Birnirnir rifu Sjóhaukana í sig Henry Birgir Gunnarsson skrifar 18. september 2018 07:30 Khalil Mack er að breyta Bears-vörninni. Hann er hér á eftir Russell Wilson í leiknum í nótt. vísir/getty Önnur umferðin í NFL-deildinni kláraðist á Soldier Field í nótt þar sem Chicago Bears vann sannfærandi sigur, 24-17, á Seattle Seahawks. Vörn Bears er kominn í annan styrkleika eftir að liðið fékk Khalil Mack og annan leikinn í röð sýndi vörnin tennurnar. Hún hreinlega tætti Sjóhaukana í sig. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, var felldur sex sinnum, vörnin stal einum bolta og skoraði eitt snertimark. Það var meira en gestirnir réðu við. Wilson skilaði þokkalegum tölum er hann kláraði 22 sendingar fyrir 226 jördum, tveimur snertimörkum og einum töpuðum bolta. Snertimörkin komu í fjórða leikhluta. Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago, kláraði 25 sendingar fyrir 200 jördum, tveimur snertimörkum og tveimur töpuðum boltum. Honum gekk vel að finna nýja útherjann, Allen Robinson, en alls greip Robinson tíu bolta í leiknum. Chicago er því komið á sigurbraut í NFL-deildinni en Seattle er búið að tapa báðum sínum leikjum. NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira
Önnur umferðin í NFL-deildinni kláraðist á Soldier Field í nótt þar sem Chicago Bears vann sannfærandi sigur, 24-17, á Seattle Seahawks. Vörn Bears er kominn í annan styrkleika eftir að liðið fékk Khalil Mack og annan leikinn í röð sýndi vörnin tennurnar. Hún hreinlega tætti Sjóhaukana í sig. Russell Wilson, leikstjórnandi Seahawks, var felldur sex sinnum, vörnin stal einum bolta og skoraði eitt snertimark. Það var meira en gestirnir réðu við. Wilson skilaði þokkalegum tölum er hann kláraði 22 sendingar fyrir 226 jördum, tveimur snertimörkum og einum töpuðum bolta. Snertimörkin komu í fjórða leikhluta. Mitch Trubisky, leikstjórnandi Chicago, kláraði 25 sendingar fyrir 200 jördum, tveimur snertimörkum og tveimur töpuðum boltum. Honum gekk vel að finna nýja útherjann, Allen Robinson, en alls greip Robinson tíu bolta í leiknum. Chicago er því komið á sigurbraut í NFL-deildinni en Seattle er búið að tapa báðum sínum leikjum.
NFL Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Ísak Andri á skotskónum þegar Norrköping komst í undanúrslit Leik lokið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Real Madríd jafnaði topplið Barcelona að stigum Skrautlegt mark, glæsimark og allt brjálað í sigri KR Mikael tryggði AGF stig gegn Viborg Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Son tryggði Spurs stig úr víti „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Hættur og segir sambandið sleikja sig upp við Courtois Fyrsta mark Rúnars í síðasta leik fyrir val Arnars Áfall fyrir Gísla Gotta sem meiddist í öxl Úrslitin ráðast í úrvalsdeildinni í keilu Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Tatum lækkaði rostann í Lakers og James meiddist Danski dómarinn aftur á börum af velli „Vorum að passa okkur og hlupum ekki neitt“ Svindlaði á öllum lyfjaprófum Óli Óla í beinni úr klefa eftir sigur á Njarðvík: „Fá okkur að éta og bara njóta“ Dagskráin í dag: Sunnudagssæla Um orðaskak sitt við LeBron James: „Snerist um son hans“ Ein af ungu stjörnum Chiefs handtekin Everton ekki tapað í síðustu átta deildarleikjum sínum FH sækir liðsstyrk út fyrir landsteinana Sjá meira