórnarandstæðingur í Rússlandi, sem veiktist hastarlega í vikunni var fluttur með sérstöku sjúkraflugi til meðferðar í Berlín í kvöld. Félagar í listahópnum Pussy Riot sem Verzilov hefur unnið með hafa gefið í skyn að eitrað hafi verið fyrir honum. Þýska blaðið Bild hefur eftir ættingja Verzilov að hann hafi tapað sjón og geti hvorki talað né gengið. Hann verði fluttur á ónefnt sjúkrahús í þýsku höfuðborginni til meðferðar. Verzilov, sem er þrítugur, hljóp inn á völlinn á meðan úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu stóð yfir í Moskvu í júlí ásamt þremur konum úr Pussy Riot. Þau voru handtekin og fangelsuð fyrir gjörninginn en með honum vildu fjórmenningarnir krefjast þess að pólitískum föngum yrði sleppt úr haldi og ólögmætum handtökum hætt í Rússlandi. Nadezhda Verzilov, eiginkona hans, er þess fullviss að Verzilov sé fórnarlamb tilræðismanna, að því er segir í frétt Reuters. „Ég trúi því að eitrað hafi verið fyrir honum vísvitandi og að það hafi verið tilraun til þess að ógna honum eða drepa hann,“ segir hún. HM 2018 í Rússlandi Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Pjotr Verzilov, þekktur stjórnarandstæðingur í Rússlandi, sem veiktist hastarlega í vikunni var fluttur með sérstöku sjúkraflugi til meðferðar í Berlín í kvöld. Félagar í listahópnum Pussy Riot sem Verzilov hefur unnið með hafa gefið í skyn að eitrað hafi verið fyrir honum. Þýska blaðið Bild hefur eftir ættingja Verzilov að hann hafi tapað sjón og geti hvorki talað né gengið. Hann verði fluttur á ónefnt sjúkrahús í þýsku höfuðborginni til meðferðar. Verzilov, sem er þrítugur, hljóp inn á völlinn á meðan úrslitaleikur heimsmeistaramótsins í knattspyrnu stóð yfir í Moskvu í júlí ásamt þremur konum úr Pussy Riot. Þau voru handtekin og fangelsuð fyrir gjörninginn en með honum vildu fjórmenningarnir krefjast þess að pólitískum föngum yrði sleppt úr haldi og ólögmætum handtökum hætt í Rússlandi. Nadezhda Verzilov, eiginkona hans, er þess fullviss að Verzilov sé fórnarlamb tilræðismanna, að því er segir í frétt Reuters. „Ég trúi því að eitrað hafi verið fyrir honum vísvitandi og að það hafi verið tilraun til þess að ógna honum eða drepa hann,“ segir hún.
HM 2018 í Rússlandi Rússland Andóf Pussy Riot Tengdar fréttir Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21 Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43 Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44 Mest lesið Þrír handteknir á samkvæmi Vítisengla Innlent Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Erlent Jóhannes Valgeir er látinn Innlent Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Erlent Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Erlent Breiðhyltingar bíði í hálftíma eftir lögreglu: „Verður þetta þá ekki bara búið?“ Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð í Hamraborg Innlent Í fangaklefa grunaðir um ólöglega dvöl Innlent Mikillar vanþekkingar gæti á þjónustu við trans börn Innlent „Hann fékk einfaldlega ekki þá hjálp sem hann þurfti á að halda“ Innlent Fleiri fréttir Lögreglumenn með brotnar tennur og harðorður Elon Musk Þrír horfnir ferðamenn í Færeyjum Rússnesk flygildi rufu lofthelgi NATO Drónaárás á eina stærstu olíuvinnslu Rússlands Skipar NATO-ríkjum að hætta að kaupa olíu af Rússum Á þriðja tug slasaðir eftir gassprengingu í Madríd Hundrað þúsund mótmæla hælisleitendum í Lundúnum „Ég hélt að hann yrði forstjóri“ Útnefnd forsætisráðherra Nepal fyrst kvenna Ekkja Kirk tjáir sig eftir morðið Öllum sem geri lítið úr morðinu „verði refsað“ Hefja frumkvæðisathugun á dauðsföllum tengdum bóluefnum Allsherjarþingið ályktar um palestínskt ríki NATO eflir varnir í austri Erna Solberg hættir Hinn 22 ára Tyler Robinson grunaður um morðið á Kirk Trump segist nokkuð viss um að grunaður morðingi hafi verið handsamaður Bandaríkjastjórn fargar getnaðarvörnum fyrir 9,7 milljónir dala Stjórnvöld höfða mál á hendur Uber vegna mismununar gegn fötluðum Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Sjá meira
Pussy Riot-liðar handteknir strax aftur Fjórir liðsmenn hópsins voru fangelsaðir í fimmtán daga fyrir að hlaupa inn á völlinn á úrslitaleik HM. Þeir voru handteknir aftur þegar þeir hugðust yfirgefa fangelsið í dag. 30. júlí 2018 23:21
Liðsmönnum Pussy Riot sleppt Fjórum liðsmönnum rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot sem ruddust inn á völlinn þegar úrslitaleikur HM stóð yfir um miðjan síðasta mánuð hefur nú verið sleppt. 1. ágúst 2018 15:43
Segja að eitrað hafi verið fyrir liðsmanni Pussy Riot Pjotr Verzilov, liðsmaður rússnesku pönksveitarinnar Pussy Riot, dvelur nú á sjúkrahúsi í Moskvu og er ástand hans sagt alvarlegt. 13. september 2018 08:44